Hætti hjá Renault vegna óvissu um framtíð liðsins 18. september 2006 17:00 Fernando Alonso NordicPhotos/GettyImages Heimsmeistarinn Fernando Alonso hjá Renault, sem gengur í raðir McLaren á næsta tímabili, hefur gefið það upp að hann hafi ákveðið að yfirgefa liðið vegna óvissu um framtíð liðsins í Formúlu 1. Tilkynnt var að Alonso færi yfir til McLaren rétt fyrir jól á síðasta ári, en þá gengu sögusagnir fjöllunum hærra að lið Renault hefði ekki í hyggju að vera með keppnislið til frambúðar. "Ég vissi hreint ekki hvað þeir ætluðu að gera," sagði hinn 25 ára gamli Spánverji í samtali við ítalska fjölmiðla. "Ég gat ekki séð fram á að liðið væri ákveðið í að tryggja veru sína á toppnum til framtíðar á fjárhagslegum grundvelli," sagði Alonso, en liðsstjórinn Flavio Briatore hefur viðurkennt að það sé liðinu að kenna að það hafi misst heimsmeistarann úr sínum röðum. "Ef liðið hefði geta sýnt fram á stöðugleika og skýra áætlun, hefði Alonso líklega aldrei farið og því má segja að þetta hafi bara verið spurning um óheppilegar tímasetningar," sagði Briatore. Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Heimsmeistarinn Fernando Alonso hjá Renault, sem gengur í raðir McLaren á næsta tímabili, hefur gefið það upp að hann hafi ákveðið að yfirgefa liðið vegna óvissu um framtíð liðsins í Formúlu 1. Tilkynnt var að Alonso færi yfir til McLaren rétt fyrir jól á síðasta ári, en þá gengu sögusagnir fjöllunum hærra að lið Renault hefði ekki í hyggju að vera með keppnislið til frambúðar. "Ég vissi hreint ekki hvað þeir ætluðu að gera," sagði hinn 25 ára gamli Spánverji í samtali við ítalska fjölmiðla. "Ég gat ekki séð fram á að liðið væri ákveðið í að tryggja veru sína á toppnum til framtíðar á fjárhagslegum grundvelli," sagði Alonso, en liðsstjórinn Flavio Briatore hefur viðurkennt að það sé liðinu að kenna að það hafi misst heimsmeistarann úr sínum röðum. "Ef liðið hefði geta sýnt fram á stöðugleika og skýra áætlun, hefði Alonso líklega aldrei farið og því má segja að þetta hafi bara verið spurning um óheppilegar tímasetningar," sagði Briatore.
Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira