Óttast að laun verkafólks lækki 27. apríl 2006 20:27 Vilhjálmur hvetur launþega til að fylgjast vel með því hvernig þingmenn greiða atkvæði þar sem það ráði miklu um launaþróun. Laun verkafólks geta versnað til muna ef lagafrumvarp um frjálsa för austur-evrópskra launamanna verður að lögum segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness. Alþingi tekur frumvarpið fyrir á morgun.Kaldar kveðjur á baráttudegi launafólks eru orðin sem félagar í Verkalýðsfélagi Akraness notuðu á aðalfundi félagsins um frumvarp til laga sem fellir niður takmarkanir á för launafólks frá Austur-Evrópuríkjum Evrópusambandsins. Frumvarpið verður að öllum líkindum samþykkt á Alþingi á morgun. Það hefur í för með sér að fólk frá átta nýjustu aðildarríkjum Evrópusambandsins þarf ekki lengur að sækja um atvinnuleyfi til að fá að vinna hér á landi.Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness óttast að áhrifin af gildistöku laganna verði alvarleg og að kjör verkafólks lækki í kjölfarið. Hann óttast að margir atvinnurekendur reyni að nota tækifærið til að ná niður markaðslaunum með því að ráða í auknum mæli útlendinga til starfa á lágmarkstöxtum, nokkuð sem Íslendingar fáist ekki til að gera. Þannig segir hann að laun verkafólks geti hækkað vegna laganna.Akurnesingar eru ekki einir um að mótmæla lögunum. Það hafa Húsvíkingar, Borgfirðingar og Ísfirðingar einnig gert auk þess sem Samiðn og AFL, starfsgreinafélag Austurlands, hafa lýst andstöðu við það. Ótti manna er tvíþættur, annars vegar að það dragi úr eftirliti með kjörum og réttindum erlendra starfsmanna og hins vegar að fleiri erlendir starfsmenn verði ráðnir á lágmarkstöxtum.Vilhjálmur segir andstöðu sína og félaga sinna ekki beinast gegn erlendum verkamönnum heldur óttast þeir að vinnuveitendur noti tækifærið til að lækka laun hjá starfsfólki sínu. Alþingi Fréttir Innlent Kjaramál Stj.mál Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Laun verkafólks geta versnað til muna ef lagafrumvarp um frjálsa för austur-evrópskra launamanna verður að lögum segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness. Alþingi tekur frumvarpið fyrir á morgun.Kaldar kveðjur á baráttudegi launafólks eru orðin sem félagar í Verkalýðsfélagi Akraness notuðu á aðalfundi félagsins um frumvarp til laga sem fellir niður takmarkanir á för launafólks frá Austur-Evrópuríkjum Evrópusambandsins. Frumvarpið verður að öllum líkindum samþykkt á Alþingi á morgun. Það hefur í för með sér að fólk frá átta nýjustu aðildarríkjum Evrópusambandsins þarf ekki lengur að sækja um atvinnuleyfi til að fá að vinna hér á landi.Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness óttast að áhrifin af gildistöku laganna verði alvarleg og að kjör verkafólks lækki í kjölfarið. Hann óttast að margir atvinnurekendur reyni að nota tækifærið til að ná niður markaðslaunum með því að ráða í auknum mæli útlendinga til starfa á lágmarkstöxtum, nokkuð sem Íslendingar fáist ekki til að gera. Þannig segir hann að laun verkafólks geti hækkað vegna laganna.Akurnesingar eru ekki einir um að mótmæla lögunum. Það hafa Húsvíkingar, Borgfirðingar og Ísfirðingar einnig gert auk þess sem Samiðn og AFL, starfsgreinafélag Austurlands, hafa lýst andstöðu við það. Ótti manna er tvíþættur, annars vegar að það dragi úr eftirliti með kjörum og réttindum erlendra starfsmanna og hins vegar að fleiri erlendir starfsmenn verði ráðnir á lágmarkstöxtum.Vilhjálmur segir andstöðu sína og félaga sinna ekki beinast gegn erlendum verkamönnum heldur óttast þeir að vinnuveitendur noti tækifærið til að lækka laun hjá starfsfólki sínu.
Alþingi Fréttir Innlent Kjaramál Stj.mál Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira