Áfengi aðeins afgreitt gegn fingraförum 24. október 2006 16:12 Þeir sem vilja kaupa sér svona gætu þurft að gefa fingraför á barnum. MYND/Teitur Þeir sem fara á bari eða skemmtistaði gætu brátt þurft að láta taka af sér fingraför á barnum í hvert skipti sem þeir kaupa sér áfengan drykk. Enska dagblaðið Metro segir frá þessu á heimasíðu sinni. Einnig gætu þeir sem ætla að kaupa sér drykk þurft að sýna vegabréf eða ökuskírteini og þessar upplýsingar yrðu síðan geymdar í gagnagrunni sem lögregla myndi hafa aðgang að. Þessar athuganir eru hluti af kerfi, sem fyrirhugað er að koma á um land allt í Bretlandi, er á að koma lækka tíðni áfengistengdra glæpa ásamt því að halda vandræðaseggjum frá börum og skemmtistöðum. Verkefnið hefur verið í gangi í bænum Yeovil í Somerset á Englandi þar sem sex þúsund manns hafa tekið þátt með þeim áhrifum að áfengistengdir glæpir á svæðinu lækkuðu um 48% á aðeins sex mánuðum. Sumir staðareigendur voru ekki tilbúnir til þess að taka þátt í verkefninu en þeir voru þó sannfærðir, með hótunum um að endurkalla veitingaleyfi þeirra og loforðum um aukinn opnunartíma, að það væri hið eina rétta. Mannréttindafrömuðir hafa hinsvegar mótmælt verkefninu og sagt að þetta minni um of á Stóra Bróður og ekki síst vegna þess að þetti geri ráð fyrir því að þeir sem drekki áfengi séu sekir uns annað er sannað. Guy Herbert, frá samtökunum No2ID hefur sagt að þetta sé svipað og að fólk þurfi að skilja eftir tryggingu í formi fingrafara sinna ef það ætlar að fá sér áfengan drykk. Doug Jewell frá mannréttindasamtökunum 'Frelsi' bætti við að peningarnir sem að fara í þessa áætlun gætu án efa nýst betur annars staðar hjá lögreglunni. Tony Blair hefur hinsvegar sagt að það ætti alls ekki að takmarka útbreiðslu erfðaefnisgagnagrunna lögreglunnar þar sem þeir væru eitt helsta vopn lögreglunnar í baráttunni gegn glæpum. Erlent Fréttir Mest lesið „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Innlent Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Innlent Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Innlent Kórfélagarnir sorgmæddir og „enginn hafði trú á því að þetta færi svona“ Innlent Keyptu ónýtt hús en fá ekki krónu vegna seinagangs Innlent „Nei, hættu nú alveg Jóhann Páll!“ Innlent Fleiri fréttir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Sjá meira
Þeir sem fara á bari eða skemmtistaði gætu brátt þurft að láta taka af sér fingraför á barnum í hvert skipti sem þeir kaupa sér áfengan drykk. Enska dagblaðið Metro segir frá þessu á heimasíðu sinni. Einnig gætu þeir sem ætla að kaupa sér drykk þurft að sýna vegabréf eða ökuskírteini og þessar upplýsingar yrðu síðan geymdar í gagnagrunni sem lögregla myndi hafa aðgang að. Þessar athuganir eru hluti af kerfi, sem fyrirhugað er að koma á um land allt í Bretlandi, er á að koma lækka tíðni áfengistengdra glæpa ásamt því að halda vandræðaseggjum frá börum og skemmtistöðum. Verkefnið hefur verið í gangi í bænum Yeovil í Somerset á Englandi þar sem sex þúsund manns hafa tekið þátt með þeim áhrifum að áfengistengdir glæpir á svæðinu lækkuðu um 48% á aðeins sex mánuðum. Sumir staðareigendur voru ekki tilbúnir til þess að taka þátt í verkefninu en þeir voru þó sannfærðir, með hótunum um að endurkalla veitingaleyfi þeirra og loforðum um aukinn opnunartíma, að það væri hið eina rétta. Mannréttindafrömuðir hafa hinsvegar mótmælt verkefninu og sagt að þetta minni um of á Stóra Bróður og ekki síst vegna þess að þetti geri ráð fyrir því að þeir sem drekki áfengi séu sekir uns annað er sannað. Guy Herbert, frá samtökunum No2ID hefur sagt að þetta sé svipað og að fólk þurfi að skilja eftir tryggingu í formi fingrafara sinna ef það ætlar að fá sér áfengan drykk. Doug Jewell frá mannréttindasamtökunum 'Frelsi' bætti við að peningarnir sem að fara í þessa áætlun gætu án efa nýst betur annars staðar hjá lögreglunni. Tony Blair hefur hinsvegar sagt að það ætti alls ekki að takmarka útbreiðslu erfðaefnisgagnagrunna lögreglunnar þar sem þeir væru eitt helsta vopn lögreglunnar í baráttunni gegn glæpum.
Erlent Fréttir Mest lesið „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Innlent Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Innlent Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Innlent Kórfélagarnir sorgmæddir og „enginn hafði trú á því að þetta færi svona“ Innlent Keyptu ónýtt hús en fá ekki krónu vegna seinagangs Innlent „Nei, hættu nú alveg Jóhann Páll!“ Innlent Fleiri fréttir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Sjá meira