Þvertaka fyrir að hafa vitað af rekstri leyniþjónustu 25. september 2006 19:29 Tveir dómsmálaráðherrar Framsóknarflokksins á tímum kalda stríðsins, Steingrímur Hermannsson og Jón Helgason, þvertaka fyrir að hafa vitað af rekstri leyniþjónustu hjá undirstofnunum sem heyrðu undir ráðuneyti þeirra. Upplýsingar Þórs Whitehead sagnfræðings um rekstur öryggisþjónustu eða leyniþjónstu hafa vakið þá áleitnu spurningu hvort vinstri stjórnir höfðu vitneskju um þennan rekstur. Guðni Jóhannesson, sagnfræðingur velti upp þeirri spurningu um helgina hvort þetta hefði ekki verið leyniþjónusta Sjálfstæðisflokksins. Vinstri stjórn var við völd árin 1971 til 1974 undir forsæti Ólafs Jóhannessonar, Framsóknarflokki og var hann jafnframt dómsmálaráðherra. Alþýðubandalagið og Samtök frjálslyndra og vinstri manna áttu aðild að þessari stjórn. Samkvæmt Þór Whitehead var leyniþjónustan þá í fullum rekstri og var það ekki fyrr en 1976 sem Sigurjón Sigurðsson, lögreglustjóri lét brenna gögn sem safnað hafði verið um menn sem talið var að gætu ógnað ríkisöryggi. 1974 - 1978 er samstjórn Framsóknarflokkss og Sjálfstæðisflokks við völd og er Ólafur Jóhannesson áfram dómsmálaráðherra, formlega yfirmaður leyniþjónustunnar. Ólafur Jóhannesson myndar aðra vinstri stjórn 1978 og varð Steingrímur Hermannssson þá dómsmálaráðherra. Hann vissi ekki um þennan rekstrur og trúir því vart að slík starfsemi hafi veriðhaldið leyndri fyrir honum. Steingrímur telur nokkuð víst að Ólafur Jóhannesson forsætis- og dómsmálaráððherra á árunum 1971-1974 hafi vitað af leyndarstarfseminni. Fréttir Innlent Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Sjá meira
Tveir dómsmálaráðherrar Framsóknarflokksins á tímum kalda stríðsins, Steingrímur Hermannsson og Jón Helgason, þvertaka fyrir að hafa vitað af rekstri leyniþjónustu hjá undirstofnunum sem heyrðu undir ráðuneyti þeirra. Upplýsingar Þórs Whitehead sagnfræðings um rekstur öryggisþjónustu eða leyniþjónstu hafa vakið þá áleitnu spurningu hvort vinstri stjórnir höfðu vitneskju um þennan rekstur. Guðni Jóhannesson, sagnfræðingur velti upp þeirri spurningu um helgina hvort þetta hefði ekki verið leyniþjónusta Sjálfstæðisflokksins. Vinstri stjórn var við völd árin 1971 til 1974 undir forsæti Ólafs Jóhannessonar, Framsóknarflokki og var hann jafnframt dómsmálaráðherra. Alþýðubandalagið og Samtök frjálslyndra og vinstri manna áttu aðild að þessari stjórn. Samkvæmt Þór Whitehead var leyniþjónustan þá í fullum rekstri og var það ekki fyrr en 1976 sem Sigurjón Sigurðsson, lögreglustjóri lét brenna gögn sem safnað hafði verið um menn sem talið var að gætu ógnað ríkisöryggi. 1974 - 1978 er samstjórn Framsóknarflokkss og Sjálfstæðisflokks við völd og er Ólafur Jóhannesson áfram dómsmálaráðherra, formlega yfirmaður leyniþjónustunnar. Ólafur Jóhannesson myndar aðra vinstri stjórn 1978 og varð Steingrímur Hermannssson þá dómsmálaráðherra. Hann vissi ekki um þennan rekstrur og trúir því vart að slík starfsemi hafi veriðhaldið leyndri fyrir honum. Steingrímur telur nokkuð víst að Ólafur Jóhannesson forsætis- og dómsmálaráððherra á árunum 1971-1974 hafi vitað af leyndarstarfseminni.
Fréttir Innlent Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent