Segir sveitarfélög ekki tilbúin að greiða fyrir þjónustu Strætós 7. september 2006 13:30 MYNd/Vilhelm Björk Vilhelmsdóttir, borgarfulltrúi og fyrrverandi formaður Strætó bs., hefur sent frá yfirlýsingu vegna ásakana um að hún hafi leynt bágri fjárhagsstöðu Strætós. Þar segir hún slæma fjárhagsstöðu Strætó bs. er tilkomna vegna þess að flest sveitarfélög sem standa að byggðasamlaginu hafi ekki verið tilbúin að greiða fyrir þá þjónustu sem þau sjálf hafa óskað eftir, að Reykjavík og Hafnarfirði undanskildum. Eftir á að hyggja hefði verið réttara að láta mismunandi sjónarmið um almenningssamgöngur koma fram, sem endurspeglast í þeirri staðreynd að sveitarfélögin sem fengu stórbætta þjónustu með nýju leiðakerfi en vildu ekki greiða fyrir þá þjónustu sem þau þáðu. „Slæm fjárhagsstaða Strætó bs. var rædd á fjölmörgum stjórnarfundum síðla árs 2005 og á fyrstu mánuðum þessa árs og fundargerðir voru lagðar fyrir borgarráð og borgarstjórn. Þá var framkvæmdastjórum sveitarfélaganna fullkunnugt um stöðuna enda rædd á þeirra vettvangi, Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Ennfremur boðaði stjórn Strætó bs. sérstakan eigendafund um fjárhagsstöðuna sem var haldinn 22. mars sl. þar sem lögð var fram endurskoðuð fjárhagsáætlun í krafti þess að Reykjavík var tilbúin að axla ábyrgð á 70% kostnaðarins. Þessi höfnuðu hin aðildarsveitarfélögin og að lokum varð það ákvörðun framkvæmdastjóranna, með vilja stjórnar Strætó bs. að þetta verkefni biði nýrra sveitarstjórna þar sem skammt var til kosninga," segir í yfirlýsingunni. „Engu var leynt, öllum þeim sem ábyrgð báru í málinu var fullkunnugt um stöðuna en það var ekki vilji allra sveitarfélaga að greiða fyrir veitta þjónustu." Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Fleiri fréttir Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Sjá meira
Björk Vilhelmsdóttir, borgarfulltrúi og fyrrverandi formaður Strætó bs., hefur sent frá yfirlýsingu vegna ásakana um að hún hafi leynt bágri fjárhagsstöðu Strætós. Þar segir hún slæma fjárhagsstöðu Strætó bs. er tilkomna vegna þess að flest sveitarfélög sem standa að byggðasamlaginu hafi ekki verið tilbúin að greiða fyrir þá þjónustu sem þau sjálf hafa óskað eftir, að Reykjavík og Hafnarfirði undanskildum. Eftir á að hyggja hefði verið réttara að láta mismunandi sjónarmið um almenningssamgöngur koma fram, sem endurspeglast í þeirri staðreynd að sveitarfélögin sem fengu stórbætta þjónustu með nýju leiðakerfi en vildu ekki greiða fyrir þá þjónustu sem þau þáðu. „Slæm fjárhagsstaða Strætó bs. var rædd á fjölmörgum stjórnarfundum síðla árs 2005 og á fyrstu mánuðum þessa árs og fundargerðir voru lagðar fyrir borgarráð og borgarstjórn. Þá var framkvæmdastjórum sveitarfélaganna fullkunnugt um stöðuna enda rædd á þeirra vettvangi, Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Ennfremur boðaði stjórn Strætó bs. sérstakan eigendafund um fjárhagsstöðuna sem var haldinn 22. mars sl. þar sem lögð var fram endurskoðuð fjárhagsáætlun í krafti þess að Reykjavík var tilbúin að axla ábyrgð á 70% kostnaðarins. Þessi höfnuðu hin aðildarsveitarfélögin og að lokum varð það ákvörðun framkvæmdastjóranna, með vilja stjórnar Strætó bs. að þetta verkefni biði nýrra sveitarstjórna þar sem skammt var til kosninga," segir í yfirlýsingunni. „Engu var leynt, öllum þeim sem ábyrgð báru í málinu var fullkunnugt um stöðuna en það var ekki vilji allra sveitarfélaga að greiða fyrir veitta þjónustu."
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Fleiri fréttir Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Sjá meira