Ráðstefna Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands og KSÍ 29. september 2006 10:30 Ráðstefna í tengslum við úrslitaleik VISA-bikars karla Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands (KÞÍ) í samvinnu við Knattspyrnusamband Íslands heldur sína árlegu ráðstefnu í tengslum við VISA-bikarúrslitaleik karla þann 30. september næstkomandi. Ráðstefnan fer fram á Grand Hóteli í Reykjavík og dagskráin hefst klukkan 10.00. Ráðstefnan kostar 2.500 krónur fyrir félagsmenn KÞÍ en annars 5.000 krónur fyrir aðra og gengið er frá greiðslum fyrir upphaf ráðstefnunnar. Dagskrá ráðstefnunnar: 10.00 Setning. Sigurður Þórir Þorsteinsson, formaður KÞÍ 10.05 Ólafur Garðarsson, UEFA umboðsmaður 10.30 Ásgeir Elíasson, fv. landsliðsþjálfari og fv. þjálfari Fram Taktík-Almennt um knattspyrnu. 11.00 Kaffi 11.15 Hugleiðingar fræðslustjóra KSÍ - Sigurður Ragnar Eyjólfsson 11.45 Tölfræði liðanna í bikarúrslitum - Bjarni Jóhannsson 12.15 Þjálfari Keflavíkur : Kristján Guðmundsson 12.30 Þjálfari KR: Teitur Þórðarson 12.45 Hádegismatur - innifalin í þátttökugjaldi 14.00 Bikarúrslitaleikur Ráðstefnustjóri: Njáll Eiðsson Skráning fer fram á netfangið kthi@isl.is eða hjá stjórnarmönnum KÞÍ (Sigurður Þórir Þorsteinsson, Jóhann Gunnarsson, Ómar Jóhannsson, Úlfar Hinriksson, Þórir Bergsson, Arnar Bill Gunnarsson og Kristján Guðmundsson). Einnig er hægt að skrá sig á skrifstofu KSÍ (siggi@ksi.is). Þetta kemur fram í fréttatilkynnigu frá Knattspyrnuþjálfarafélagi Íslands. Íslenski boltinn Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
Ráðstefna í tengslum við úrslitaleik VISA-bikars karla Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands (KÞÍ) í samvinnu við Knattspyrnusamband Íslands heldur sína árlegu ráðstefnu í tengslum við VISA-bikarúrslitaleik karla þann 30. september næstkomandi. Ráðstefnan fer fram á Grand Hóteli í Reykjavík og dagskráin hefst klukkan 10.00. Ráðstefnan kostar 2.500 krónur fyrir félagsmenn KÞÍ en annars 5.000 krónur fyrir aðra og gengið er frá greiðslum fyrir upphaf ráðstefnunnar. Dagskrá ráðstefnunnar: 10.00 Setning. Sigurður Þórir Þorsteinsson, formaður KÞÍ 10.05 Ólafur Garðarsson, UEFA umboðsmaður 10.30 Ásgeir Elíasson, fv. landsliðsþjálfari og fv. þjálfari Fram Taktík-Almennt um knattspyrnu. 11.00 Kaffi 11.15 Hugleiðingar fræðslustjóra KSÍ - Sigurður Ragnar Eyjólfsson 11.45 Tölfræði liðanna í bikarúrslitum - Bjarni Jóhannsson 12.15 Þjálfari Keflavíkur : Kristján Guðmundsson 12.30 Þjálfari KR: Teitur Þórðarson 12.45 Hádegismatur - innifalin í þátttökugjaldi 14.00 Bikarúrslitaleikur Ráðstefnustjóri: Njáll Eiðsson Skráning fer fram á netfangið kthi@isl.is eða hjá stjórnarmönnum KÞÍ (Sigurður Þórir Þorsteinsson, Jóhann Gunnarsson, Ómar Jóhannsson, Úlfar Hinriksson, Þórir Bergsson, Arnar Bill Gunnarsson og Kristján Guðmundsson). Einnig er hægt að skrá sig á skrifstofu KSÍ (siggi@ksi.is). Þetta kemur fram í fréttatilkynnigu frá Knattspyrnuþjálfarafélagi Íslands.
Íslenski boltinn Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira