Fiskur í fyrirrúmi á hátíðinni Fiskirí 12. september 2006 17:54 Matarhátíð tileinkuð fiski og öðru sjávarfangi verður haldin hátíðleg um næstu helgi. Það er sjávarútvegsráðuneytið og Klúbbur matreiðslumeistara sem standa að hátíðinni sem hlotið hefur nafnið Fiskirí. Einar Kr. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra er einn upphafsmanna hátíðarinnar. Niðurstöður rannsókna á síðustu árum gefa til kynna að neysla landans á fiskmeti hefur dregist saman en markmið hátíðarinnar er að örva neyslu landsmanna á fiskmeti og sjávarfangi og kynna nýja rétti fyrir neytendum. Sjávarútvegsráðherra kynnti hátíðina í matsal HB Granda í dag og að sjálfsögðu fengu gestir að gæða sér á sjávarfangi að hætti meistaranna. Þá var í fyrsta sinn á Íslandi, svo vitað sé, bláskel grilluð á báli þar sem eldiviðurinn var íslenskt hey. Hátíðin verður sett með formlegum hætti klukkan fjögur á fimmtudaginn en þá munu félagar í klúbbi matreiðslumanna bjóða gestum og gangandi á Laugarvegi smakka fiskisúpu fyrir framan hina ýmsu veitingastaði á Laugarveginum. Súpugöngunni mun síðan ljúka á Lækjartorgi þar sem boðið verður upp á bláskel á báli. Og það er mikil veisla framundan þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Gefin verið út matreiðslubók í tilefni hátíðarinnar og verður henni meðal annars dreyft til útskriftarárgangs úr framhaldskólum þegar fram líða stundir. Fréttir Innlent Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Sjá meira
Matarhátíð tileinkuð fiski og öðru sjávarfangi verður haldin hátíðleg um næstu helgi. Það er sjávarútvegsráðuneytið og Klúbbur matreiðslumeistara sem standa að hátíðinni sem hlotið hefur nafnið Fiskirí. Einar Kr. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra er einn upphafsmanna hátíðarinnar. Niðurstöður rannsókna á síðustu árum gefa til kynna að neysla landans á fiskmeti hefur dregist saman en markmið hátíðarinnar er að örva neyslu landsmanna á fiskmeti og sjávarfangi og kynna nýja rétti fyrir neytendum. Sjávarútvegsráðherra kynnti hátíðina í matsal HB Granda í dag og að sjálfsögðu fengu gestir að gæða sér á sjávarfangi að hætti meistaranna. Þá var í fyrsta sinn á Íslandi, svo vitað sé, bláskel grilluð á báli þar sem eldiviðurinn var íslenskt hey. Hátíðin verður sett með formlegum hætti klukkan fjögur á fimmtudaginn en þá munu félagar í klúbbi matreiðslumanna bjóða gestum og gangandi á Laugarvegi smakka fiskisúpu fyrir framan hina ýmsu veitingastaði á Laugarveginum. Súpugöngunni mun síðan ljúka á Lækjartorgi þar sem boðið verður upp á bláskel á báli. Og það er mikil veisla framundan þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Gefin verið út matreiðslubók í tilefni hátíðarinnar og verður henni meðal annars dreyft til útskriftarárgangs úr framhaldskólum þegar fram líða stundir.
Fréttir Innlent Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Sjá meira