Frábær sigur Boro á Bolton 26. mars 2006 14:10 Leikmenn Middlesbrough höfðu ærið erindi til að fagna í dag NORDICPHOTOS/GETTY IMAGES Middlesbrough vann frábæran 4-3 sigur á Bolton í stórskemmtilegum leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þrátt fyrir tilraunir Howard Webb dómara til að vera hvað mest í sviðsljósinu var það skemmtanagildi leiksins sem stóð uppúr í lokin. Stelios Giannakopulus skoraði fyrsta markið eftir aðeins þriggja mínútna leik eftir mistök í vörn Boro. Stelios tók boltann niður í teignum og skoraði af miklu harðfylgi og kom Bolton í 1-0. Strax á níundu mínútu jöfnuðu Boro metin þegar Joey O´Brien gerði sig sekan um kjánaleg mistök þegar hann handlék knöttinn eftir hornspyrnu. Jimmy Floyd Hasselbaink fór á punktinn og skoraði en Jussi Jaskelainen var mjög nálægt því að verja slaka spyrnu Hollendingsins. Mark Viduka skoraði svo glæsilegt mark og kom Boro yfir. Fabio Rochemback lyfti boltanum inn í teiginn, Hasselbaink lagði hann út á Viduka og Ástralinn kom knettinum í netið en staðan í hálfleik var 2-1. Í upphafi síðari hálfleiks var aftur komið að tvíeykinu í framlínu Boro. Viduka skallaði langa sendingu fram völlinn, áfram á Hasselbaink sem var kominn einn í egn og hann vippaði boltanum snyrtilega yfir Finnann í markinu hjá Bolton, í stöngina og inn. En þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma tryggði Stuart Parnaby sigur Middlesbrough þegar hann setti fyrirgjöf frá Yakubu í netið og allt ætlaði um koll að keyra á Riverside vellinum enda rík ástæða til fögnuðar eftir þennan magnaða sigur. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Sjá meira
Middlesbrough vann frábæran 4-3 sigur á Bolton í stórskemmtilegum leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þrátt fyrir tilraunir Howard Webb dómara til að vera hvað mest í sviðsljósinu var það skemmtanagildi leiksins sem stóð uppúr í lokin. Stelios Giannakopulus skoraði fyrsta markið eftir aðeins þriggja mínútna leik eftir mistök í vörn Boro. Stelios tók boltann niður í teignum og skoraði af miklu harðfylgi og kom Bolton í 1-0. Strax á níundu mínútu jöfnuðu Boro metin þegar Joey O´Brien gerði sig sekan um kjánaleg mistök þegar hann handlék knöttinn eftir hornspyrnu. Jimmy Floyd Hasselbaink fór á punktinn og skoraði en Jussi Jaskelainen var mjög nálægt því að verja slaka spyrnu Hollendingsins. Mark Viduka skoraði svo glæsilegt mark og kom Boro yfir. Fabio Rochemback lyfti boltanum inn í teiginn, Hasselbaink lagði hann út á Viduka og Ástralinn kom knettinum í netið en staðan í hálfleik var 2-1. Í upphafi síðari hálfleiks var aftur komið að tvíeykinu í framlínu Boro. Viduka skallaði langa sendingu fram völlinn, áfram á Hasselbaink sem var kominn einn í egn og hann vippaði boltanum snyrtilega yfir Finnann í markinu hjá Bolton, í stöngina og inn. En þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma tryggði Stuart Parnaby sigur Middlesbrough þegar hann setti fyrirgjöf frá Yakubu í netið og allt ætlaði um koll að keyra á Riverside vellinum enda rík ástæða til fögnuðar eftir þennan magnaða sigur.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Sjá meira