Kerkorian hættur við kaup í GM 6. október 2006 22:47 Kirk Kerkorian, einn stærsti hluthafinn í bandaríska bílaframleiðandanum General Motors. Mynd/AFP Bandaríski auðkýfingurinn Kirk Kerkorian, sem er einn stærsti hluthafinn í bandaríska bílaframleiðandanum General Motors (GM), er hættur við að auka við hlut sinn í fyrirtækinu eins og til stóð. Ástæðan er sögð óánægja hans með að samstarfsviðræðum GM við Nissan og Renault var slitið fyrr í vikunni. Kerkorian á 9,9 prósenta hlut eða 56 milljón bréf í GM í gegnum fjárfestingarfyrirtæki sitt Tracinda Corp. Félagið hafði í hyggju að kaupa allt að 12 milljón hluti í GM til viðbótar og fara yfir 10 prósenta markið. Kerkorian átti stóran þátt í að stuðla að samstarfsviðræðum GM við Nissan og Renault en hann sendi Rick Wagoner, forstjóra GM, bréf þess efnis fyrr í sumar. Viðræðum var hins vegar slitið fyrr í vikunni þar sem GM taldi sig bera minni hlut úr býtum. Jerry York, sem sat í stjórn GM fyrir hönd Tracinda og Kerkorian. Hann sagði sig úr stjórn bandaríska bílaframleiða í dag. Gengi hlutabréfa í GM lækkaði um 7 prósent í kauphöllinni í New York í Bandaríkjunum í dag í kjölfar þess að greint var frá því að York hefði sagt sig úr stjórn GM. Greiningaaraðilar eru nú sagðir velta vöngum yfir því hvort Kerkorian íhugi að losa sig við hluta bréfa sinna í GM eða selji þau öll. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bandaríski auðkýfingurinn Kirk Kerkorian, sem er einn stærsti hluthafinn í bandaríska bílaframleiðandanum General Motors (GM), er hættur við að auka við hlut sinn í fyrirtækinu eins og til stóð. Ástæðan er sögð óánægja hans með að samstarfsviðræðum GM við Nissan og Renault var slitið fyrr í vikunni. Kerkorian á 9,9 prósenta hlut eða 56 milljón bréf í GM í gegnum fjárfestingarfyrirtæki sitt Tracinda Corp. Félagið hafði í hyggju að kaupa allt að 12 milljón hluti í GM til viðbótar og fara yfir 10 prósenta markið. Kerkorian átti stóran þátt í að stuðla að samstarfsviðræðum GM við Nissan og Renault en hann sendi Rick Wagoner, forstjóra GM, bréf þess efnis fyrr í sumar. Viðræðum var hins vegar slitið fyrr í vikunni þar sem GM taldi sig bera minni hlut úr býtum. Jerry York, sem sat í stjórn GM fyrir hönd Tracinda og Kerkorian. Hann sagði sig úr stjórn bandaríska bílaframleiða í dag. Gengi hlutabréfa í GM lækkaði um 7 prósent í kauphöllinni í New York í Bandaríkjunum í dag í kjölfar þess að greint var frá því að York hefði sagt sig úr stjórn GM. Greiningaaraðilar eru nú sagðir velta vöngum yfir því hvort Kerkorian íhugi að losa sig við hluta bréfa sinna í GM eða selji þau öll.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira