Fara með Stafafellsdóm til Strassborgar 30. september 2006 18:44 Landeigendur í Stafafelli í Lóni hafa ákveðið að reyna að fara með nýlegan dóm Hæstaréttar fyrir Mannréttindadómstólinn í Strassborg. Hæstiréttur sneri við dómi héraðsdóms sem úrskurðaði að virða ætti þinglýst landamerki sunnan og norðan Jökulsár í Lóni frá árinu 1914. Samkvæmt úrskurði Óbyggðanefndar misstu eigendur Stafafells allt að helming lands síns. Farið var með málið fyrir héraðsdóm sem úrskurðaði landeigendum í vil. Dómurinn taldi að eignasöguna mætti rekja aftur til ársins 1641 en landið var áður kirkjujörð. Á Stafafelli var prestssetur fram til 1920 en þá var orðið heimilt að selja kirkjujarðir. Seinasti presturinn á jörðinni, séra Jón Jónsson, keypti jörðina árið 1913. Hæstiréttur komst hins vegar að þeirri niðurstöðu á fimmtudag að landið væri þjóðlenda enda ætti það sér ekki stað í eldri heimildum en frá árinu 1914 að landið væri í eigu Stafafells. Hæstiréttur taldi hins vegar að landeigendur ættu áfram rétt til að nota svæðið sem afrétt. Gunnlaugur Ólafsson í Stafafelli segir dóminn furðulegan í ljósi þess að landið hafi verið keypt af ríkinu árið 1913 og landamerkjabréfið frá 1914 sé byggt á því. Það væri algerlega ný staða að landeigendur þurfi að sanna eignarrétt aftur til Landnámu til að halda jörðum sem þeir kaupi sannarlega af ríkinu. Hann segir að fljótlega verði hafist handa til að reyna að fá málið tekið upp hjá Mannréttindadómstólnum. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira
Landeigendur í Stafafelli í Lóni hafa ákveðið að reyna að fara með nýlegan dóm Hæstaréttar fyrir Mannréttindadómstólinn í Strassborg. Hæstiréttur sneri við dómi héraðsdóms sem úrskurðaði að virða ætti þinglýst landamerki sunnan og norðan Jökulsár í Lóni frá árinu 1914. Samkvæmt úrskurði Óbyggðanefndar misstu eigendur Stafafells allt að helming lands síns. Farið var með málið fyrir héraðsdóm sem úrskurðaði landeigendum í vil. Dómurinn taldi að eignasöguna mætti rekja aftur til ársins 1641 en landið var áður kirkjujörð. Á Stafafelli var prestssetur fram til 1920 en þá var orðið heimilt að selja kirkjujarðir. Seinasti presturinn á jörðinni, séra Jón Jónsson, keypti jörðina árið 1913. Hæstiréttur komst hins vegar að þeirri niðurstöðu á fimmtudag að landið væri þjóðlenda enda ætti það sér ekki stað í eldri heimildum en frá árinu 1914 að landið væri í eigu Stafafells. Hæstiréttur taldi hins vegar að landeigendur ættu áfram rétt til að nota svæðið sem afrétt. Gunnlaugur Ólafsson í Stafafelli segir dóminn furðulegan í ljósi þess að landið hafi verið keypt af ríkinu árið 1913 og landamerkjabréfið frá 1914 sé byggt á því. Það væri algerlega ný staða að landeigendur þurfi að sanna eignarrétt aftur til Landnámu til að halda jörðum sem þeir kaupi sannarlega af ríkinu. Hann segir að fljótlega verði hafist handa til að reyna að fá málið tekið upp hjá Mannréttindadómstólnum.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira