Árekstur tveggja báta 22. ágúst 2006 09:59 Mynd/Ólafur Bernóduson Árekstur varð þegar Björgunarbáturinn Húnabjörg frá Skagaströnd og línuveiðabátur frá Suðurnesjunum sigldu saman rétt fyrir utan höfnina á Skagaströnd um tvö leitið í nótt. Tveir menn voru um borð í línubátnum og slösuðust báðir. Annar var fluttur á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Hann er lítið slasaður en er enn til aðhlynningar. Hinn var fluttur á Heilbrigðisstofnunina á Blönduósi þar sem gert var að sárum hans en hann var útskrifaður stuttu seinna. Báðir bátarnir skemmdust við áreksturinn en leki kom að línubátnum sem var dregin í land, af Öldunni, þar sem dælt var úr honum. Björgunarbáturinn Húnabjörgin var á leið úr leit úti fyrir Húnaflóa, þegar slysið átti sér stað. Leitað var að bátnum Þyt-SK8 frá Sauðárkróki og tóku TF-LÍF og björgunarsveitin á Ísafirði þátt í leitinni. Einn maður var um borð í bátnum sem hafði haldið til veiða á Hornbanka, um 40 sjómílur norð-austur af Horni. Þegar hann tilkynnti sig ekki sem skildi upp úr miðnætti var kölluð út leitarsveit. Talstöðvarsamband náðist svo við bátinn klukkan hálf tvö í nótt og amaði ekkert að, en báturinn var utan fjarskiptasambands. Honum var þá gert skylt að fara inn fyrir langdrægni sjálfvirkarar tilkynningaskyldu þannig að hægt væri að ná í hann og nema hann á tölvuskjá. Ekki er leyfilegt að fara út fyrir sjálvirka tilkynningarskyldu svæðið án þess að láta vita af sér og mun Landhelgisgæslan því skoða hvernig tekið skuli lagalega á máli Þyts SK-8 Fréttir Innlent Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Fleiri fréttir 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Sjá meira
Árekstur varð þegar Björgunarbáturinn Húnabjörg frá Skagaströnd og línuveiðabátur frá Suðurnesjunum sigldu saman rétt fyrir utan höfnina á Skagaströnd um tvö leitið í nótt. Tveir menn voru um borð í línubátnum og slösuðust báðir. Annar var fluttur á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Hann er lítið slasaður en er enn til aðhlynningar. Hinn var fluttur á Heilbrigðisstofnunina á Blönduósi þar sem gert var að sárum hans en hann var útskrifaður stuttu seinna. Báðir bátarnir skemmdust við áreksturinn en leki kom að línubátnum sem var dregin í land, af Öldunni, þar sem dælt var úr honum. Björgunarbáturinn Húnabjörgin var á leið úr leit úti fyrir Húnaflóa, þegar slysið átti sér stað. Leitað var að bátnum Þyt-SK8 frá Sauðárkróki og tóku TF-LÍF og björgunarsveitin á Ísafirði þátt í leitinni. Einn maður var um borð í bátnum sem hafði haldið til veiða á Hornbanka, um 40 sjómílur norð-austur af Horni. Þegar hann tilkynnti sig ekki sem skildi upp úr miðnætti var kölluð út leitarsveit. Talstöðvarsamband náðist svo við bátinn klukkan hálf tvö í nótt og amaði ekkert að, en báturinn var utan fjarskiptasambands. Honum var þá gert skylt að fara inn fyrir langdrægni sjálfvirkarar tilkynningaskyldu þannig að hægt væri að ná í hann og nema hann á tölvuskjá. Ekki er leyfilegt að fara út fyrir sjálvirka tilkynningarskyldu svæðið án þess að láta vita af sér og mun Landhelgisgæslan því skoða hvernig tekið skuli lagalega á máli Þyts SK-8
Fréttir Innlent Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Fleiri fréttir 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Sjá meira