Bretar sagðir hafa látið undan kröfum lýðskrumara 24. október 2006 18:00 Calin Popescu Tariceanu, forsætisráðherra Rúmeníu (th.) á fundi með Ferenc Gyurcsany, forsætisráðherra Ungverjalands, í Búdapest í gær. MYND/AP Calin Popescu Tariceanu, forsætisráðherra Rúmeníu, segir bresk stjórnvöld hafa látið undan kröfum lýðskrumara með ákvörðun sinni um að takmarka rétt Búlgara og Rúmena til vinnu í Bretlandi. Löndin tvö ganga inn í Evrópusambandið í janúar á næsta ári. Ófaglærðum frá Búlgaríu og Rúmeníu verður aðeins leyft að vinna við matvælaframleiðslu og í landbúnaði, en öllum faglærðum og sjálfstæðum atvinnurekendum verður heimilt að starfa í Bretlandi. Með þessu vilja bresk stjórnvöld hefta flutning fólks frá Austur-Evrópu en með inngöngu í ESB verða löndin aðilar að sameiginlegum vinnumarkaði sambandsins. Breskur vinnumarkaður var opnaður fyrir 10 nýjum aðildarríkjum ESB fyrir tveimur árum án takmarkana og bjuggust stjórnvöld við að 15 þúsund manns kæmu til starfa þaðan á ári hverju. Reyndin varð önnur því 600 þúsund hafa komið til Bretlands á þeim tveimur árum sem liðin eru. Tariceanu segir þetta grafa undan trausti á ESB og gildi sambandsins. Hann sagðist ekki eiga von á því að Rúmenar myndu flykkjast til Bretland þar sem hagkerfið í heimalandinu væri að stækka hratt og þegar væri skortur á vinnuafli í Rúmeníu. Írar ætla einnig að takmarka straum vinnuafls frá Búlgaríu og Rúmeníu við inngöngu þessara landa í sambandið. Erlent Fréttir Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira
Calin Popescu Tariceanu, forsætisráðherra Rúmeníu, segir bresk stjórnvöld hafa látið undan kröfum lýðskrumara með ákvörðun sinni um að takmarka rétt Búlgara og Rúmena til vinnu í Bretlandi. Löndin tvö ganga inn í Evrópusambandið í janúar á næsta ári. Ófaglærðum frá Búlgaríu og Rúmeníu verður aðeins leyft að vinna við matvælaframleiðslu og í landbúnaði, en öllum faglærðum og sjálfstæðum atvinnurekendum verður heimilt að starfa í Bretlandi. Með þessu vilja bresk stjórnvöld hefta flutning fólks frá Austur-Evrópu en með inngöngu í ESB verða löndin aðilar að sameiginlegum vinnumarkaði sambandsins. Breskur vinnumarkaður var opnaður fyrir 10 nýjum aðildarríkjum ESB fyrir tveimur árum án takmarkana og bjuggust stjórnvöld við að 15 þúsund manns kæmu til starfa þaðan á ári hverju. Reyndin varð önnur því 600 þúsund hafa komið til Bretlands á þeim tveimur árum sem liðin eru. Tariceanu segir þetta grafa undan trausti á ESB og gildi sambandsins. Hann sagðist ekki eiga von á því að Rúmenar myndu flykkjast til Bretland þar sem hagkerfið í heimalandinu væri að stækka hratt og þegar væri skortur á vinnuafli í Rúmeníu. Írar ætla einnig að takmarka straum vinnuafls frá Búlgaríu og Rúmeníu við inngöngu þessara landa í sambandið.
Erlent Fréttir Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira