Notendum fjölgar um 66% milli vikna 2. október 2006 16:30 Vinsældir VefTV Vísis aukast stöðugt og beinar útsendingar fréttastofu NFS frá fréttnæmum viðburðum mælast greinilega vel fyrir. Notendur VefTV Vísis mældust rúmlega 29 þúsund í liðinni viku og innlitin eða heimsóknirnar rúmlega 52 þúsund. Notendum fjölgar um tæplega 66% miðað við vikuna á undan og innlitum fjölgar um tæplega 63%. Ríflega 202 þúsund fréttir voru skoðaðar í VefTV í síðustu viku eða sem svarar til um 30 þúsund fréttum á dag. Þetta er tæplega þriðjungs aukning miðað við fyrri viku. Tveir viðburðir eiga stærstan þátt í þessum vexti í liðinni viku. Annars vegar bein útsending frá blaðamannafundi Geirs H. Haarde þegar hann kynnti niðurstöður samkomulags við Bandaríkjamenn um varnarsvæðið á Miðnesheiði og hins vegar bein útsending frá því þegar tappinn var settur í Hálslón. Raunar var áhugi landsmanna svo mikill á síðarnefnda viðburðinum að kerfi tengd Vísi og VefTV þoldu ekki álagið. Vinna er í fullum gangi við að auka enn afkastagetu kerfisins og hafa straumgæði verið lækkuð lítillega til að auka afkastagetuna, án þess þó að gæðum sé fórnað. Til stendur að tvöfalda afkastagetuna áður en langt um líður. Fréttastofa NFS hyggst halda áfram á sömu braut og fjölga enn beinum útsendingum frá fréttnæmum viðburðum á Vísi. Notkun fréttahluta Vísis hefur vaxið umtalsvert í kjölfar stóraukinnar áherslu fréttastofu NFS á netfréttir. Notendu fréttahlutans eru rúmum 12% fleiri í síðustu viku en vikunni þar á undan og innlit eða heimsóknir aukast um 16,5%. Þá eykst lesturinn á fréttahluta Vísis um tæp 17%. Vísir er nú í öðru sæti netmiðla á Íslandi samkvæmt Samræmdri vefmælingu Modernuss. Tæplega 217 þúsund manns notuðu Vísi í liðinni viku, 1,3% fleiri en í fyrri viku. Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Sjá meira
Vinsældir VefTV Vísis aukast stöðugt og beinar útsendingar fréttastofu NFS frá fréttnæmum viðburðum mælast greinilega vel fyrir. Notendur VefTV Vísis mældust rúmlega 29 þúsund í liðinni viku og innlitin eða heimsóknirnar rúmlega 52 þúsund. Notendum fjölgar um tæplega 66% miðað við vikuna á undan og innlitum fjölgar um tæplega 63%. Ríflega 202 þúsund fréttir voru skoðaðar í VefTV í síðustu viku eða sem svarar til um 30 þúsund fréttum á dag. Þetta er tæplega þriðjungs aukning miðað við fyrri viku. Tveir viðburðir eiga stærstan þátt í þessum vexti í liðinni viku. Annars vegar bein útsending frá blaðamannafundi Geirs H. Haarde þegar hann kynnti niðurstöður samkomulags við Bandaríkjamenn um varnarsvæðið á Miðnesheiði og hins vegar bein útsending frá því þegar tappinn var settur í Hálslón. Raunar var áhugi landsmanna svo mikill á síðarnefnda viðburðinum að kerfi tengd Vísi og VefTV þoldu ekki álagið. Vinna er í fullum gangi við að auka enn afkastagetu kerfisins og hafa straumgæði verið lækkuð lítillega til að auka afkastagetuna, án þess þó að gæðum sé fórnað. Til stendur að tvöfalda afkastagetuna áður en langt um líður. Fréttastofa NFS hyggst halda áfram á sömu braut og fjölga enn beinum útsendingum frá fréttnæmum viðburðum á Vísi. Notkun fréttahluta Vísis hefur vaxið umtalsvert í kjölfar stóraukinnar áherslu fréttastofu NFS á netfréttir. Notendu fréttahlutans eru rúmum 12% fleiri í síðustu viku en vikunni þar á undan og innlit eða heimsóknir aukast um 16,5%. Þá eykst lesturinn á fréttahluta Vísis um tæp 17%. Vísir er nú í öðru sæti netmiðla á Íslandi samkvæmt Samræmdri vefmælingu Modernuss. Tæplega 217 þúsund manns notuðu Vísi í liðinni viku, 1,3% fleiri en í fyrri viku.
Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Sjá meira