Kaupmáttur mun lækka tímabundið 29. ágúst 2006 14:11 Mynd/Heiða Helgadóttir Búast má við tímabundinni lækkun kaupmáttar, eignaverðs og fjölgun gjaldþrota þegar um hægist í efnahagslífinu, að mati Greiningar Glitnis. Greining telur engu að síður að bjart sé framundan í íslenskum efnahagsmálum. Samfara hröðum vexti í íslensku efnahagslífi undanfarin misseri hefur myndast verulegt ójafnvægi í þjóðarbúskanum og er líklegt að næstu misseri verði tími aðlögunar að jafnvægi, segir Ingólfur Bender, forstöðumaður Greiningar Glitnis en þjóðhagsspá banksns fyrir árin 2006 til 2010 kom út í morgun. Um er að ræða undirbúning fyrir hægan hagvöxt, ekki samdrátt. Lendingin verður þó ekki átakalaus, heldur mun hún fela í sér tímabundna rýrnun kaupmáttar, lækkun íbúðaverðs um 5-10 prósent á næstu 12-24 mánuðum og aukningu vanskila og gjaldþrota svo eitthvað sé nefnt en það ástand mun þó einungis vara í stuttan tíma. Gert er ráð fyrir 4,2 prósenta hagvexti á þessu ári og er vöxturinn í dag drifinn af mikilli innlendri eftirspurn. Viðskiptahalli vegur á móti, en hann mun verða nærri 17 prósentum af landsframleiðslu ársins en verðbólgan hefur þó náð hámarki. Þá er talið að hallinn verði innan við sjö prósent á næsta ári og um þrjú í lok áratugarins. Ingólfur segir einkaneyslu hafa dregist mikið saman að undanförnu og muni halda áfram að gera það á næstunni. Fréttir Innlent Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Sjá meira
Búast má við tímabundinni lækkun kaupmáttar, eignaverðs og fjölgun gjaldþrota þegar um hægist í efnahagslífinu, að mati Greiningar Glitnis. Greining telur engu að síður að bjart sé framundan í íslenskum efnahagsmálum. Samfara hröðum vexti í íslensku efnahagslífi undanfarin misseri hefur myndast verulegt ójafnvægi í þjóðarbúskanum og er líklegt að næstu misseri verði tími aðlögunar að jafnvægi, segir Ingólfur Bender, forstöðumaður Greiningar Glitnis en þjóðhagsspá banksns fyrir árin 2006 til 2010 kom út í morgun. Um er að ræða undirbúning fyrir hægan hagvöxt, ekki samdrátt. Lendingin verður þó ekki átakalaus, heldur mun hún fela í sér tímabundna rýrnun kaupmáttar, lækkun íbúðaverðs um 5-10 prósent á næstu 12-24 mánuðum og aukningu vanskila og gjaldþrota svo eitthvað sé nefnt en það ástand mun þó einungis vara í stuttan tíma. Gert er ráð fyrir 4,2 prósenta hagvexti á þessu ári og er vöxturinn í dag drifinn af mikilli innlendri eftirspurn. Viðskiptahalli vegur á móti, en hann mun verða nærri 17 prósentum af landsframleiðslu ársins en verðbólgan hefur þó náð hámarki. Þá er talið að hallinn verði innan við sjö prósent á næsta ári og um þrjú í lok áratugarins. Ingólfur segir einkaneyslu hafa dregist mikið saman að undanförnu og muni halda áfram að gera það á næstunni.
Fréttir Innlent Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Sjá meira
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent