Kemur til greina að greiða fyrir álveri í Helguvík 6. september 2006 12:07 Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra segir vel koma til greina að greiða fyrir framkvæmdum við álver í Helguvík. Þá segir hann ekkert því til fyrirstöðu að þrjú álver verði reist á Íslandi á næstu árum. Atvinnumál á Suðurnesjum hafa verið mikið í umræðunni að undanförnu nú þegar fjöldi fólks missir vinnuna þegar herinn er farinn. Álver í Helguvík er eitt af þeim stóru verkefnum sem eru í bígerð á suðurnesjum. Margir hafa viljað setja framkvæmdirnar í forgang og aðspurður hvort það komi til greina svarar Jón Sigurðsson iðnaðar- og viðskiptaráðherra játandi. Samkvæmt hans upplýsingum sé hins vegar ekki ástæða til að ætla að það séu neinar slíkar tafir á málinu að þess þurfi. Jón kannast ekki við að framkvæmdir við álver í Helguvík stangist á við álver á Húsvík. Hann hafi sagt það áður að hann hafi hafi gert ráð fyrir því að þar þurfi ekki að vera neinn árekstur. Aðspurður hvort hann telji koma til greina að þrjú ný álver verði reist á næstu árum svo lengi sem þungann af framkvæmdunum beri ekki upp á sama tíma segir Jón að það geti orðið. Hann hafi margsinnis sagt það í sumar að samkvæmt hans upllýsingum séu þrjú verkefni á döfinni, álver á Bakka við Húsavík, álver í Helguvík á Reykjanesi og stækkun álversins í Straumsvík. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Innlent Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Innlent Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Innlent Fleiri fréttir Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ „Í fullkomnum heimi væri best að allir töluðu góða íslensku“ Alma vill efla íslenskukunnáttu erlendra hjúkrunarfræðinga Agnes Johansen er látin Foreldrar hafi ekki haft önnur úrræði en að tilkynna sig til barnaverndar Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Manni bjargað eftir að fiskibátur hans strandaði við grjótgarð Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Brúin komin upp við Dugguvog Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Sjá meira
Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra segir vel koma til greina að greiða fyrir framkvæmdum við álver í Helguvík. Þá segir hann ekkert því til fyrirstöðu að þrjú álver verði reist á Íslandi á næstu árum. Atvinnumál á Suðurnesjum hafa verið mikið í umræðunni að undanförnu nú þegar fjöldi fólks missir vinnuna þegar herinn er farinn. Álver í Helguvík er eitt af þeim stóru verkefnum sem eru í bígerð á suðurnesjum. Margir hafa viljað setja framkvæmdirnar í forgang og aðspurður hvort það komi til greina svarar Jón Sigurðsson iðnaðar- og viðskiptaráðherra játandi. Samkvæmt hans upplýsingum sé hins vegar ekki ástæða til að ætla að það séu neinar slíkar tafir á málinu að þess þurfi. Jón kannast ekki við að framkvæmdir við álver í Helguvík stangist á við álver á Húsvík. Hann hafi sagt það áður að hann hafi hafi gert ráð fyrir því að þar þurfi ekki að vera neinn árekstur. Aðspurður hvort hann telji koma til greina að þrjú ný álver verði reist á næstu árum svo lengi sem þungann af framkvæmdunum beri ekki upp á sama tíma segir Jón að það geti orðið. Hann hafi margsinnis sagt það í sumar að samkvæmt hans upllýsingum séu þrjú verkefni á döfinni, álver á Bakka við Húsavík, álver í Helguvík á Reykjanesi og stækkun álversins í Straumsvík.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Innlent Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Innlent Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Innlent Fleiri fréttir Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ „Í fullkomnum heimi væri best að allir töluðu góða íslensku“ Alma vill efla íslenskukunnáttu erlendra hjúkrunarfræðinga Agnes Johansen er látin Foreldrar hafi ekki haft önnur úrræði en að tilkynna sig til barnaverndar Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Manni bjargað eftir að fiskibátur hans strandaði við grjótgarð Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Brúin komin upp við Dugguvog Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Sjá meira