Óskað eftir áliti dómsmálaráðuneytis 21. september 2006 19:34 Kærunefnd upplýsingamála hefur beðið dómsmálaráðuneytið um álit á því hvort gögn um símhleranir, sem Þjóðskjalasafnið neitar að veita aðgang að, varði virka öryggishagsmuni ríkisins. Ráðuneytið hefur frest fram á miðvikudag til að svara. NFS krafðist á grundvelli upplýsingalaga aðgangs að hinum umdeildu gögnum, sem dómsmálaráðuneytið afhenti Þjóðskjalasafninu, og varða símhleranir hjá fjölda manna, þar á meðal hjá alþingismönnum, í kalda stríðinu. Þjóðskjalasafnið neitaði að afhenda NFS gögnin á þeirri forsendu að upplýsingalög nái ekki yfir dómsmál. Synjun Þjóðskjalasafnsins var kærð til úrskurðarnefndar um upplýsingamál sem hefur tekið málið til meðferðar. Til að leggja dóm á hvort synjunin sé á rökum reist hefur úrskurðarnefndin fengið 18 skjöl afhent úr Þjóðskjalasafninu og í framhaldi af því sent dóms- og kirkjumálaráðuneytinu bréf. Í því er spurt hvort skjölin hafi verið varðveitt saman í einu lagi í skjalasafni ráðuneytisins áður en þau voru afhent Þjóðskjalasafninu, hvort þau geymi upplýsingar sem þagnarskylda ríkir um vegna skuldbindinga íslenska ríkisins samkvæmt þjóðarrétti og hvort lög um þagnarskyldu girði fyrir aðgang að skjölunum - en í því sambandi er sérstaklega farið fram á upplýsingar um hvort skjölin geymi upplýsingar um virka öryggishagsmuni ríkisins. Úrskurðarnefndin vegur svo og metur hvort lög um aðgang að gögnum og skjölum í vörslu hins opinbera nái yfir þessi skjöl um símhleranir og hvort í gildi séu undanþágur sem takmarka aðgang að þeim. Á sama tíma lýsa sagnfræðingar furðu sinni á að Guðni Thorlacíus Jóhannesson sagnfræðingur hafi fengið aðgang að skjölunum en ekki Kjartan Ólafsson - en telja má líklegt að hann, fyrrverandi þingmaður og framkvæmdastjóri Sósíalistaflokksins, sé einn þeirra sem þurfti að sæta símhlerunum. Fréttir Innlent Mest lesið Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Erlent Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd Innlent Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Erlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Fleiri fréttir Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Sjá meira
Kærunefnd upplýsingamála hefur beðið dómsmálaráðuneytið um álit á því hvort gögn um símhleranir, sem Þjóðskjalasafnið neitar að veita aðgang að, varði virka öryggishagsmuni ríkisins. Ráðuneytið hefur frest fram á miðvikudag til að svara. NFS krafðist á grundvelli upplýsingalaga aðgangs að hinum umdeildu gögnum, sem dómsmálaráðuneytið afhenti Þjóðskjalasafninu, og varða símhleranir hjá fjölda manna, þar á meðal hjá alþingismönnum, í kalda stríðinu. Þjóðskjalasafnið neitaði að afhenda NFS gögnin á þeirri forsendu að upplýsingalög nái ekki yfir dómsmál. Synjun Þjóðskjalasafnsins var kærð til úrskurðarnefndar um upplýsingamál sem hefur tekið málið til meðferðar. Til að leggja dóm á hvort synjunin sé á rökum reist hefur úrskurðarnefndin fengið 18 skjöl afhent úr Þjóðskjalasafninu og í framhaldi af því sent dóms- og kirkjumálaráðuneytinu bréf. Í því er spurt hvort skjölin hafi verið varðveitt saman í einu lagi í skjalasafni ráðuneytisins áður en þau voru afhent Þjóðskjalasafninu, hvort þau geymi upplýsingar sem þagnarskylda ríkir um vegna skuldbindinga íslenska ríkisins samkvæmt þjóðarrétti og hvort lög um þagnarskyldu girði fyrir aðgang að skjölunum - en í því sambandi er sérstaklega farið fram á upplýsingar um hvort skjölin geymi upplýsingar um virka öryggishagsmuni ríkisins. Úrskurðarnefndin vegur svo og metur hvort lög um aðgang að gögnum og skjölum í vörslu hins opinbera nái yfir þessi skjöl um símhleranir og hvort í gildi séu undanþágur sem takmarka aðgang að þeim. Á sama tíma lýsa sagnfræðingar furðu sinni á að Guðni Thorlacíus Jóhannesson sagnfræðingur hafi fengið aðgang að skjölunum en ekki Kjartan Ólafsson - en telja má líklegt að hann, fyrrverandi þingmaður og framkvæmdastjóri Sósíalistaflokksins, sé einn þeirra sem þurfti að sæta símhlerunum.
Fréttir Innlent Mest lesið Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Erlent Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd Innlent Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Erlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Fleiri fréttir Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Sjá meira