Mikil mengun vegna slyssins 25. júlí 2006 12:00 Ökumaður bílsins var fluttur á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri til aðhlynningar. Hann er þó ekki talinn vera alvarlega slasaður. Mynd/GVA Lögreglan á Húsavík og Akureyri lokaði margra ferkílómetra svæði af í Ljósavatnsskarði laust fyrir klukkan níu í morgun vegna sprengihættu, sem skapaðist eftir að fulllestaður bensínflutningabíll valt á þjóðveginum og þúsundir lítra af bensíni runnu úr geymum hans. Bíllinn var að koma frá olíubirgðastöð Olíudreifingar á Akureyri með 20 þúsund lítra af bensíni á tanknum og tíu þúsund lítra í tanki tengisvagns, þegar hann valt á veginum við Stórutjarnir í Ljósvatnsskarði, laust fyrir klukkan níu í morgun. Grétar Mar Steinarsson, forstöðumaður dreifingarsviðs Olíudreifingar, segir ekki liggja ljóst fyrir hvað gerðsit, en sennilega hafi bensínflutningabíllinn verið að mæta öðrum bíl þegar hann valt. Bílstjórinn er ekki talinn alvarlega slasaður, en hann er töluvert lemstraður eftir veltuna, og var hann var fluttur á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri til aðhlynningar. Í tilkynningu frá Olíudreifingu segir að verulegt magn af bensíni hafi lekið úr tengivagninum en minna úr tanki bílsins. Tuttugu þúsund lítrar voru í tanki bílsins en tíu þúsund lítrar í tengivagninum. Bíllinn liggur á hliðinni á veginum og lokar honum en tengivagninn er utan vegar. Lögregla frá Húsavík og Akureyri ásamt slökkviliði frá Akureyri og úr Þingeyjarsveit eru á vettvangi til að koma í veg fyrir eldsvoða. Bíllinn er þversum á veginum en engin hjáleið er framhjá vettvangi. Talsmenn lögreglu telja að hægt verði að opna veginn um klukkan tvö, en töluverð röð bíla myndaðist vestan meginn slysstaðarins í morgun. Olíudreifing hefur sent dælur og annan nauðsynlegan búnað frá Reykjavík og Akureyri á slysstað til að dæla bensíni af tönkum bílsins og úr umhverfinu. Ljóst er að töluverð mengun hefur orðið vegna slyssins. Fréttir Innlent Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Það hefði auðvitað verið betra“ Innlent Fleiri fréttir Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Sjá meira
Lögreglan á Húsavík og Akureyri lokaði margra ferkílómetra svæði af í Ljósavatnsskarði laust fyrir klukkan níu í morgun vegna sprengihættu, sem skapaðist eftir að fulllestaður bensínflutningabíll valt á þjóðveginum og þúsundir lítra af bensíni runnu úr geymum hans. Bíllinn var að koma frá olíubirgðastöð Olíudreifingar á Akureyri með 20 þúsund lítra af bensíni á tanknum og tíu þúsund lítra í tanki tengisvagns, þegar hann valt á veginum við Stórutjarnir í Ljósvatnsskarði, laust fyrir klukkan níu í morgun. Grétar Mar Steinarsson, forstöðumaður dreifingarsviðs Olíudreifingar, segir ekki liggja ljóst fyrir hvað gerðsit, en sennilega hafi bensínflutningabíllinn verið að mæta öðrum bíl þegar hann valt. Bílstjórinn er ekki talinn alvarlega slasaður, en hann er töluvert lemstraður eftir veltuna, og var hann var fluttur á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri til aðhlynningar. Í tilkynningu frá Olíudreifingu segir að verulegt magn af bensíni hafi lekið úr tengivagninum en minna úr tanki bílsins. Tuttugu þúsund lítrar voru í tanki bílsins en tíu þúsund lítrar í tengivagninum. Bíllinn liggur á hliðinni á veginum og lokar honum en tengivagninn er utan vegar. Lögregla frá Húsavík og Akureyri ásamt slökkviliði frá Akureyri og úr Þingeyjarsveit eru á vettvangi til að koma í veg fyrir eldsvoða. Bíllinn er þversum á veginum en engin hjáleið er framhjá vettvangi. Talsmenn lögreglu telja að hægt verði að opna veginn um klukkan tvö, en töluverð röð bíla myndaðist vestan meginn slysstaðarins í morgun. Olíudreifing hefur sent dælur og annan nauðsynlegan búnað frá Reykjavík og Akureyri á slysstað til að dæla bensíni af tönkum bílsins og úr umhverfinu. Ljóst er að töluverð mengun hefur orðið vegna slyssins.
Fréttir Innlent Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Það hefði auðvitað verið betra“ Innlent Fleiri fréttir Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Sjá meira