Nóvember óvenju illviðrasamur 2. desember 2006 12:45 Sigurður Þ. Ragnarsson MYND/Vilhelm Gunnarsson Þrátt fyrir rysjótta tíð og kuldakast í nýliðnum nóvember mánuði mældist meðalhitinn í Reykjavík 0,1°C yfir meðaltali. Hins vegar var meðalhitinn á Akureyri 0,7°C undir meðalhita mánaðarins. Þetta eru niðurstöður sem fást við veðurfarslegt uppgjör nóvember mánaðar. "Þetta segir okkur hve meðaltalsreikningar geta gefið fína mynd af hlutunum" segir Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur á Veðurstofu Stöðvar 2. Í kuldakastinu sem kom um miðjan mánuðinn, nánar tiltekið þann 18. fór frostið í Reykjavík í 13,6°C og á Akureyri í 15,2°C, einnig þann 18 en sé landið allt skoðað varð kaldast í mánuðinum á Brúárjökli einnig þann 18. nóvember, 25,2°C. Illviðri voru óvenju tíð í mánuðinum, hvassast varð þann 5. nóvember, en þá mældist tíumínútna meðvindhraði í 44,9 m/s á Gagnheiðahnúk og vindhviður í 56,8 m/s. Hvassast á byggðu bóli þennan dag varð á Stórhöfða 32 m/s og þar fóru vindhviður upp í 43,3 m/s. Hviður á Reykjavíkurflugvelli þann 5. fóru í 34,4 m/s og á Keflavíkurflugvelli í 38,6 m/s. "Jú ætli megi ekki segja að þessi nóvembermánuðir hafi á heildina litið verið heldur óhagstæður í veðurfarslegu tilliti. Það er því sanngjarnt að desember verði hagfelldur þó engu sé að treysta þegar Kári er kominn í jötunmóð" segir Sigurður að lokum. Innlent Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Innlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Fleiri fréttir Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Sjá meira
Þrátt fyrir rysjótta tíð og kuldakast í nýliðnum nóvember mánuði mældist meðalhitinn í Reykjavík 0,1°C yfir meðaltali. Hins vegar var meðalhitinn á Akureyri 0,7°C undir meðalhita mánaðarins. Þetta eru niðurstöður sem fást við veðurfarslegt uppgjör nóvember mánaðar. "Þetta segir okkur hve meðaltalsreikningar geta gefið fína mynd af hlutunum" segir Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur á Veðurstofu Stöðvar 2. Í kuldakastinu sem kom um miðjan mánuðinn, nánar tiltekið þann 18. fór frostið í Reykjavík í 13,6°C og á Akureyri í 15,2°C, einnig þann 18 en sé landið allt skoðað varð kaldast í mánuðinum á Brúárjökli einnig þann 18. nóvember, 25,2°C. Illviðri voru óvenju tíð í mánuðinum, hvassast varð þann 5. nóvember, en þá mældist tíumínútna meðvindhraði í 44,9 m/s á Gagnheiðahnúk og vindhviður í 56,8 m/s. Hvassast á byggðu bóli þennan dag varð á Stórhöfða 32 m/s og þar fóru vindhviður upp í 43,3 m/s. Hviður á Reykjavíkurflugvelli þann 5. fóru í 34,4 m/s og á Keflavíkurflugvelli í 38,6 m/s. "Jú ætli megi ekki segja að þessi nóvembermánuðir hafi á heildina litið verið heldur óhagstæður í veðurfarslegu tilliti. Það er því sanngjarnt að desember verði hagfelldur þó engu sé að treysta þegar Kári er kominn í jötunmóð" segir Sigurður að lokum.
Innlent Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Innlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Fleiri fréttir Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Sjá meira