Ísland mætir Finnum annað kvöld 5. september 2006 13:04 Jón Arnór og félagar verða í eldlínunni annað kvöld Mynd/Vilhelm Íslenska landsliðið í körfubolta leikur fyrsta leikinn í sínum riðli í í b-deild Evrópukeppninnar á morgun þegar liðið mætir Finnum. Finnska landsliðið kom til landsins í gær en liðið er mjög sterkt og er gríðarlega mikilvægt að Íslenska liðið fái góðan stuðning í Laugardalshöllinni annað kvöld. Finnar voru af mörgum taldir með sterkasta liðið á Norðurlandamótinu í haust. Síðast þegar liðin mættust tapaði Ísland með átta stiga mun þannig að mjótt er á getumum liðanna. Sigurður Ingimundarson landsliðsþjálfari getur stillt upp sínu sterkasta liði gegn Finnum annað kvöld. Íslensku strákarnir hafa náð að æfa vel fyrir komandi leiki en landsliðið mætir svo Georgíumönnum ytra um næstu helgi. Í finnska liðinu er leikmaður að nafni Hanno Mottola sem áður gerði garðinn frægan með bandaríska NBA liðinu Atlanta Hawks. Síðast þegar hann lék á Íslandi fyrir fimm árum reyndist hann íslenska landsliðinu afar erfiður en þá skoraði hann 42 stig þannig að verðugt verkefni verður fyrir strákana okkar að hafa stjórn á honum. Keppni hófst um helgina í riðli Íslands þegar Finnar og Georgíumenn unnu stóra sigra. Finnar unnu Austurríkismenn með 27 stigum í Helsinki, 87-50, þar sem austurríska liðið skoraði aðeins 14 stig í seinni hálfleik. Georgía vann svo 42 stiga sigur á Lúxemborg, 86-44, á heimavelli á sunnudaginn þar sem leikurinn leystist upp í slagsmál leikmanna og áhorfenda í lokin. Leikið er í fjórum fimm liða riðlum í B-deildinni og kemst efsta liðið í hverjum riðli áfram í umspil um tvö laus sæti í A-deildinni. Landsliðsmaðurinn Jón Arnór Stefánsson verður gestur í íþróttaspjallinu á NFS klukkan 13.20 á eftir. Innlendar Íþróttir Íslenski körfuboltinn Mest lesið Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Sjá meira
Íslenska landsliðið í körfubolta leikur fyrsta leikinn í sínum riðli í í b-deild Evrópukeppninnar á morgun þegar liðið mætir Finnum. Finnska landsliðið kom til landsins í gær en liðið er mjög sterkt og er gríðarlega mikilvægt að Íslenska liðið fái góðan stuðning í Laugardalshöllinni annað kvöld. Finnar voru af mörgum taldir með sterkasta liðið á Norðurlandamótinu í haust. Síðast þegar liðin mættust tapaði Ísland með átta stiga mun þannig að mjótt er á getumum liðanna. Sigurður Ingimundarson landsliðsþjálfari getur stillt upp sínu sterkasta liði gegn Finnum annað kvöld. Íslensku strákarnir hafa náð að æfa vel fyrir komandi leiki en landsliðið mætir svo Georgíumönnum ytra um næstu helgi. Í finnska liðinu er leikmaður að nafni Hanno Mottola sem áður gerði garðinn frægan með bandaríska NBA liðinu Atlanta Hawks. Síðast þegar hann lék á Íslandi fyrir fimm árum reyndist hann íslenska landsliðinu afar erfiður en þá skoraði hann 42 stig þannig að verðugt verkefni verður fyrir strákana okkar að hafa stjórn á honum. Keppni hófst um helgina í riðli Íslands þegar Finnar og Georgíumenn unnu stóra sigra. Finnar unnu Austurríkismenn með 27 stigum í Helsinki, 87-50, þar sem austurríska liðið skoraði aðeins 14 stig í seinni hálfleik. Georgía vann svo 42 stiga sigur á Lúxemborg, 86-44, á heimavelli á sunnudaginn þar sem leikurinn leystist upp í slagsmál leikmanna og áhorfenda í lokin. Leikið er í fjórum fimm liða riðlum í B-deildinni og kemst efsta liðið í hverjum riðli áfram í umspil um tvö laus sæti í A-deildinni. Landsliðsmaðurinn Jón Arnór Stefánsson verður gestur í íþróttaspjallinu á NFS klukkan 13.20 á eftir.
Innlendar Íþróttir Íslenski körfuboltinn Mest lesið Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Sjá meira