Keppnum fækkar 2007 29. ágúst 2006 16:00 Mótshald hefst aftur á Spa brautinni í Belgíu á næsta keppnistímabili NordicPhotos/GettyImages Landslagið í Formúlu 1 verður nokkuð breytt á næsta keppnistímabili eftir að ljóst varð að ekki verður keppt í San Marino og þá hefur Evrópukappaksturinn verið strikaður út af sakramentinu. Á móti kemur að staðfest hefur verið að keppni á Spa brautinni í Belgíu verður endurvakin eftir eins árs hlé, þar sem endurbætur voru gerðar á gömlu brautinni. Það er því ljóst að aðeins ein keppni fer fram í Þýskalandi á næsta keppnistímabili og munu mótshaldarar á Hockenheim og Nurnburgring keppast um að fá að halda það mót. Keppni á næsta tímabili hefst í Ástralíu þann 18. mars og lýkur í Brasilíu þann 21. október. Ítalski kappaksturinn mun fara fram á Monza brautinni og áfram verður keppt í Indianapolis í Bandaríkunum þrátt fyrir erfitt samstarf undanfarin tvö ár. Japanskappaksturinn mun færast frá Suzuka til Fuji. Mótalistinn í Formúlu 1 árið 2007: 18 Mars: Ástralía (Melbourne) 8 Apríl: Malasía (Sepang) 15 Apríl: Bahrain (Manama) 13 Maí: Spánn (Barcelona) 27 Maí: Mónakó (Monte Carlo) 10 Júní: Kanada (Montreal) 17 Júní: Bandaríkin (Indianapolis) 1 Júlí: Frakkland (Magny-Cours) 8 Júlí: Bretland (Silverstone) 22 Júlí: Þýskaland (óráðið) 5 Ágúst: Ungverjaland (Budapest) 26 Ágúst: Tyrkland (Istanbul) 9 September: Italía (Monza) 16 September: Belgía (Spa) 30 September: Kína (Shanghai) 7 Október: Japan (Fuji) 21 Október: Brasilía (Interlagos) Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Landslagið í Formúlu 1 verður nokkuð breytt á næsta keppnistímabili eftir að ljóst varð að ekki verður keppt í San Marino og þá hefur Evrópukappaksturinn verið strikaður út af sakramentinu. Á móti kemur að staðfest hefur verið að keppni á Spa brautinni í Belgíu verður endurvakin eftir eins árs hlé, þar sem endurbætur voru gerðar á gömlu brautinni. Það er því ljóst að aðeins ein keppni fer fram í Þýskalandi á næsta keppnistímabili og munu mótshaldarar á Hockenheim og Nurnburgring keppast um að fá að halda það mót. Keppni á næsta tímabili hefst í Ástralíu þann 18. mars og lýkur í Brasilíu þann 21. október. Ítalski kappaksturinn mun fara fram á Monza brautinni og áfram verður keppt í Indianapolis í Bandaríkunum þrátt fyrir erfitt samstarf undanfarin tvö ár. Japanskappaksturinn mun færast frá Suzuka til Fuji. Mótalistinn í Formúlu 1 árið 2007: 18 Mars: Ástralía (Melbourne) 8 Apríl: Malasía (Sepang) 15 Apríl: Bahrain (Manama) 13 Maí: Spánn (Barcelona) 27 Maí: Mónakó (Monte Carlo) 10 Júní: Kanada (Montreal) 17 Júní: Bandaríkin (Indianapolis) 1 Júlí: Frakkland (Magny-Cours) 8 Júlí: Bretland (Silverstone) 22 Júlí: Þýskaland (óráðið) 5 Ágúst: Ungverjaland (Budapest) 26 Ágúst: Tyrkland (Istanbul) 9 September: Italía (Monza) 16 September: Belgía (Spa) 30 September: Kína (Shanghai) 7 Október: Japan (Fuji) 21 Október: Brasilía (Interlagos)
Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira