Leikjaálagið er brjálæði 3. nóvember 2006 13:55 Glenn Roeder NordicPhotos/GettyImages Glenn Roeder og félagar í Newcastle standa nú frammi fyrir því erfiða verkefni að spila þrjá leiki á sex dögum. Roeder segir það brjálæði að leggja þetta á leikmenn sína, en nýtti sér ekki réttinn til að fresta deildarleik við Sheffield United vegna sjónvarpstekna sem félagið fær af leiknum. Newcastle vann sem kunnugt er frækinn sigur á Palermo í Evrópukeppninni í gær, en svo mætir liðið Sheffield United í deildinni strax á morgun og Watford í bikarnum á þriðjudaginn. "Það er algjört brjálæði að ætlast til þess að menn jafni sig eftir leiki á 48 tímum," sagði Glenn Roeder. Neil Warnock, stjóri Sheffield United, virðist ekki skilja þessi læti í Roeder og var hissa þegar hann heyrði að Newcastle ætlaði að spila strax á laugardeginum. "Ég var hissa þegar ég heyrði að þeir vildu ekki fresta leiknum en það eru auðvitað gríðarlega sjónvarpstekjur sem fylgja því að hafa hann á laugardegi, svo það er svosem skiljanlegt. Ætli þeir fái ekki um 350 þúsund pund fyrir leikinn? Fyrir þann pening ættu atvinnumenn nú að geta bitið á jaxlinn. Newcastle bað okkur samt ekkert að færa leikinn fram á sunnudag - en ef félagið hefði beðið okkur um það, hefðum við að sjálfssögðu orðið við því," sagði Warnock. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Í beinni: Ísland - Grænhöfðaeyjar | Strákarnir okkar hefja leik Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Southampton | Dýrlingarnir koma á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Sjá meira
Glenn Roeder og félagar í Newcastle standa nú frammi fyrir því erfiða verkefni að spila þrjá leiki á sex dögum. Roeder segir það brjálæði að leggja þetta á leikmenn sína, en nýtti sér ekki réttinn til að fresta deildarleik við Sheffield United vegna sjónvarpstekna sem félagið fær af leiknum. Newcastle vann sem kunnugt er frækinn sigur á Palermo í Evrópukeppninni í gær, en svo mætir liðið Sheffield United í deildinni strax á morgun og Watford í bikarnum á þriðjudaginn. "Það er algjört brjálæði að ætlast til þess að menn jafni sig eftir leiki á 48 tímum," sagði Glenn Roeder. Neil Warnock, stjóri Sheffield United, virðist ekki skilja þessi læti í Roeder og var hissa þegar hann heyrði að Newcastle ætlaði að spila strax á laugardeginum. "Ég var hissa þegar ég heyrði að þeir vildu ekki fresta leiknum en það eru auðvitað gríðarlega sjónvarpstekjur sem fylgja því að hafa hann á laugardegi, svo það er svosem skiljanlegt. Ætli þeir fái ekki um 350 þúsund pund fyrir leikinn? Fyrir þann pening ættu atvinnumenn nú að geta bitið á jaxlinn. Newcastle bað okkur samt ekkert að færa leikinn fram á sunnudag - en ef félagið hefði beðið okkur um það, hefðum við að sjálfssögðu orðið við því," sagði Warnock.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Í beinni: Ísland - Grænhöfðaeyjar | Strákarnir okkar hefja leik Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Southampton | Dýrlingarnir koma á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Sjá meira