Bensínverð nú það sama og í maí 14. september 2006 21:15 Olíufélagið ESSO ákvað í dag að lækka verð á eldsneyti umtalsvert. Lítrinn af bensíni lækkar um 4 krónur um land allt og lítrinn af díselolíu lækkar um 2 krónur um land allt. Þessi lækkun byggir á væntingum Olíufélagins Esso um að á næstu vikum verði markaðir tiltölulega stöðugir. Í tilkynningu frá Hermanni Guðmundssyni forstjóra Olíufélagsins Esso segir að eins og mörgum sé í fersku minni þá hafi verið mjög tíðar verðhækkanir á eldsneyti á tímabilinu mars til júlí á þessu ári. Þessar hækkanir hafi átt rætur að rekja til einhverrar mestu hækkunarhrinu á olíumörkuðum sem sést hafa í seinni tíð. Þessu til viðbótar hafi íslenska krónan veikst á móti bandaríkjadollar um 25%. Verðhækkanir Olíufélagins ESSO náðu hámarki þ. 17 júlí þegar bæði krónan og olíuverð voru í efstu gildum. Síðasta hluta júlí mánaðar fór íslenska krónan að styrkjast aftur og þ. 21 júlí lækkaði Esso útsöluverð á bensíni í fyrsta sinn frá febrúar mánuði. Síðan hefur Esso lækkað verð 10 sinnum og er nú svo komið að útsöluverð eru orðin þau sömu og þau voru í maí sl. "Í ljósi góðrar afkomu félagsins og til að styðja við bakið á tugþúsundum viðskiptavina um land allt, hafa stjórnendur félagsins ákveðið að stíga stórt skref í lækkun á bensínverði. Þetta skref er stigið til að þakka viðskiptavinum okkar hina miklu tryggð sem þeir hafa sýnt okkur í gegnum þetta erfiða tímabil óróa á mörkuðum," segir Hermann Guðmundsson forstjóri Olíufélagsins ESSO. Ennfremur segir Hermann að Olíufélagið Esso muni hér eftir sem hingað til hafa hagsmuni viðskiptavina sinna að leiðarljósi á sama tíma og rekstur félagsins gengur afar vel. Áfram verði kappkostað þjónustu landsmenn alla. Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Sjá meira
Olíufélagið ESSO ákvað í dag að lækka verð á eldsneyti umtalsvert. Lítrinn af bensíni lækkar um 4 krónur um land allt og lítrinn af díselolíu lækkar um 2 krónur um land allt. Þessi lækkun byggir á væntingum Olíufélagins Esso um að á næstu vikum verði markaðir tiltölulega stöðugir. Í tilkynningu frá Hermanni Guðmundssyni forstjóra Olíufélagsins Esso segir að eins og mörgum sé í fersku minni þá hafi verið mjög tíðar verðhækkanir á eldsneyti á tímabilinu mars til júlí á þessu ári. Þessar hækkanir hafi átt rætur að rekja til einhverrar mestu hækkunarhrinu á olíumörkuðum sem sést hafa í seinni tíð. Þessu til viðbótar hafi íslenska krónan veikst á móti bandaríkjadollar um 25%. Verðhækkanir Olíufélagins ESSO náðu hámarki þ. 17 júlí þegar bæði krónan og olíuverð voru í efstu gildum. Síðasta hluta júlí mánaðar fór íslenska krónan að styrkjast aftur og þ. 21 júlí lækkaði Esso útsöluverð á bensíni í fyrsta sinn frá febrúar mánuði. Síðan hefur Esso lækkað verð 10 sinnum og er nú svo komið að útsöluverð eru orðin þau sömu og þau voru í maí sl. "Í ljósi góðrar afkomu félagsins og til að styðja við bakið á tugþúsundum viðskiptavina um land allt, hafa stjórnendur félagsins ákveðið að stíga stórt skref í lækkun á bensínverði. Þetta skref er stigið til að þakka viðskiptavinum okkar hina miklu tryggð sem þeir hafa sýnt okkur í gegnum þetta erfiða tímabil óróa á mörkuðum," segir Hermann Guðmundsson forstjóri Olíufélagsins ESSO. Ennfremur segir Hermann að Olíufélagið Esso muni hér eftir sem hingað til hafa hagsmuni viðskiptavina sinna að leiðarljósi á sama tíma og rekstur félagsins gengur afar vel. Áfram verði kappkostað þjónustu landsmenn alla.
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Sjá meira