Nýr forsætisráðherra verði skipaður innan tveggja vikna 20. september 2006 12:15 Leiðtogar herforingjanna í Taílandi segja að nýr forsætisráðherra verði skipaður innan tveggja vikna. Þeir segja aftur á móti að í það minnsta ár muni líða þar til kosningar verði haldnar í landinu. Allt var með kyrrum kjörum í Bangkok í morgun, tæpum sólarhring eftir að hópur herforingja undir stjórn Shontin Bunjaratglin, steypti hinum umdeilda forsætisráðherra Thaksins Shinawatra af stóli. Nokkrir skriðdrekar umkringdu stjórnarráðsbygginginuna en enn hefur engu skoti verið hleypt af í þessari fyrstu herforingjabyltingu í landinu í fimmtán ár. Í morgun boðaði Shontin til blaðamannafundar þar sem hann sagði að herforingjarnir yrðu við völd í landinu í mesta lagi í tvær vikur, eftir það tæki nýr forsætisráðherra við völdum. Hann kæmi úr röðum óbreyttra borgara en yrði að vera "elskur að lýðræði" eins og hann orðaði það. Verkefni bráðabirgðastjórnarinnar yrði að búa til nýja stjórnarskrá og á grundvelli hennar yrði boðað til nýrra kosninga í landinu eftir ár hið minnsta. Shonti sagði að Thaksin væri velkomið að snúa aftur til Taílands en hann er sagður á leið frá New York til Lundúna. Ríkisstjórnir Bandaríkjanna og Ástralíu, svo og Evrópusambandið, hafa fordæmt valdaránið. Stjórnmálaskýrendur segja hins vegar að það geti orðið til eyða þeirri sundrungu sem öðru fremur hefur einkennt taílenskt stjórnmálalíf undanfarin misseri. Erlent Fréttir Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Fleiri fréttir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Sjá meira
Leiðtogar herforingjanna í Taílandi segja að nýr forsætisráðherra verði skipaður innan tveggja vikna. Þeir segja aftur á móti að í það minnsta ár muni líða þar til kosningar verði haldnar í landinu. Allt var með kyrrum kjörum í Bangkok í morgun, tæpum sólarhring eftir að hópur herforingja undir stjórn Shontin Bunjaratglin, steypti hinum umdeilda forsætisráðherra Thaksins Shinawatra af stóli. Nokkrir skriðdrekar umkringdu stjórnarráðsbygginginuna en enn hefur engu skoti verið hleypt af í þessari fyrstu herforingjabyltingu í landinu í fimmtán ár. Í morgun boðaði Shontin til blaðamannafundar þar sem hann sagði að herforingjarnir yrðu við völd í landinu í mesta lagi í tvær vikur, eftir það tæki nýr forsætisráðherra við völdum. Hann kæmi úr röðum óbreyttra borgara en yrði að vera "elskur að lýðræði" eins og hann orðaði það. Verkefni bráðabirgðastjórnarinnar yrði að búa til nýja stjórnarskrá og á grundvelli hennar yrði boðað til nýrra kosninga í landinu eftir ár hið minnsta. Shonti sagði að Thaksin væri velkomið að snúa aftur til Taílands en hann er sagður á leið frá New York til Lundúna. Ríkisstjórnir Bandaríkjanna og Ástralíu, svo og Evrópusambandið, hafa fordæmt valdaránið. Stjórnmálaskýrendur segja hins vegar að það geti orðið til eyða þeirri sundrungu sem öðru fremur hefur einkennt taílenskt stjórnmálalíf undanfarin misseri.
Erlent Fréttir Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Fleiri fréttir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Sjá meira