Kynþokkafullir og krúttlegir auðmenn 24. september 2006 18:45 Á meðan bandaríska viðskiptatímaritið Forbes birtir árlegan lista sinn yfir 400 ríkustu Bandaríkjamennina hefur Financial Times tekið saman annars konar lista. Þar er kaupsýslumönnum skipt í hópa eftir ýmsu, þar á meðal fegurð og krúttleika. Samkvæmt listanum eigum við Íslendingar kynþokkafyllsta kaupsýslumanninn. Sá er Björgólfur Thor Björgólfsson og er hann sagður bera af þegar kemur að kynþokka. Hann er nefndur fyrsti íslenski milljarðamæringurinn og 350. ríkasti maður heims. Auðæfi hans nemi jafnvirði rúmlega 150 milljarða íslenskra króna. Hann er sagður geta afvopnað andstæðinga sína með brosinu einu saman og ekki skemmi fyrir að hann sé vaxinn eins og sannur víkingur. En blaðamenn Financial Times flokka fleiri fjármálamenn eftir ýmsum skilyrðum. Þeir umdeildustu eru Walton-fjölskyldan sem rekur Wal-Mart verslunarkeðjunnar bandarísku sem er sökuð um að greiða of lág laun og sýna samfélagslegt ábyrgðarleysi. Fjárfestarnir Esther og Alicia Koplowitz, frá Spáni eru sagðar best klæddar en Philip Knight, stofnandi Nike, er verst klæddi auðmaðurinn. Krúttlegasti auðmaðurinn er Ty Warner sem stofnaði fyrirtæki utan um framleiðslu á tuskudýrum fyrir þrettán árum. Sparsamasti milljarðamæringurinn er Ingvar Kamprad, stofnandi Ikea. Hann er sagður keyra um á tólf ára gömlum Volvo og ferðast með almenningsamgöngutækjum í vinnuna á hverjum virkum degi. Stofnendur Google leitarvefsins eru sagðir hafa valdið mestu umbyltingunni og flestir vilja víst fá Rússan Roustam Tariko í samkvæmi sín enda mun hann skemmtilegur og ekki skemmir fyrir ef hann tekur með eitthvað af lúxus vodkanum sem hann framleiðir. Erlent Fréttir Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Fleiri fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Sjá meira
Á meðan bandaríska viðskiptatímaritið Forbes birtir árlegan lista sinn yfir 400 ríkustu Bandaríkjamennina hefur Financial Times tekið saman annars konar lista. Þar er kaupsýslumönnum skipt í hópa eftir ýmsu, þar á meðal fegurð og krúttleika. Samkvæmt listanum eigum við Íslendingar kynþokkafyllsta kaupsýslumanninn. Sá er Björgólfur Thor Björgólfsson og er hann sagður bera af þegar kemur að kynþokka. Hann er nefndur fyrsti íslenski milljarðamæringurinn og 350. ríkasti maður heims. Auðæfi hans nemi jafnvirði rúmlega 150 milljarða íslenskra króna. Hann er sagður geta afvopnað andstæðinga sína með brosinu einu saman og ekki skemmi fyrir að hann sé vaxinn eins og sannur víkingur. En blaðamenn Financial Times flokka fleiri fjármálamenn eftir ýmsum skilyrðum. Þeir umdeildustu eru Walton-fjölskyldan sem rekur Wal-Mart verslunarkeðjunnar bandarísku sem er sökuð um að greiða of lág laun og sýna samfélagslegt ábyrgðarleysi. Fjárfestarnir Esther og Alicia Koplowitz, frá Spáni eru sagðar best klæddar en Philip Knight, stofnandi Nike, er verst klæddi auðmaðurinn. Krúttlegasti auðmaðurinn er Ty Warner sem stofnaði fyrirtæki utan um framleiðslu á tuskudýrum fyrir þrettán árum. Sparsamasti milljarðamæringurinn er Ingvar Kamprad, stofnandi Ikea. Hann er sagður keyra um á tólf ára gömlum Volvo og ferðast með almenningsamgöngutækjum í vinnuna á hverjum virkum degi. Stofnendur Google leitarvefsins eru sagðir hafa valdið mestu umbyltingunni og flestir vilja víst fá Rússan Roustam Tariko í samkvæmi sín enda mun hann skemmtilegur og ekki skemmir fyrir ef hann tekur með eitthvað af lúxus vodkanum sem hann framleiðir.
Erlent Fréttir Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Fleiri fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Sjá meira