Carvalho hetja Chelsea 9. september 2006 15:55 Ashley Cole byrjaði á bekknum hjá Chelsea í dag. MYND/Getty Chelsea þurfti að hafa mikið fyrir 2-1 sigri sínum á Charlton í ensku úrvalsdeildinni í dag en það var varnarmaðurinn Richardo Carvalho sem skoraði sigurmarkið í síðari hálfleik. Ashley Cole lék sinn fyrsta leik fyrir Chelsea og það gerði William Gallas einnig fyrir Arsenal gegn Middlesbrough. Didier Drogba kom Chelsea yfir strax á 6. mínútu leiksins en fyrrum leikmaður þeirra bláklæddu, Jimmy Floyd Hasselbaink, jafnaði metin ekki löngu síðar. Það var síðan Carvalho sem reyndist hetja dagsins. Chelsea er í fjórða sæti deildarinnar með níu stig eftir fjóra leiki. Hermann Hreiðarsson var í leikbanni og lék ekki með Charlton. William Gallas hefði líklega getað hugsað sér betri byrjun á ferli sínum hjá Arsenal en liðið náði aðeins jafntefli gegn Middlesbrough á heimavelli sínum, 1-1. James Morrison kom Middlesbrough yfir í fyrri hálfleik en Thierry Henry jafnaði metin úr vítaspyrnu um miðjan síðari hálfleik. Þrátt fyrir mikla pressu tókst Arsenal ekki að skora fleiri mörk og hefur liðið nú aðeins hlotið 2 stig úr fyrstu þremur leikjunum. Gallas lék allan leikinn í stöðu vinstri bakvarðar. Portsmouth heldur sigurgöngu sinni áfram og í þetta sinn lagði liðið Wigan á heimavelli sínum. Það var Benjamin Mwaruwari sem skoraði eina mark leiksins. Heiðar Helguson sat allan tímann á varamannabekk Fulham sem vann frækinn útisigur á Fulham. Brian McBride og Carlos Bocanegra skoruðu tvisvar fyrir Fulham á síðustu 10 mínútum og tryggðu þrjú stig. Gary Speed var hetja Bolton þegar hann skoraði úr vítaspyrnu á 96. mínútu og tryggði liði sínu 1-0 sigur gegn Watford. Þá gerðu Sheffield United og Blackburn markalaust jafntefli þar sem bæði lið misnotuðu vítaspyrnu. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Fleiri fréttir Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Sjá meira
Chelsea þurfti að hafa mikið fyrir 2-1 sigri sínum á Charlton í ensku úrvalsdeildinni í dag en það var varnarmaðurinn Richardo Carvalho sem skoraði sigurmarkið í síðari hálfleik. Ashley Cole lék sinn fyrsta leik fyrir Chelsea og það gerði William Gallas einnig fyrir Arsenal gegn Middlesbrough. Didier Drogba kom Chelsea yfir strax á 6. mínútu leiksins en fyrrum leikmaður þeirra bláklæddu, Jimmy Floyd Hasselbaink, jafnaði metin ekki löngu síðar. Það var síðan Carvalho sem reyndist hetja dagsins. Chelsea er í fjórða sæti deildarinnar með níu stig eftir fjóra leiki. Hermann Hreiðarsson var í leikbanni og lék ekki með Charlton. William Gallas hefði líklega getað hugsað sér betri byrjun á ferli sínum hjá Arsenal en liðið náði aðeins jafntefli gegn Middlesbrough á heimavelli sínum, 1-1. James Morrison kom Middlesbrough yfir í fyrri hálfleik en Thierry Henry jafnaði metin úr vítaspyrnu um miðjan síðari hálfleik. Þrátt fyrir mikla pressu tókst Arsenal ekki að skora fleiri mörk og hefur liðið nú aðeins hlotið 2 stig úr fyrstu þremur leikjunum. Gallas lék allan leikinn í stöðu vinstri bakvarðar. Portsmouth heldur sigurgöngu sinni áfram og í þetta sinn lagði liðið Wigan á heimavelli sínum. Það var Benjamin Mwaruwari sem skoraði eina mark leiksins. Heiðar Helguson sat allan tímann á varamannabekk Fulham sem vann frækinn útisigur á Fulham. Brian McBride og Carlos Bocanegra skoruðu tvisvar fyrir Fulham á síðustu 10 mínútum og tryggðu þrjú stig. Gary Speed var hetja Bolton þegar hann skoraði úr vítaspyrnu á 96. mínútu og tryggði liði sínu 1-0 sigur gegn Watford. Þá gerðu Sheffield United og Blackburn markalaust jafntefli þar sem bæði lið misnotuðu vítaspyrnu.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Fleiri fréttir Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Sjá meira