Óttast að laun verkafólks lækki 27. apríl 2006 20:27 Vilhjálmur hvetur launþega til að fylgjast vel með því hvernig þingmenn greiða atkvæði þar sem það ráði miklu um launaþróun. Laun verkafólks geta versnað til muna ef lagafrumvarp um frjálsa för austur-evrópskra launamanna verður að lögum segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness. Alþingi tekur frumvarpið fyrir á morgun.Kaldar kveðjur á baráttudegi launafólks eru orðin sem félagar í Verkalýðsfélagi Akraness notuðu á aðalfundi félagsins um frumvarp til laga sem fellir niður takmarkanir á för launafólks frá Austur-Evrópuríkjum Evrópusambandsins. Frumvarpið verður að öllum líkindum samþykkt á Alþingi á morgun. Það hefur í för með sér að fólk frá átta nýjustu aðildarríkjum Evrópusambandsins þarf ekki lengur að sækja um atvinnuleyfi til að fá að vinna hér á landi.Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness óttast að áhrifin af gildistöku laganna verði alvarleg og að kjör verkafólks lækki í kjölfarið. Hann óttast að margir atvinnurekendur reyni að nota tækifærið til að ná niður markaðslaunum með því að ráða í auknum mæli útlendinga til starfa á lágmarkstöxtum, nokkuð sem Íslendingar fáist ekki til að gera. Þannig segir hann að laun verkafólks geti hækkað vegna laganna.Akurnesingar eru ekki einir um að mótmæla lögunum. Það hafa Húsvíkingar, Borgfirðingar og Ísfirðingar einnig gert auk þess sem Samiðn og AFL, starfsgreinafélag Austurlands, hafa lýst andstöðu við það. Ótti manna er tvíþættur, annars vegar að það dragi úr eftirliti með kjörum og réttindum erlendra starfsmanna og hins vegar að fleiri erlendir starfsmenn verði ráðnir á lágmarkstöxtum.Vilhjálmur segir andstöðu sína og félaga sinna ekki beinast gegn erlendum verkamönnum heldur óttast þeir að vinnuveitendur noti tækifærið til að lækka laun hjá starfsfólki sínu. Alþingi Fréttir Innlent Kjaramál Stj.mál Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Laun verkafólks geta versnað til muna ef lagafrumvarp um frjálsa för austur-evrópskra launamanna verður að lögum segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness. Alþingi tekur frumvarpið fyrir á morgun.Kaldar kveðjur á baráttudegi launafólks eru orðin sem félagar í Verkalýðsfélagi Akraness notuðu á aðalfundi félagsins um frumvarp til laga sem fellir niður takmarkanir á för launafólks frá Austur-Evrópuríkjum Evrópusambandsins. Frumvarpið verður að öllum líkindum samþykkt á Alþingi á morgun. Það hefur í för með sér að fólk frá átta nýjustu aðildarríkjum Evrópusambandsins þarf ekki lengur að sækja um atvinnuleyfi til að fá að vinna hér á landi.Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness óttast að áhrifin af gildistöku laganna verði alvarleg og að kjör verkafólks lækki í kjölfarið. Hann óttast að margir atvinnurekendur reyni að nota tækifærið til að ná niður markaðslaunum með því að ráða í auknum mæli útlendinga til starfa á lágmarkstöxtum, nokkuð sem Íslendingar fáist ekki til að gera. Þannig segir hann að laun verkafólks geti hækkað vegna laganna.Akurnesingar eru ekki einir um að mótmæla lögunum. Það hafa Húsvíkingar, Borgfirðingar og Ísfirðingar einnig gert auk þess sem Samiðn og AFL, starfsgreinafélag Austurlands, hafa lýst andstöðu við það. Ótti manna er tvíþættur, annars vegar að það dragi úr eftirliti með kjörum og réttindum erlendra starfsmanna og hins vegar að fleiri erlendir starfsmenn verði ráðnir á lágmarkstöxtum.Vilhjálmur segir andstöðu sína og félaga sinna ekki beinast gegn erlendum verkamönnum heldur óttast þeir að vinnuveitendur noti tækifærið til að lækka laun hjá starfsfólki sínu.
Alþingi Fréttir Innlent Kjaramál Stj.mál Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira