Svipti sig lífi skömmu fyrir aftöku 19. október 2006 23:02 Fangi á dauðadeild í Texas í Bandaríkjunum svipti sig lífi í dag, aðeins örfáum klukkustundum áður en að það átti að taka hann af lífi. Maðurinn skrifaði skilaboð í eigin blóði í fangaklefa sínum þar sem hann hélt fram sakleysi sínu. Michael Johnson, sem var 29 ára, var sakfelldur fyrir að hafa skotið 27 ára gamlan mann til bana þegar hann reyndi að ræna búð í bænum Lorena í Texas í september árið 1995. Johnson var þá 18 ára gamall. Hann neitaði ávallt sök og sagði vitorðsmann sinn í ráninu, David Vest, hafa myrt manninn. Vest játaði á sig aðild að ráninu og bar vitni gegn Johnson. Vest fékk 8 ára dóm og gengur nú laus. Það var á áttunda tímanum í morgun að íslenskum tíma, rétt fyrir klukkan þrjú um nótt að staðartíma, sem fangverðir fundu Johnson í blóði sínu. Hann hafði notað járn blað til að sker á hálsæð og æð í hægri handlegg. Hann hafði skrifað með blóðin sínu að hann væri saklaus. Johnson svipti sig lífi þrátt fyrir að miklar gætur séu hafðar á föngum á dauðadeild skömmu fyrir aftöku. Vörður hafi farið frá honum stundarfjórðungi áður en hann fannst látinn og þá hafi ekkert bent til þess að hann fyrirhugaði að taka eigið líf. Það hefur áður gerst að fangar á dauðadeild í Texas svipti sig lífi en enginn hefur gert það svo stuttu fyrir aftöku. 376 menn hafa verið teknir af lífi í Texas síðan árið 1982 en þá aflétti Hæstiréttur Bandaríkjanna allsherjar banni á dauðarefsingum. 21 fangi hefur verið tekinn af lífi í Texas það sem af er þessu ári og Johnson hefði orðið 22. fanginn. 390 fangar sitja nú á dauðadeild í Texas. Erlent Fréttir Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Sjá meira
Fangi á dauðadeild í Texas í Bandaríkjunum svipti sig lífi í dag, aðeins örfáum klukkustundum áður en að það átti að taka hann af lífi. Maðurinn skrifaði skilaboð í eigin blóði í fangaklefa sínum þar sem hann hélt fram sakleysi sínu. Michael Johnson, sem var 29 ára, var sakfelldur fyrir að hafa skotið 27 ára gamlan mann til bana þegar hann reyndi að ræna búð í bænum Lorena í Texas í september árið 1995. Johnson var þá 18 ára gamall. Hann neitaði ávallt sök og sagði vitorðsmann sinn í ráninu, David Vest, hafa myrt manninn. Vest játaði á sig aðild að ráninu og bar vitni gegn Johnson. Vest fékk 8 ára dóm og gengur nú laus. Það var á áttunda tímanum í morgun að íslenskum tíma, rétt fyrir klukkan þrjú um nótt að staðartíma, sem fangverðir fundu Johnson í blóði sínu. Hann hafði notað járn blað til að sker á hálsæð og æð í hægri handlegg. Hann hafði skrifað með blóðin sínu að hann væri saklaus. Johnson svipti sig lífi þrátt fyrir að miklar gætur séu hafðar á föngum á dauðadeild skömmu fyrir aftöku. Vörður hafi farið frá honum stundarfjórðungi áður en hann fannst látinn og þá hafi ekkert bent til þess að hann fyrirhugaði að taka eigið líf. Það hefur áður gerst að fangar á dauðadeild í Texas svipti sig lífi en enginn hefur gert það svo stuttu fyrir aftöku. 376 menn hafa verið teknir af lífi í Texas síðan árið 1982 en þá aflétti Hæstiréttur Bandaríkjanna allsherjar banni á dauðarefsingum. 21 fangi hefur verið tekinn af lífi í Texas það sem af er þessu ári og Johnson hefði orðið 22. fanginn. 390 fangar sitja nú á dauðadeild í Texas.
Erlent Fréttir Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Sjá meira