Lánshæfi ítalska ríkisins lækkar 20. október 2006 10:50 Romano Prodi, forsætisráðherra Ítalíu. Mynd/AP Alþjóðlegu matsfyrirtækin Standard & Poor´s og Fitch Ratings lækkuðu í gær lánshæfismat Ítalska ríkisins. Ástæður lækkunarinnar eru há skuldastaða hins opinbera og mikill viðskiptahalli á Ítalíu. Greiningardeild Glitnis segir í Morgunkorni sínu í dag að Romano Prodi, hinn nýi forsætisráðherra landsins, hafi lagt fram áætlanir um að lækka skuldir og minnka viðskiptahallann. Að sögn greiningardeildarinnar telja matsfyrirtækin að áætlanir Prodis gangi ekki nógu langt enda sé Ítalía þriðja skuldugasta ríki í heimi, á eftir Japan og Bandaríkjunum. Þá kemur ákvörðunin illa við ítalska ríkið, ekki síst vegna þess að á sama tíma eru vextir að hækka á evrusvæðinu. Því verði erfiðara en ella fyrir hið opinbera að draga úr skuldum og minnka viðskiptahallann, bæði vegna lægra lánshæfismats og hækkandi vaxta. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Alþjóðlegu matsfyrirtækin Standard & Poor´s og Fitch Ratings lækkuðu í gær lánshæfismat Ítalska ríkisins. Ástæður lækkunarinnar eru há skuldastaða hins opinbera og mikill viðskiptahalli á Ítalíu. Greiningardeild Glitnis segir í Morgunkorni sínu í dag að Romano Prodi, hinn nýi forsætisráðherra landsins, hafi lagt fram áætlanir um að lækka skuldir og minnka viðskiptahallann. Að sögn greiningardeildarinnar telja matsfyrirtækin að áætlanir Prodis gangi ekki nógu langt enda sé Ítalía þriðja skuldugasta ríki í heimi, á eftir Japan og Bandaríkjunum. Þá kemur ákvörðunin illa við ítalska ríkið, ekki síst vegna þess að á sama tíma eru vextir að hækka á evrusvæðinu. Því verði erfiðara en ella fyrir hið opinbera að draga úr skuldum og minnka viðskiptahallann, bæði vegna lægra lánshæfismats og hækkandi vaxta.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira