Málsmeðferðin gagnrýnd 5. nóvember 2006 18:45 Nouri al-Maliki, forsætisráðherra Íraks, fagnar dauðadómnum yfir Saddam Hússein, og hvetur landa sína til að sýna stillingu. MYND/AP Súnníar í Írak eru æfir vegna dauðadóms yfir Saddam Hússein, fyrrverandi forseta Íraks, en á sama tíma fagna sjíar. Mannréttindasamtök segja málsmeðferðina gagnrýnisverða. Bandarísk stjórnvöld fagna dómnum og segja hann fyrsta skrefið í átt að nýrri framtíð fyrir Íraka. Saddam var ákærður fyrir að hafa fyrirskipað morð á íbúum í bænum Dujail árið 1982, skömmu eftir að reynt var að ráða hann af dögum. 148 sjíar voru þá myrtir. Saddam reifst við Raouf Abdul-Rahaman skömmu áður en sá síðarnefndi kvað upp dóminn yfir forsetanum fyrrverandi. Tveir til viðbótar við Saddam voru dæmdir til dauða, einn var dæmdur í lífstíðar fangelsi, tveir í 15 ára fangelsi og einn sýknaður. Dómnum var áfrýjað en verði hann staðfestur skall fullnusta hann innan 30 daga. Það getur þó reynst erfitt þar sem önnur mál gegn Saddam eru ýmist til meðferðar eða í undirbúningi. Mikil reiði blossaði upp meðal íbúa í Tíkrit, heimabæ Saddams, vegna dómsins. Stuðningsmenn hans streymdu út á götur og söngluðu að hans yrði hefnt. Til átaka kom í hverfum súnnía í Bagdad um leið og dómurinn var kveðinn úpp. Skotið var úr sprengjuvörpum að mesta helgidómi súnní í borginni. Fregnir hafa ekki borist af mannfalli. Dómnum var fangaði í Sadr-borg. Þar var dansað á götum úti og hleypt af byssum út í loftið. Nouri al-Maliki, forsætisráðherra Íraks, fagnar dómnum og hvetur Íraka til að sýna stillingu. Bandarísk og bresk stjórnvöld fagna dómnum en mannréttindasamtök segja málmeðferðina meingallaða. Claudio Cordone, hjá Amnesty International, segir það vekja áhyggjur hvernig málið var meðhöndlað. Sem dæmi hafi stjórnmálamenn haft áhrif á skipan dómsins og tvívegis skipt um yfirdómara. Verjendur kvörtuðu ítrekað vegna ýmissa atriða sem dómurinn virðist ekki hafa tekið á. Það vekji ýmsar spurningar um hvort Saddam hafi fengið réttláta málsmeðferð. Erlent Fréttir Mest lesið Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Sjá meira
Súnníar í Írak eru æfir vegna dauðadóms yfir Saddam Hússein, fyrrverandi forseta Íraks, en á sama tíma fagna sjíar. Mannréttindasamtök segja málsmeðferðina gagnrýnisverða. Bandarísk stjórnvöld fagna dómnum og segja hann fyrsta skrefið í átt að nýrri framtíð fyrir Íraka. Saddam var ákærður fyrir að hafa fyrirskipað morð á íbúum í bænum Dujail árið 1982, skömmu eftir að reynt var að ráða hann af dögum. 148 sjíar voru þá myrtir. Saddam reifst við Raouf Abdul-Rahaman skömmu áður en sá síðarnefndi kvað upp dóminn yfir forsetanum fyrrverandi. Tveir til viðbótar við Saddam voru dæmdir til dauða, einn var dæmdur í lífstíðar fangelsi, tveir í 15 ára fangelsi og einn sýknaður. Dómnum var áfrýjað en verði hann staðfestur skall fullnusta hann innan 30 daga. Það getur þó reynst erfitt þar sem önnur mál gegn Saddam eru ýmist til meðferðar eða í undirbúningi. Mikil reiði blossaði upp meðal íbúa í Tíkrit, heimabæ Saddams, vegna dómsins. Stuðningsmenn hans streymdu út á götur og söngluðu að hans yrði hefnt. Til átaka kom í hverfum súnnía í Bagdad um leið og dómurinn var kveðinn úpp. Skotið var úr sprengjuvörpum að mesta helgidómi súnní í borginni. Fregnir hafa ekki borist af mannfalli. Dómnum var fangaði í Sadr-borg. Þar var dansað á götum úti og hleypt af byssum út í loftið. Nouri al-Maliki, forsætisráðherra Íraks, fagnar dómnum og hvetur Íraka til að sýna stillingu. Bandarísk og bresk stjórnvöld fagna dómnum en mannréttindasamtök segja málmeðferðina meingallaða. Claudio Cordone, hjá Amnesty International, segir það vekja áhyggjur hvernig málið var meðhöndlað. Sem dæmi hafi stjórnmálamenn haft áhrif á skipan dómsins og tvívegis skipt um yfirdómara. Verjendur kvörtuðu ítrekað vegna ýmissa atriða sem dómurinn virðist ekki hafa tekið á. Það vekji ýmsar spurningar um hvort Saddam hafi fengið réttláta málsmeðferð.
Erlent Fréttir Mest lesið Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Sjá meira