Gangi þér vel með Mourinho 3. september 2006 17:45 William Gallas er ekki sérlega hrifinn af Jose Mourinho NordicPhotos/GettyImages Franski varnarmaðurinn William Gallas segist í samtali við The People vera mjög ánægður með að vera genginn í raðir Arsenal og óskar enska landsliðsmanninum Ashley Cole um leið góðs gengis í að eiga við fyrrum knattspyrnustjóra sinn Jose Mourinho. "Ég vildi fara frá Chelsea og Arsenal var félag sem hentaði mér mjög vel. Ég er líka ánægður í London og á marga vini hérna. Ég er ánægður með að vera kominn í herbúðir Arsenal, því ég er ekki í nokkrum vafa með að hérna verður farið betur með mig en Jose Mourinho fór með mig hjá Chelsea á síðasta ári. Ég óska Ashley Cole góðs gengis og vona að hann þoli Mourinho. Hann er góður knattspyrnustjóri, en hann er mjög erfiður í umgengni við leikmenn sína. Sjáið bara hvað kom fyrir mig. Það er það nákvæmlega sama og kom fyrir þá Ricardo Carvalho, Mateja Kezman, Paulo Ferreira, Asier Del Horno og Hernan Crespo áður. Mourinho notar okkur eins og honum sýnist. Ég sýndi Chelsea alltaf hollustu þó tilboðunum rigndi inn frá Evrópu, en þetta taldi ekki hjá Mourinho, sem hefur jagast sífellt í mér eins og hann vildi koma stuðningsmönnum okkar og fjölmiðlum upp á móti mér. Ég skil þetta ekki. Félagar mínir studdu alltaf við bakið á mér hjá Chelsea, en enginn þeirra þorði að segja neitt í blöðunum, því Mourinho er alráður hjá Chelsea. Það var frábært að vera hjá Chelsea þennan tíma af því liðinu gekk mjög vel, en undir lokin fannst mér eins og ég væri farinn að fara í taugarnar á Mourinho og ég hef ekki hugmynd um af hverju," sagði Gallas. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti Fleiri fréttir Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Hákon skoraði í endurkomusigri Lille „Mér fannst við þora að vera til“ Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Strákarnir hans Arons töpuðu aftur Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Sjá meira
Franski varnarmaðurinn William Gallas segist í samtali við The People vera mjög ánægður með að vera genginn í raðir Arsenal og óskar enska landsliðsmanninum Ashley Cole um leið góðs gengis í að eiga við fyrrum knattspyrnustjóra sinn Jose Mourinho. "Ég vildi fara frá Chelsea og Arsenal var félag sem hentaði mér mjög vel. Ég er líka ánægður í London og á marga vini hérna. Ég er ánægður með að vera kominn í herbúðir Arsenal, því ég er ekki í nokkrum vafa með að hérna verður farið betur með mig en Jose Mourinho fór með mig hjá Chelsea á síðasta ári. Ég óska Ashley Cole góðs gengis og vona að hann þoli Mourinho. Hann er góður knattspyrnustjóri, en hann er mjög erfiður í umgengni við leikmenn sína. Sjáið bara hvað kom fyrir mig. Það er það nákvæmlega sama og kom fyrir þá Ricardo Carvalho, Mateja Kezman, Paulo Ferreira, Asier Del Horno og Hernan Crespo áður. Mourinho notar okkur eins og honum sýnist. Ég sýndi Chelsea alltaf hollustu þó tilboðunum rigndi inn frá Evrópu, en þetta taldi ekki hjá Mourinho, sem hefur jagast sífellt í mér eins og hann vildi koma stuðningsmönnum okkar og fjölmiðlum upp á móti mér. Ég skil þetta ekki. Félagar mínir studdu alltaf við bakið á mér hjá Chelsea, en enginn þeirra þorði að segja neitt í blöðunum, því Mourinho er alráður hjá Chelsea. Það var frábært að vera hjá Chelsea þennan tíma af því liðinu gekk mjög vel, en undir lokin fannst mér eins og ég væri farinn að fara í taugarnar á Mourinho og ég hef ekki hugmynd um af hverju," sagði Gallas.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti Fleiri fréttir Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Hákon skoraði í endurkomusigri Lille „Mér fannst við þora að vera til“ Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Strákarnir hans Arons töpuðu aftur Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Sjá meira