Hagnaður Amazon.com yfir væntingum 25. október 2006 09:09 Jeff Bezos, stofnandi Amazon.com Mynd/AP Bandaríska netverslunin Amazon.com skilaði 19 milljóna bandaríkjadala hagnaði á þriðja ársfjórðungi. Þetta svarar til 1,3 milljarða íslenskra króna og rétt tæplega helmingi minni hagnaður en á sama tíma í fyrra. Hagnaðurinn á þriðja fjórðungi síðasta árs nam 30 milljónum dala, jafnvirði 2 milljarða króna. Hagnaðurinn er meiri en greiningaraðilar bjuggust við. Tekjur fyrirtækisins á sama tímabili um 24 prósent. Hagnaður netverslunarinnar, sem er önnur vinsælasta verslunin í netheimum, hafa lækkað nokkuð undanfarin misseri, aðallega vegna aukins kostnaðar við þróun í nettækni. Jeff Bezos, sem stýrt hefur Amazon.com frá upphafi, segir hagnað aukast á ný á síðasta fjórðungi ársins. Greiningaraðilar segja Amazon.com hafa farið seint af stað í samkeppninni um sölu tónlistar á stafrænu formi á netinu. Þar ber iTunes, vefur Apple, höfuð og herðar yfir aðra. Amazon.com hefur nú landað samningum við kvikmynda- og sjónvarpsframleiðendur vestanhafs og ýtt úr vör nýrri þjónustu sem gerir Bandaríkjamönnum kleift að hala niður myndefni á stafrænu formi og horfa á í tölvum sínum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandaríska netverslunin Amazon.com skilaði 19 milljóna bandaríkjadala hagnaði á þriðja ársfjórðungi. Þetta svarar til 1,3 milljarða íslenskra króna og rétt tæplega helmingi minni hagnaður en á sama tíma í fyrra. Hagnaðurinn á þriðja fjórðungi síðasta árs nam 30 milljónum dala, jafnvirði 2 milljarða króna. Hagnaðurinn er meiri en greiningaraðilar bjuggust við. Tekjur fyrirtækisins á sama tímabili um 24 prósent. Hagnaður netverslunarinnar, sem er önnur vinsælasta verslunin í netheimum, hafa lækkað nokkuð undanfarin misseri, aðallega vegna aukins kostnaðar við þróun í nettækni. Jeff Bezos, sem stýrt hefur Amazon.com frá upphafi, segir hagnað aukast á ný á síðasta fjórðungi ársins. Greiningaraðilar segja Amazon.com hafa farið seint af stað í samkeppninni um sölu tónlistar á stafrænu formi á netinu. Þar ber iTunes, vefur Apple, höfuð og herðar yfir aðra. Amazon.com hefur nú landað samningum við kvikmynda- og sjónvarpsframleiðendur vestanhafs og ýtt úr vör nýrri þjónustu sem gerir Bandaríkjamönnum kleift að hala niður myndefni á stafrænu formi og horfa á í tölvum sínum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira