Ég á nóg inni 23. ágúst 2006 12:57 Dimitar Berbatov ætlar að skora grimmt fyrir Tottenham í vetur NordicPhotos/GettyImages Búlgarski framherjinn Dimitar Berbatov hjá Tottenham var ekki lengi að sýna hvað í honum bjó í gær þegar hann skoraði sitt fyrsta mark á White Hart Lane eftir aðeins sjö mínútur í leik gegn Sheffield United. Þessi mikli markahrókur segist eiga nóg inni. Berbatov var keyptur frá Leverkusen fyrir tæpar 11 milljónir punda í sumar og þótti mörgum það vera vafasöm kaup. Leikmaðurin er hinsvegar staðráðinn í að láta Tottenahm fá gott fyrir peninginn. "Ég var keyptur hingað til að skora mörk og það ætla ég að gera. Það var frábært að ná að skora fyrsta markið strax í öðrum leik, en ég er sko hvergi nærri hættur og ætla að skora mörg í viðbót," sagði Búlgarinn. Martin Jol, knattspyrnustjóri Tottenham var skiljanlega ánægður með framherjann sinn í gær, en það var þó helst enski landsliðsmaðurinn Aaron Lennon sem hreif stjóra sinn. "Aaron Lennon þarf bara að læra að ná meiri yfirvegun í sinn leik. Hann er einn besti vængmaður sem ég hef séð á síðasta áratug. Hann hefur gríðarlegan hraða, en þarf að huga meira að leikskilningi sínum og þetta atriði er hann að bæta á hverjum degi á æfingum. Hann er aðeins nítján ára gamall og á bara eftir að þroskast aðeins, þá verður hann frábær leikmaður," sagði Martin Jol. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira
Búlgarski framherjinn Dimitar Berbatov hjá Tottenham var ekki lengi að sýna hvað í honum bjó í gær þegar hann skoraði sitt fyrsta mark á White Hart Lane eftir aðeins sjö mínútur í leik gegn Sheffield United. Þessi mikli markahrókur segist eiga nóg inni. Berbatov var keyptur frá Leverkusen fyrir tæpar 11 milljónir punda í sumar og þótti mörgum það vera vafasöm kaup. Leikmaðurin er hinsvegar staðráðinn í að láta Tottenahm fá gott fyrir peninginn. "Ég var keyptur hingað til að skora mörk og það ætla ég að gera. Það var frábært að ná að skora fyrsta markið strax í öðrum leik, en ég er sko hvergi nærri hættur og ætla að skora mörg í viðbót," sagði Búlgarinn. Martin Jol, knattspyrnustjóri Tottenham var skiljanlega ánægður með framherjann sinn í gær, en það var þó helst enski landsliðsmaðurinn Aaron Lennon sem hreif stjóra sinn. "Aaron Lennon þarf bara að læra að ná meiri yfirvegun í sinn leik. Hann er einn besti vængmaður sem ég hef séð á síðasta áratug. Hann hefur gríðarlegan hraða, en þarf að huga meira að leikskilningi sínum og þetta atriði er hann að bæta á hverjum degi á æfingum. Hann er aðeins nítján ára gamall og á bara eftir að þroskast aðeins, þá verður hann frábær leikmaður," sagði Martin Jol.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira