Gagnrýna sameiningu spítalanna 4. september 2006 20:59 Læknafélags Íslands gagnrýnir mjög sameiningu spítalanna og segir nauðsynlegt að draga úr þeirri einokun sem þegar ríki í spítalamálum. Sömuleiðis varar félagið við alræðisvaldi sem heilbrigðisráðherra og forstjórum heilbrigðisstofnanna er veitt samkvæmt frumvarpi ráðherra sjálfs. Þetta kemur fram í ályktun félagsins sem það sendi frá sér á aðalfundi sínum um helgina. Sigurbjörn Sveinsson, formaður Læknafélags Íslands er staddur erlendis en sagði í samtali við NFS að félagið hefði varað við því að við sameiningu spítalanna yrði öll æðri spítalastjórn á landinu á einum stað. Það gæti leitt meðal annars til þess að ef starfsmönnum sinnast við yfirstjórn spítalans þurfi þeir að hverfa frá, jafnvel til annarra landa eins og gerst hefur í máli Stefáns E. Matthíassonar,yfirlæknis. Eðlilegt samkeppnisumhverfi geti af sér betri starfskrafta og betri þjónustu við sjúklinga. Sigurbjörn segir einnig að þó svo að hagræðing hafi orðið á ýmsum sviðum við sameininguna þá séu vankantarnir dýrari. Drög að frumvarpi heilbrigðisráðherra séu ámælisverð því samkvæmt þeim sé vald forstjóra aukið,hann þurfi ekki að svara neinum nema ráðherra og þar með sé eftirlit með forstjóra lítið sem ekkert Magnús Pétursson, forstjóri Landsspítalans segir að þarna séu tvær gerðir af ályktunum sem annars vegar fjalli um heilbrigðisþjónustuna og hins vegar um stöðu læknastéttarinnar í landinu Um gagnrýni læknafélagsins á of mikil völd færist á hendur forstjóra Landspítalans og heilbrigðisisráðherra með frumvarpi segir Magnús að ágætlega hafi verið unnið að löggjöf um nýja heilbrigðisþjónustu í landinu. Læknar missi ekki völdin við nýtt frumvarp. Fréttir Innlent Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira
Læknafélags Íslands gagnrýnir mjög sameiningu spítalanna og segir nauðsynlegt að draga úr þeirri einokun sem þegar ríki í spítalamálum. Sömuleiðis varar félagið við alræðisvaldi sem heilbrigðisráðherra og forstjórum heilbrigðisstofnanna er veitt samkvæmt frumvarpi ráðherra sjálfs. Þetta kemur fram í ályktun félagsins sem það sendi frá sér á aðalfundi sínum um helgina. Sigurbjörn Sveinsson, formaður Læknafélags Íslands er staddur erlendis en sagði í samtali við NFS að félagið hefði varað við því að við sameiningu spítalanna yrði öll æðri spítalastjórn á landinu á einum stað. Það gæti leitt meðal annars til þess að ef starfsmönnum sinnast við yfirstjórn spítalans þurfi þeir að hverfa frá, jafnvel til annarra landa eins og gerst hefur í máli Stefáns E. Matthíassonar,yfirlæknis. Eðlilegt samkeppnisumhverfi geti af sér betri starfskrafta og betri þjónustu við sjúklinga. Sigurbjörn segir einnig að þó svo að hagræðing hafi orðið á ýmsum sviðum við sameininguna þá séu vankantarnir dýrari. Drög að frumvarpi heilbrigðisráðherra séu ámælisverð því samkvæmt þeim sé vald forstjóra aukið,hann þurfi ekki að svara neinum nema ráðherra og þar með sé eftirlit með forstjóra lítið sem ekkert Magnús Pétursson, forstjóri Landsspítalans segir að þarna séu tvær gerðir af ályktunum sem annars vegar fjalli um heilbrigðisþjónustuna og hins vegar um stöðu læknastéttarinnar í landinu Um gagnrýni læknafélagsins á of mikil völd færist á hendur forstjóra Landspítalans og heilbrigðisisráðherra með frumvarpi segir Magnús að ágætlega hafi verið unnið að löggjöf um nýja heilbrigðisþjónustu í landinu. Læknar missi ekki völdin við nýtt frumvarp.
Fréttir Innlent Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira