Öflugra og hagkvæmara fjölþjónustunet 11. apríl 2006 21:30 Og Vodafone hefur tekið í notkun MetroNet; nýja kynslóð af fjölþjónustuneti sem sameinar flutning á tali, mynd og gögnum yfir eina tengingu til fjölda starfsstöðva fyrirtækja. MetroNetið, sem hentar öllum gerðum fyrirtækja, er ný kynslóð gagnatenginga sem er bæði tæknilega fullkomnari, hagkvæmari og einfaldari en hefðbundnar tengingar. Flutningshraði netsins er frá 512 kb/s og upp í 1.000 Mb/s. „Með MetroNeti Og Vodafone er hægt að fækka verulega tengingum fyrirtækja því mögulegt er að fá ýmis konar þjónustu um eina tengingu. Þannig er hægt að draga úr tengingum hjá einstökum starfsstöðvum fyrirtækja," segir Gísli Þorsteinsson upplýsingafulltrúi Og Vodafone. Hann segir jafnframt að MetroNetið tryggi aukið öryggi. „Fyrirtæki fá sitt VPN einkanet þar sem fyrirtækið á sinn hluta netsins sem er aðskilinn frá tengingum annarra viðskiptavina. Með hefðbundinni internet gagnatengingu er öll umferð á sama neti. MetroNetið er því ákaflega sveigjanlegt og gerir viðskiptavinum mögulegt að kaupa hugbúnað eða öryggis- eða rekstrarþjónustu hvar sem er." Forgangsröðun á gögnumOg Vodafone veitir viðskiptavinum sínum einnig heildarlausn í víðnetslausnum með því að bjóða leigu á endabúnaði. „Fyrirtækið sér um uppsetningu, rekstur og eftirlit á búnaðinum sem einnig flýtir fyrir greiningu og uppfærslu sé hennar þörf á samningstímanum. Sérfræðingar Og Vodafone hafa mikla reynslu á rekstri netbúnaðs og þannig geta fyrirtæki einbeitt sér að sinni kjarnastarfsemi og látið okkur sjá um einkanetið."Gísli segir að MetroNetið geti einnig tryggt gæðastýringu. „Fyrirtæki þurfa oft að forgangsraða mikilvægum gögnum, svo sem tal yfir net (VOIP), öryggiskerfum, fjarvöktun eða afritun. MetroNetið sameinar því flestar tegundir fjarskipta yfir IP-netið og nær því betri nýtingu með forgangsröðun gagna." Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjá meira
Og Vodafone hefur tekið í notkun MetroNet; nýja kynslóð af fjölþjónustuneti sem sameinar flutning á tali, mynd og gögnum yfir eina tengingu til fjölda starfsstöðva fyrirtækja. MetroNetið, sem hentar öllum gerðum fyrirtækja, er ný kynslóð gagnatenginga sem er bæði tæknilega fullkomnari, hagkvæmari og einfaldari en hefðbundnar tengingar. Flutningshraði netsins er frá 512 kb/s og upp í 1.000 Mb/s. „Með MetroNeti Og Vodafone er hægt að fækka verulega tengingum fyrirtækja því mögulegt er að fá ýmis konar þjónustu um eina tengingu. Þannig er hægt að draga úr tengingum hjá einstökum starfsstöðvum fyrirtækja," segir Gísli Þorsteinsson upplýsingafulltrúi Og Vodafone. Hann segir jafnframt að MetroNetið tryggi aukið öryggi. „Fyrirtæki fá sitt VPN einkanet þar sem fyrirtækið á sinn hluta netsins sem er aðskilinn frá tengingum annarra viðskiptavina. Með hefðbundinni internet gagnatengingu er öll umferð á sama neti. MetroNetið er því ákaflega sveigjanlegt og gerir viðskiptavinum mögulegt að kaupa hugbúnað eða öryggis- eða rekstrarþjónustu hvar sem er." Forgangsröðun á gögnumOg Vodafone veitir viðskiptavinum sínum einnig heildarlausn í víðnetslausnum með því að bjóða leigu á endabúnaði. „Fyrirtækið sér um uppsetningu, rekstur og eftirlit á búnaðinum sem einnig flýtir fyrir greiningu og uppfærslu sé hennar þörf á samningstímanum. Sérfræðingar Og Vodafone hafa mikla reynslu á rekstri netbúnaðs og þannig geta fyrirtæki einbeitt sér að sinni kjarnastarfsemi og látið okkur sjá um einkanetið."Gísli segir að MetroNetið geti einnig tryggt gæðastýringu. „Fyrirtæki þurfa oft að forgangsraða mikilvægum gögnum, svo sem tal yfir net (VOIP), öryggiskerfum, fjarvöktun eða afritun. MetroNetið sameinar því flestar tegundir fjarskipta yfir IP-netið og nær því betri nýtingu með forgangsröðun gagna."
Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjá meira