Bretar vilja samkomulag til framtíðar 31. október 2006 18:45 Bresk stjórnvöld leggja áherslu á að nýr samningur um losun gróðurhúsalofttegunda verði tilbúinn eigi síðar en árið 2008. Kyoto-bókunin um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda gildi aðeins til ársins 2012. Sir Nicholas Stern, fyrrverandi aðalhagfræðingur Alþjóðabankans, spáir alheimskreppu verði ekkert gert til að stemma stigu við losun gróðurhúsalofttegunda í nýrir skýrslu fyrir bresk stjórnvöld sem birt var í gær. Bretar leggja mikla áherslu á að nýtt samkomulag um losun gróðurhúsalofttegunda sem gert verði í samvinnu við átta helstu iðnríki heims og fimm stærstu þróunarríkin. Gordons Brown, fjármálaráðherra Breta, leggur til að dregið verði úr losun gróðurhúsalofttegunda í Evrópu um þrjátíu prósent fyrir árið 2020 og um að minnsta kosti sextíu prósent fyrir árið 2050. Stefnt verði að því að fimm prósent allra bíla í Bretlandi gangi fyrir vistvænu eldsneyti árið 2010. David Miliband, umhverfisráðherra Breta, mun, að sögn Sky fréttastofunnar, hafa undirbúið áætlun sem lekið hefur verið í breska fjölmiðla. Þar eru lagðir til skattar á eldsneyti og flugmiða því bílar og flugvélar mengi einna mest. Bretar ætla að senda Stern til Ástralíu, Bandaríkjanna, Indlands og Kína til að kynna nýja skýrslu sína nánar. Ástralir gefa lítið fyrir niðurstöður Sterns. Stjórnvöld þar segja megnunarskatta aðeins hækka orkuverð til neytenda, þar á meðal almennings og því muni störf færast frá Ástralíu til annarra ríkja. Peter Costello, fjármálaráðherra Ástralíu, segir að ef Ástralir myndu loka öllum orkuverum í Ástralíu í dag myndu Kínverjar opna jafn mörg, ef ekki fleiri innan árs. Fulltrúar 189 ríkja heims koma saman til árlegs fundar um Kyoto-bókunina í Næróbí í Kenía í næstu viku. Ætla má að skýrsla Sir Nicholas Sterns, hagfræðings verði þar til umræðu. Jónína Bjartmarz, umhverfisráðherra, sækir fundinn fyrir hönd Íslands. Erlent Fréttir Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Innlent Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Innlent Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Erlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Sjá meira
Bresk stjórnvöld leggja áherslu á að nýr samningur um losun gróðurhúsalofttegunda verði tilbúinn eigi síðar en árið 2008. Kyoto-bókunin um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda gildi aðeins til ársins 2012. Sir Nicholas Stern, fyrrverandi aðalhagfræðingur Alþjóðabankans, spáir alheimskreppu verði ekkert gert til að stemma stigu við losun gróðurhúsalofttegunda í nýrir skýrslu fyrir bresk stjórnvöld sem birt var í gær. Bretar leggja mikla áherslu á að nýtt samkomulag um losun gróðurhúsalofttegunda sem gert verði í samvinnu við átta helstu iðnríki heims og fimm stærstu þróunarríkin. Gordons Brown, fjármálaráðherra Breta, leggur til að dregið verði úr losun gróðurhúsalofttegunda í Evrópu um þrjátíu prósent fyrir árið 2020 og um að minnsta kosti sextíu prósent fyrir árið 2050. Stefnt verði að því að fimm prósent allra bíla í Bretlandi gangi fyrir vistvænu eldsneyti árið 2010. David Miliband, umhverfisráðherra Breta, mun, að sögn Sky fréttastofunnar, hafa undirbúið áætlun sem lekið hefur verið í breska fjölmiðla. Þar eru lagðir til skattar á eldsneyti og flugmiða því bílar og flugvélar mengi einna mest. Bretar ætla að senda Stern til Ástralíu, Bandaríkjanna, Indlands og Kína til að kynna nýja skýrslu sína nánar. Ástralir gefa lítið fyrir niðurstöður Sterns. Stjórnvöld þar segja megnunarskatta aðeins hækka orkuverð til neytenda, þar á meðal almennings og því muni störf færast frá Ástralíu til annarra ríkja. Peter Costello, fjármálaráðherra Ástralíu, segir að ef Ástralir myndu loka öllum orkuverum í Ástralíu í dag myndu Kínverjar opna jafn mörg, ef ekki fleiri innan árs. Fulltrúar 189 ríkja heims koma saman til árlegs fundar um Kyoto-bókunina í Næróbí í Kenía í næstu viku. Ætla má að skýrsla Sir Nicholas Sterns, hagfræðings verði þar til umræðu. Jónína Bjartmarz, umhverfisráðherra, sækir fundinn fyrir hönd Íslands.
Erlent Fréttir Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Innlent Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Innlent Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Erlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Sjá meira