Sýknaðir vegna banaslyss að Kárahnjúkum 24. apríl 2006 16:59 Héraðsdómur Austurlands sýknaði í dag fimm yfirmenn að Kárahnjúkum vegna ákæru um að þeir bæru ábyrgð á því að ungur maður lést í vinnslysi við Kárahnhjúkastíflu í mars 2004. Maðurinn var við störf ofan í Hafrahvammsgljúfri um nótt þegar stór grjóthnullungur féll á hann með þeim afleiðingunm að hann lést. Eftir rannsókn yfirvalda voru gefnar út ákærur á hendur fimm mönnum. Það voru framkvæmdastjóri Arnarfells, sem var gefið að sök að hafa sent hinn látna og annan mann til vinnu í gljúfrinu þótt honum væri kunnugt um hættu af grjóthruni. Þá voru tveir yfirmenn hjá verktakafyrirtækinu Impregilo og tveir yfirmenn hjá öryggiseftirlitsfyrirtækinu VIJV ákærðir fyrir að hafa ekki gert öryggisáætlun og sérstakt áhættumat vegna vinnu við virkjunarsvæðið og um að hafa ekki gert viðeigandi ráðstafanir til að tryggja öryggi starfsmanna vegna bráðrar hættu á grjóthruni í gljúfrinu, t.d. með neti.Dómurinn féllst ekki á að framkvæmdastjóri Arnarfells hefði vitað af hættunni af grjóthruni enda hefði hann ekki verið á svæðinu síðustu tvær vikurnar fyrir slysið. Þá þótti ekki sannað að hann hefði sent hinn látna til vinnu nóttina örlagaríku. Þá féllst dómurinn heldur ekki á að fjórmenningarnir hjá Impregilo og VIJV hefðu vantrækt það að gera áhættumat og þá þykir ekki sannað að notkun neta gegn grjóthruni hefði breytt nokkru í þessu tilviki.Málsvarnarlaun og sakarkostnaður greiðast úr ríkissjóði, samtals um 15 milljónir króna. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Fleiri fréttir Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Sjá meira
Héraðsdómur Austurlands sýknaði í dag fimm yfirmenn að Kárahnjúkum vegna ákæru um að þeir bæru ábyrgð á því að ungur maður lést í vinnslysi við Kárahnhjúkastíflu í mars 2004. Maðurinn var við störf ofan í Hafrahvammsgljúfri um nótt þegar stór grjóthnullungur féll á hann með þeim afleiðingunm að hann lést. Eftir rannsókn yfirvalda voru gefnar út ákærur á hendur fimm mönnum. Það voru framkvæmdastjóri Arnarfells, sem var gefið að sök að hafa sent hinn látna og annan mann til vinnu í gljúfrinu þótt honum væri kunnugt um hættu af grjóthruni. Þá voru tveir yfirmenn hjá verktakafyrirtækinu Impregilo og tveir yfirmenn hjá öryggiseftirlitsfyrirtækinu VIJV ákærðir fyrir að hafa ekki gert öryggisáætlun og sérstakt áhættumat vegna vinnu við virkjunarsvæðið og um að hafa ekki gert viðeigandi ráðstafanir til að tryggja öryggi starfsmanna vegna bráðrar hættu á grjóthruni í gljúfrinu, t.d. með neti.Dómurinn féllst ekki á að framkvæmdastjóri Arnarfells hefði vitað af hættunni af grjóthruni enda hefði hann ekki verið á svæðinu síðustu tvær vikurnar fyrir slysið. Þá þótti ekki sannað að hann hefði sent hinn látna til vinnu nóttina örlagaríku. Þá féllst dómurinn heldur ekki á að fjórmenningarnir hjá Impregilo og VIJV hefðu vantrækt það að gera áhættumat og þá þykir ekki sannað að notkun neta gegn grjóthruni hefði breytt nokkru í þessu tilviki.Málsvarnarlaun og sakarkostnaður greiðast úr ríkissjóði, samtals um 15 milljónir króna.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Fleiri fréttir Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Sjá meira