Ekkert eftirlit með merkjum frá ratsjárstöðvum 7. september 2006 21:23 Fjórar ratsjárstöðvar eru á útpóstum landsins og fylgjast með flugumferð í kringum landið. NATO boragði fyrir þessar stövðar og hefur Ratsjárstofnun séð um rekstur þeirra. Fyrirtækið Kögun hefur haft umsjón með hugbúnaðarrekstri loftrvarnarkerfisins. Upplýsingar frá stöðvunum eru notaðar annars vegar við almenna flugumsjón en hins vegar til að verja lofthelgina. Með þessum ratsjárstövðum geta flugvélar ekki laumað sér um lofthelgina óséðar - það er að segja ef einhver kærir sig um að horfa á skjánna og fylgjast með merkjunum. Fyrir nokkrum vikum hætti Bandaríkjaher þessu eftirlitshlutverki. Vilhjálmur Þortsteinsson, stjórnarmaður í Kögun staðfestir að flugherinn hafi tekið sínar pjökkur sama og yfirgefið stjórnstöðina á Keflavíkurflugvelli. Segir Vilhjálmur að þar standi auðir stólar fyrir framan radarskjánna og enginn fylgist með merkjunum. Þó komið sé að leiðarlokum þessa verkefnis hjá Kögun skiptir það óverulegu máli fyrir rekstur fyrirtækisins, að sögn Vilhjálms. Öðru máli kann að skipta fyrir Ratsjárstofnun en þar eru störf 60 starfsmanna í uppnámi. Engar upplýsingar fást þar gefnar um framtíðinina og er vísað í utanríkisráðuneytið. Þar er - sem fyrr - fátt um svör enda er framtíð þessa loftvarnakerfis eitt af bitbeinunum sem tekist er á um við samningaborðið í varnarviðræðunum við Bandaríkjamenn. Samkæmt traustum heimildum hafa Bandaríkjamenn ekki sýnt því neinn áhuga að halda áfram að reka þessar stöðvar - sem þó ætti að vera einn hornsteinninn í loftvörnum landsins og raunar allra NATO ríkja. Það er sum sé ekki nóg með að bandaríkjaher sé farinn með herþoturnar (hinar svokölluðu sýnilegu loftvarnir) - hann er hættur öllu eftirliti með því að óvinveitt loftför, hver svo sem þau ættu að vera, geti laumað sér inní - eða í gegnum lofthelgina. Árlegur kostnaður við reksturinn er einn komma tveir milljarðar króna. Samkæmt sömu heimildum hafa íslendingar í hyggju að reka þessar stöðvar áfram og reyna að tryggja að loftvarnareftirlitsþættinum verði sinnt - með einum eða öðrum hætti. Fréttir Innlent Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Fleiri fréttir Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Sjá meira
Fjórar ratsjárstöðvar eru á útpóstum landsins og fylgjast með flugumferð í kringum landið. NATO boragði fyrir þessar stövðar og hefur Ratsjárstofnun séð um rekstur þeirra. Fyrirtækið Kögun hefur haft umsjón með hugbúnaðarrekstri loftrvarnarkerfisins. Upplýsingar frá stöðvunum eru notaðar annars vegar við almenna flugumsjón en hins vegar til að verja lofthelgina. Með þessum ratsjárstövðum geta flugvélar ekki laumað sér um lofthelgina óséðar - það er að segja ef einhver kærir sig um að horfa á skjánna og fylgjast með merkjunum. Fyrir nokkrum vikum hætti Bandaríkjaher þessu eftirlitshlutverki. Vilhjálmur Þortsteinsson, stjórnarmaður í Kögun staðfestir að flugherinn hafi tekið sínar pjökkur sama og yfirgefið stjórnstöðina á Keflavíkurflugvelli. Segir Vilhjálmur að þar standi auðir stólar fyrir framan radarskjánna og enginn fylgist með merkjunum. Þó komið sé að leiðarlokum þessa verkefnis hjá Kögun skiptir það óverulegu máli fyrir rekstur fyrirtækisins, að sögn Vilhjálms. Öðru máli kann að skipta fyrir Ratsjárstofnun en þar eru störf 60 starfsmanna í uppnámi. Engar upplýsingar fást þar gefnar um framtíðinina og er vísað í utanríkisráðuneytið. Þar er - sem fyrr - fátt um svör enda er framtíð þessa loftvarnakerfis eitt af bitbeinunum sem tekist er á um við samningaborðið í varnarviðræðunum við Bandaríkjamenn. Samkæmt traustum heimildum hafa Bandaríkjamenn ekki sýnt því neinn áhuga að halda áfram að reka þessar stöðvar - sem þó ætti að vera einn hornsteinninn í loftvörnum landsins og raunar allra NATO ríkja. Það er sum sé ekki nóg með að bandaríkjaher sé farinn með herþoturnar (hinar svokölluðu sýnilegu loftvarnir) - hann er hættur öllu eftirliti með því að óvinveitt loftför, hver svo sem þau ættu að vera, geti laumað sér inní - eða í gegnum lofthelgina. Árlegur kostnaður við reksturinn er einn komma tveir milljarðar króna. Samkæmt sömu heimildum hafa íslendingar í hyggju að reka þessar stöðvar áfram og reyna að tryggja að loftvarnareftirlitsþættinum verði sinnt - með einum eða öðrum hætti.
Fréttir Innlent Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Fleiri fréttir Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Sjá meira