Falleg knattspyrna er arfleifð Arsene Wenger 21. september 2006 22:00 Thierry Henry er mjög ánægður með störf stjóra síns, enda er Wenger sigursælasti stjóri í sögu Arsenal AFP Thierry Henry fer fögrum orðum um knattspyrnustjóra sinn Arsene Wenger í viðtali í dag og segir að stjórans verði minnst fyrir þá fallegu knattspyrnu sem liðið hefur spilað undir hans stjórn síðan hann tók við fyrir bráðum áratug. "Wenger sér leikinn með öðrum augum en flestir aðrir og knattspyrnan sem Arsenal hefur spilaði í stjórnartíð hans minnir um margt á lið Ajax hérna áður, þar sem byggt er á stuttum og hnitmiðuðum sendingum. Arsenal hafði orð á sér sem lið sem spilaði leiðinlega og ljóta knattspyrnu áður en Wenger kom hingað - en hann hefur sannarlega breytt því. Fólk stöðvar mig úti á götu og segir mér að þó það haldi ekki með Arsenal, spilum við skemmtilega og fallega knattspyrnu - þetta er allt Wenger að þakka," sagði Henry og segist búast við því að hann og félagar hans hendi Wenger í sturtu í tilefni áratugar starfsafmælis hans í næstu viku. "Við verðum að halda upp á þetta fyrir hann með einhverjum hætti og ætli við hendum honum bara ekki í sturtu. Annars vill hann sjálfur eflaust bara fá sigur í næsta leik í tilefni áfangans," sagði Henry, sem fékk fyrst tækifæri undir stjórn Arsene Wenger þegar þeir voru saman hjá Mónakó í Frakklandi árið og keypti hann svo til Arsenal frá Juventus fyrir 11 milljónir punda árið 1999. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Fleiri fréttir Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Sjá meira
Thierry Henry fer fögrum orðum um knattspyrnustjóra sinn Arsene Wenger í viðtali í dag og segir að stjórans verði minnst fyrir þá fallegu knattspyrnu sem liðið hefur spilað undir hans stjórn síðan hann tók við fyrir bráðum áratug. "Wenger sér leikinn með öðrum augum en flestir aðrir og knattspyrnan sem Arsenal hefur spilaði í stjórnartíð hans minnir um margt á lið Ajax hérna áður, þar sem byggt er á stuttum og hnitmiðuðum sendingum. Arsenal hafði orð á sér sem lið sem spilaði leiðinlega og ljóta knattspyrnu áður en Wenger kom hingað - en hann hefur sannarlega breytt því. Fólk stöðvar mig úti á götu og segir mér að þó það haldi ekki með Arsenal, spilum við skemmtilega og fallega knattspyrnu - þetta er allt Wenger að þakka," sagði Henry og segist búast við því að hann og félagar hans hendi Wenger í sturtu í tilefni áratugar starfsafmælis hans í næstu viku. "Við verðum að halda upp á þetta fyrir hann með einhverjum hætti og ætli við hendum honum bara ekki í sturtu. Annars vill hann sjálfur eflaust bara fá sigur í næsta leik í tilefni áfangans," sagði Henry, sem fékk fyrst tækifæri undir stjórn Arsene Wenger þegar þeir voru saman hjá Mónakó í Frakklandi árið og keypti hann svo til Arsenal frá Juventus fyrir 11 milljónir punda árið 1999.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Fleiri fréttir Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Sjá meira