Hætti hjá Renault vegna óvissu um framtíð liðsins 18. september 2006 17:00 Fernando Alonso NordicPhotos/GettyImages Heimsmeistarinn Fernando Alonso hjá Renault, sem gengur í raðir McLaren á næsta tímabili, hefur gefið það upp að hann hafi ákveðið að yfirgefa liðið vegna óvissu um framtíð liðsins í Formúlu 1. Tilkynnt var að Alonso færi yfir til McLaren rétt fyrir jól á síðasta ári, en þá gengu sögusagnir fjöllunum hærra að lið Renault hefði ekki í hyggju að vera með keppnislið til frambúðar. "Ég vissi hreint ekki hvað þeir ætluðu að gera," sagði hinn 25 ára gamli Spánverji í samtali við ítalska fjölmiðla. "Ég gat ekki séð fram á að liðið væri ákveðið í að tryggja veru sína á toppnum til framtíðar á fjárhagslegum grundvelli," sagði Alonso, en liðsstjórinn Flavio Briatore hefur viðurkennt að það sé liðinu að kenna að það hafi misst heimsmeistarann úr sínum röðum. "Ef liðið hefði geta sýnt fram á stöðugleika og skýra áætlun, hefði Alonso líklega aldrei farið og því má segja að þetta hafi bara verið spurning um óheppilegar tímasetningar," sagði Briatore. Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Fury segist vera hættur ... aftur Sport Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Heimsmeistarinn Fernando Alonso hjá Renault, sem gengur í raðir McLaren á næsta tímabili, hefur gefið það upp að hann hafi ákveðið að yfirgefa liðið vegna óvissu um framtíð liðsins í Formúlu 1. Tilkynnt var að Alonso færi yfir til McLaren rétt fyrir jól á síðasta ári, en þá gengu sögusagnir fjöllunum hærra að lið Renault hefði ekki í hyggju að vera með keppnislið til frambúðar. "Ég vissi hreint ekki hvað þeir ætluðu að gera," sagði hinn 25 ára gamli Spánverji í samtali við ítalska fjölmiðla. "Ég gat ekki séð fram á að liðið væri ákveðið í að tryggja veru sína á toppnum til framtíðar á fjárhagslegum grundvelli," sagði Alonso, en liðsstjórinn Flavio Briatore hefur viðurkennt að það sé liðinu að kenna að það hafi misst heimsmeistarann úr sínum röðum. "Ef liðið hefði geta sýnt fram á stöðugleika og skýra áætlun, hefði Alonso líklega aldrei farið og því má segja að þetta hafi bara verið spurning um óheppilegar tímasetningar," sagði Briatore.
Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Fury segist vera hættur ... aftur Sport Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira