Frábær byrjun hjá Reading 19. ágúst 2006 15:55 Leroy Lita skoraði sigurmark Reading gegn Middlesbrough NordicPhotos/GettyImages Nýliðar Reading byrjuðu vel í opnunarleik sínum í ensku úrvalsdeildinni í dag, þegar liðið vann frábæran 3-2 sigur á Middlesbrough á heimavelli sínum eftir að hafa lent undir 2-0. Ívar Ingimarsson var í byrjunarliði Reading og lagði upp jöfnunarmark liðsins, en það var Leroy Lita sem skoraði sigurmark nýliðanna í upphafi síðari hálfleiks. Arsenal náði aðeins jafntefli á nýja heimavelli sínum gegn Aston Villa. Svíinnn Olof Mellberg kom villa yfir á 53. mínútu, en Gilberto jafnaði skömmu fyrir leikslok. West Ham lagði Charlton 3-1. Darren Bent kom Charlton í 1-0 í upphafi leiks en skömmu síðar var Djimi Traore vikið af leikvelli og Charlton því manni færri. Heimamenn gengu eftir það á lagið og tvö mörk frá Bobby Zamora og eitt frá Carlton Cole tryggðu sigurinn. Portsmouth lagði Blackburn 3-0 með tveimur mörkum frá Kanu og einu frá Todorov - en tveimur leikmönnum Blackburn var vikið af leikvelli með rautt spjald. Newcastle lagði Wigan 2-1 með mörkum frá Scott Parker og Shola Ameobi. Todd McCulloch skoraði mark Wigan. Loks vann Everton 2-1 sigur á nýliðum Watford með mörkum frá Andy Johnson og Mikel Arteta. Damien Francis skoraði mark Watford. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik Sjá meira
Nýliðar Reading byrjuðu vel í opnunarleik sínum í ensku úrvalsdeildinni í dag, þegar liðið vann frábæran 3-2 sigur á Middlesbrough á heimavelli sínum eftir að hafa lent undir 2-0. Ívar Ingimarsson var í byrjunarliði Reading og lagði upp jöfnunarmark liðsins, en það var Leroy Lita sem skoraði sigurmark nýliðanna í upphafi síðari hálfleiks. Arsenal náði aðeins jafntefli á nýja heimavelli sínum gegn Aston Villa. Svíinnn Olof Mellberg kom villa yfir á 53. mínútu, en Gilberto jafnaði skömmu fyrir leikslok. West Ham lagði Charlton 3-1. Darren Bent kom Charlton í 1-0 í upphafi leiks en skömmu síðar var Djimi Traore vikið af leikvelli og Charlton því manni færri. Heimamenn gengu eftir það á lagið og tvö mörk frá Bobby Zamora og eitt frá Carlton Cole tryggðu sigurinn. Portsmouth lagði Blackburn 3-0 með tveimur mörkum frá Kanu og einu frá Todorov - en tveimur leikmönnum Blackburn var vikið af leikvelli með rautt spjald. Newcastle lagði Wigan 2-1 með mörkum frá Scott Parker og Shola Ameobi. Todd McCulloch skoraði mark Wigan. Loks vann Everton 2-1 sigur á nýliðum Watford með mörkum frá Andy Johnson og Mikel Arteta. Damien Francis skoraði mark Watford.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik Sjá meira