Ögmundur með flest atkvæði í forvali Vinstri-grænna 3. desember 2006 00:04 Ögmundur Jónasson, Katrín Jakobsdóttir og Kolbrún Halldórsdóttir munu leiða lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í höfuðborgarkjördæmunum tveimur og Suðvesturkjördæmi, ef kjörstjórn fer að úrslitum í forvali flokksins sem fór fram í dag. Miðað við þessi úrslit skipar Katrín Jakobsdóttir sér til forystu í einu kjördæmanna á höfuðborgarsvæðinu, en Ögmundur og Kolbrún eru þingmenn flokksins í Reykjavík Suður og Norður. Flokkurinn er ekki með þingmann í Suðvesturkjördæmi, kraganum svokallaða. Hér á eftir fer niðurstaða úr talningu óháð ákvæðum um kynjakvóta samkvæmt kosningareglunum. Á kjörskrá voru 1796, greidd voru 1093 atkvæði og kjörsókn því 61%, 35 atkvæði voru auð eða ógild.Flest atkvæði í fyrsta sæti Ögmundur Jónasson 832 Katrín Jakobsdóttir 665 Kolbrún Halldórsdóttir 591 Flest atkvæði í fyrsta og annað sæti Guðfríður Lilja Grétarsdóttir 764 Álfheiður Ingadóttir 525 Árni Þór Sigurðsson 435 Flest atkvæði í fyrsta, annað og þriðja sæti Gestur Svavarsson 491 Auður Lilja Erlingsdóttir 468 Paul Nicolov 373 Flest atkvæði í fyrsta, annað, þriðja og fjórða sæti Mireya Samper 518 Steinunn Þóra Árnadóttir 461 Guðmundur Magnússon 448 Næst inn í fjórða sæti með yfir 300 atkvæði voru: Andrea Ólafsdóttir Kristín Tómasdóttir Jóhann Björnsson Forval Vinstri-grænna er að því leiti óvenjulegt að frambjóðendum verður síðar raðað á þrjá lista, Reykjavík suður, Reykjavík norður og Suðvesturkjördæmi. Vinstri-grænir hafa nú þingmann í sitthvoru Reykjavíkurkjördæminu en engan í Suðvesturkjördæmi, kraganum svokallaða. Úrslit úr forvalinu eru leiðbeinandi og eftirleikurinn í höndum kjörstjórnar. Innlent Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Ögmundur Jónasson, Katrín Jakobsdóttir og Kolbrún Halldórsdóttir munu leiða lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í höfuðborgarkjördæmunum tveimur og Suðvesturkjördæmi, ef kjörstjórn fer að úrslitum í forvali flokksins sem fór fram í dag. Miðað við þessi úrslit skipar Katrín Jakobsdóttir sér til forystu í einu kjördæmanna á höfuðborgarsvæðinu, en Ögmundur og Kolbrún eru þingmenn flokksins í Reykjavík Suður og Norður. Flokkurinn er ekki með þingmann í Suðvesturkjördæmi, kraganum svokallaða. Hér á eftir fer niðurstaða úr talningu óháð ákvæðum um kynjakvóta samkvæmt kosningareglunum. Á kjörskrá voru 1796, greidd voru 1093 atkvæði og kjörsókn því 61%, 35 atkvæði voru auð eða ógild.Flest atkvæði í fyrsta sæti Ögmundur Jónasson 832 Katrín Jakobsdóttir 665 Kolbrún Halldórsdóttir 591 Flest atkvæði í fyrsta og annað sæti Guðfríður Lilja Grétarsdóttir 764 Álfheiður Ingadóttir 525 Árni Þór Sigurðsson 435 Flest atkvæði í fyrsta, annað og þriðja sæti Gestur Svavarsson 491 Auður Lilja Erlingsdóttir 468 Paul Nicolov 373 Flest atkvæði í fyrsta, annað, þriðja og fjórða sæti Mireya Samper 518 Steinunn Þóra Árnadóttir 461 Guðmundur Magnússon 448 Næst inn í fjórða sæti með yfir 300 atkvæði voru: Andrea Ólafsdóttir Kristín Tómasdóttir Jóhann Björnsson Forval Vinstri-grænna er að því leiti óvenjulegt að frambjóðendum verður síðar raðað á þrjá lista, Reykjavík suður, Reykjavík norður og Suðvesturkjördæmi. Vinstri-grænir hafa nú þingmann í sitthvoru Reykjavíkurkjördæminu en engan í Suðvesturkjördæmi, kraganum svokallaða. Úrslit úr forvalinu eru leiðbeinandi og eftirleikurinn í höndum kjörstjórnar.
Innlent Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent