Fær leyfi til að tjá sig um virkjanaframkvæmdir 24. ágúst 2006 19:21 Yfirmenn Gríms Björnssonar, jarðeðlisfræðings og starfsmanns Orkuveitu Reykjavíkur, hafa veitt honum leyfi til að tjá sig á ný um framkvæmdir Kárahnjúkavirkjunar.Grímur heldur fast í þá skoðun sína að það vanti mikið upp á jarðfræðihlutann í matskýrslu um virkjunina. Eins og kunnugt er gagnrýndi Grímur jarðfræðilegar rannsóknir framkvæmdanna við Kárahnjúka í greinargerð árið 2002. Þá var Grímur starfsmaður Orkustofnunar og lýsti yfir áhyggjum sínum af virku sprungusvæði undir Hálslóni og áhrif þess á framkvæmdirnar. Grímur hefur verið í fjölmiðlabanni síðastliðna daga að kröfu yfirmanna hans. Aðspurður hvernig tilfinning það er að vera bannað að tjá sig um stærstu framkvæmdir Íslandssögunnar,segist Grímur skilja það þar sem um viðskiptasjónarmið sé um að ræða. Áður hafi hann unnið hjá rannsóknarstofnun og staða hans önnur. Framkvæmdarstjóri hjá Orkuveitunni, Ásgeir Margeirsson, segir að starfsreglur sem fyrirtækið setji sér um þagmælsku starfsmanna varðandi samkeppnis- og samstarfsaðila hafi að þessu sinni snúist upp í andhverfu sína. Í tilviki Gríms hafi þær valdið tortryggni í garð fyrirtækisins og það hafi verið ástæða þess að tilmælum hafi verið aflétt. Ummæli forstjóra Landsvirkjunar í fjölmiðlum í gær um Grím og gagnrýni hans hafi ekki verið kveikjan að þeirri ákvörðun Grímur heldur þó fast í gagnrýni sína á undirbúningsvinnu við framkvæmd Kárahnjúkastíflunnar og segir að hún hefði mátt hefjast mun fyrr. Þó sé jákvætt að búið sé að bregðast við nýjum upplýsingum núna. Innlent Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Yfirmenn Gríms Björnssonar, jarðeðlisfræðings og starfsmanns Orkuveitu Reykjavíkur, hafa veitt honum leyfi til að tjá sig á ný um framkvæmdir Kárahnjúkavirkjunar.Grímur heldur fast í þá skoðun sína að það vanti mikið upp á jarðfræðihlutann í matskýrslu um virkjunina. Eins og kunnugt er gagnrýndi Grímur jarðfræðilegar rannsóknir framkvæmdanna við Kárahnjúka í greinargerð árið 2002. Þá var Grímur starfsmaður Orkustofnunar og lýsti yfir áhyggjum sínum af virku sprungusvæði undir Hálslóni og áhrif þess á framkvæmdirnar. Grímur hefur verið í fjölmiðlabanni síðastliðna daga að kröfu yfirmanna hans. Aðspurður hvernig tilfinning það er að vera bannað að tjá sig um stærstu framkvæmdir Íslandssögunnar,segist Grímur skilja það þar sem um viðskiptasjónarmið sé um að ræða. Áður hafi hann unnið hjá rannsóknarstofnun og staða hans önnur. Framkvæmdarstjóri hjá Orkuveitunni, Ásgeir Margeirsson, segir að starfsreglur sem fyrirtækið setji sér um þagmælsku starfsmanna varðandi samkeppnis- og samstarfsaðila hafi að þessu sinni snúist upp í andhverfu sína. Í tilviki Gríms hafi þær valdið tortryggni í garð fyrirtækisins og það hafi verið ástæða þess að tilmælum hafi verið aflétt. Ummæli forstjóra Landsvirkjunar í fjölmiðlum í gær um Grím og gagnrýni hans hafi ekki verið kveikjan að þeirri ákvörðun Grímur heldur þó fast í gagnrýni sína á undirbúningsvinnu við framkvæmd Kárahnjúkastíflunnar og segir að hún hefði mátt hefjast mun fyrr. Þó sé jákvætt að búið sé að bregðast við nýjum upplýsingum núna.
Innlent Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira