Tvö og hálft ár fyrir árás með felgulykli 25. maí 2006 11:00 Karlmaður var í gær dæmdur fyrir Hæstarétti í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir stórfellda líkamsárás á fyrrverandi sambýliskonu sinni. Maðurinn sló konuna margsinnis í höfuðið með felgulykli en dómnum þótti ekki sannað að maðurinn hefði ætlað að bana konunni. Árásin átti sér stað á heimili konunnar að morgni 28. ágúst síðastliðinn. Konan minnist þess að hafa fengið þungt högg á höfuðið án þess að hafa orðið vör við mannaferðir á heimili sínu árla morguns þennan dag. Þegar hún sneri sér við sá hún fyrrverandi sambýlismann sinn sem hélt á felgulykli sem hann barði hana margsinnis með í höfðuðið. Maðurinn ber við minnisleysi varðandi atburðarásina en neitar ekki að hafa beitt konuna ofbeldi. Maðurinn neitar þó að hafa ætlað að verða konunni að bana eða gert tilraun til þess, líkt og honum var gefið að sök. Um ástæður árásarinnar er fátt vitað annað en maðurinn hafði séð til fyrrverandi konu sinnar á gangi með öðrum manni að loknum dansleik um nóttina, að hans sögn. Af geðrannsókn, sem gerð var á ákærða, og öðrum gögnum málsins þykir ljóst að hann hafði alið með sér sjúklega afbrýðissemi. Héraðsdómur Vesturlands hafði áður dæmt manninn í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir tilraun til manndráps. Hæstiréttur mildaði dóminn eins og áður segir í tveggja og hálfs árs fangelsi þar sem ekki þótti sannað að maðurinn hafi ætlað að bana konunni. Maðurinn hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan 31. ágúst síðastliðinn og kemur sá tími frádráttar við refsinguna. Maður var auk þess dæmdur til að greiða fyrrum sambýliskonu sinni 700.000 krónur í miskabætur, og um eina milljón króna í málskostnað. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Sjá meira
Karlmaður var í gær dæmdur fyrir Hæstarétti í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir stórfellda líkamsárás á fyrrverandi sambýliskonu sinni. Maðurinn sló konuna margsinnis í höfuðið með felgulykli en dómnum þótti ekki sannað að maðurinn hefði ætlað að bana konunni. Árásin átti sér stað á heimili konunnar að morgni 28. ágúst síðastliðinn. Konan minnist þess að hafa fengið þungt högg á höfuðið án þess að hafa orðið vör við mannaferðir á heimili sínu árla morguns þennan dag. Þegar hún sneri sér við sá hún fyrrverandi sambýlismann sinn sem hélt á felgulykli sem hann barði hana margsinnis með í höfðuðið. Maðurinn ber við minnisleysi varðandi atburðarásina en neitar ekki að hafa beitt konuna ofbeldi. Maðurinn neitar þó að hafa ætlað að verða konunni að bana eða gert tilraun til þess, líkt og honum var gefið að sök. Um ástæður árásarinnar er fátt vitað annað en maðurinn hafði séð til fyrrverandi konu sinnar á gangi með öðrum manni að loknum dansleik um nóttina, að hans sögn. Af geðrannsókn, sem gerð var á ákærða, og öðrum gögnum málsins þykir ljóst að hann hafði alið með sér sjúklega afbrýðissemi. Héraðsdómur Vesturlands hafði áður dæmt manninn í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir tilraun til manndráps. Hæstiréttur mildaði dóminn eins og áður segir í tveggja og hálfs árs fangelsi þar sem ekki þótti sannað að maðurinn hafi ætlað að bana konunni. Maðurinn hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan 31. ágúst síðastliðinn og kemur sá tími frádráttar við refsinguna. Maður var auk þess dæmdur til að greiða fyrrum sambýliskonu sinni 700.000 krónur í miskabætur, og um eina milljón króna í málskostnað.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Sjá meira