OPEC-ríkin ekki samstíga 23. október 2006 20:45 Fulltrúar OPEC-ríkja á fundi samtakanna í Doha í Katar í síðustu viku. MYND/AP Heimsmarkaðsverð á olíu lækkaði snarlega í dag vegna efasemda um að þau fleiri ríki, sem eigi aðild að OPEC, Samtökum olíuframleiðsluríkja, fylgi fordæmi Sádí Araba og draga úr framleiðslu líkt og fulltrúar ríkja innan samtakanna sömdu um í síðustu viku. Vestanhafs lækkaði verð á hráolíu um 51 sent og er nú rúmir 58 bandaríkjadalir á tunnu. Í Lundúnum lækkaði verð um 48 sent og er nú rúmir 59 bandríkjadalir. Sádí Arabar, sem eru mestu olíuútflytjendur í heimi, tilkynntu viðskiptavinum í Asíu og Bandaríkjunum um helgina að framboð yrði minna í næsta mánuði. Það byggði á ákvörðun OPEC að draga úr framboði í fyrsta sinn í tvö ár. Samþykkt var á föstudaginn að draga framleiðslu saman um 1,2 milljónir tunna á dag þar sem offramboð væri á markaði. Staðan er hins vegar sú að orkumálaráðherrar OPEC-ríkja eru ekki samstíga og sammála um hvernig eigi að standa að samdrættinum. Sérfræðingar segja verð enn nokkuð hátt, þrisvar sinnum hærra er í janúar 2002, og því væri ekki eins mikill þrýstingur á OPEC-ríkin um að standa saman. Ákvörðun OPEC nú er mesta framleiðsluminnkun síðan í janúar 2002 og hefur ekki haft áhrif til að draga úr lækkuninni frá hæsta verði í júlí síðastliðnum, þ.e. rúmum 78 bandaríkjadölum á tunnu. Sumir ráðherrar OPEC-ríkja spá frekari samdrætti þegar fulltrúar funda næst í Nígeríu í desember, jafnvel samdrátt um sem nemur hálfri milljón tunna á dag til viðbótar. Edmund Daukoru, forseti OPEC, segir þó of snemmt að spá til um hvað ákveðið verði á þeim fundi. Erlent Fréttir Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Fleiri fréttir Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á olíu lækkaði snarlega í dag vegna efasemda um að þau fleiri ríki, sem eigi aðild að OPEC, Samtökum olíuframleiðsluríkja, fylgi fordæmi Sádí Araba og draga úr framleiðslu líkt og fulltrúar ríkja innan samtakanna sömdu um í síðustu viku. Vestanhafs lækkaði verð á hráolíu um 51 sent og er nú rúmir 58 bandaríkjadalir á tunnu. Í Lundúnum lækkaði verð um 48 sent og er nú rúmir 59 bandríkjadalir. Sádí Arabar, sem eru mestu olíuútflytjendur í heimi, tilkynntu viðskiptavinum í Asíu og Bandaríkjunum um helgina að framboð yrði minna í næsta mánuði. Það byggði á ákvörðun OPEC að draga úr framboði í fyrsta sinn í tvö ár. Samþykkt var á föstudaginn að draga framleiðslu saman um 1,2 milljónir tunna á dag þar sem offramboð væri á markaði. Staðan er hins vegar sú að orkumálaráðherrar OPEC-ríkja eru ekki samstíga og sammála um hvernig eigi að standa að samdrættinum. Sérfræðingar segja verð enn nokkuð hátt, þrisvar sinnum hærra er í janúar 2002, og því væri ekki eins mikill þrýstingur á OPEC-ríkin um að standa saman. Ákvörðun OPEC nú er mesta framleiðsluminnkun síðan í janúar 2002 og hefur ekki haft áhrif til að draga úr lækkuninni frá hæsta verði í júlí síðastliðnum, þ.e. rúmum 78 bandaríkjadölum á tunnu. Sumir ráðherrar OPEC-ríkja spá frekari samdrætti þegar fulltrúar funda næst í Nígeríu í desember, jafnvel samdrátt um sem nemur hálfri milljón tunna á dag til viðbótar. Edmund Daukoru, forseti OPEC, segir þó of snemmt að spá til um hvað ákveðið verði á þeim fundi.
Erlent Fréttir Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Fleiri fréttir Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Sjá meira