Um hundrað merktir í tölvukerfi vegna bakteríunnar 7. desember 2006 18:30 Svokölluð Mosa-baktería hefur ekki fundist í þeim sýnum sem hafa verið rannsökuð á Landsspítalanum eftir að hún greindist í sjúklingi á þriðjudag. Búið er að rannsaka um helming sýnanna. Þeir sem eitt sinn hafa greinst með bakteríuna fara ávallt í einangrun við komu á sjúkrahús en um hundrað manns eru þannig merktir í kerfi Landsspítalans. Bakterían er fjölónæm og margir algengustu flokkar sýklalyfja bíta ekki á hana. Bakterían fannst fyrst árið 1961 og hefur komið upp einstaka sinnum á Íslandi þar til fyrir nokkrum árum. Fjöldatilfelli komu fyrst upp árið 2000 og hefur barátta við hana staðið síðan. Sýni þurfti að taka úr sjúklingum og starfsmönnum sem komið hafa nálægt manninum sem mosa bakterían fannst í en hún smitast við snertingu. Fjögur hundruð sýni hafa verið tekin á Landsspítalnum vegna þessa tilfellis og eru tveir þriðju hlutar þeirra úr fólki. Helmingur sýnanna hefur verið rannsakaður og hefur bakterían ekki greinst í þeim 35 tilfelli hafa komið upp í ár, þrjú þeirra tengdust Landsspítalanum og sýkti bakterían tvo þeirra. Annar þeirra sem sýktist sagði í samtali við fréttastofu hafa greinst með bakteríuna mánuði eftir uppskurð á Spítalanum. Skurðurinn greri illa og að lokum þurfti að opna skurðinn aftur til að láta hann gróa innan frá. Vikur og mánuði getur tekið að losna við sýkingu sem þessa. Hann vildi ekki koma í viðtal og sagði nóg að vera sérmerktur í kerfi spítalans. Um hundrað er merktir í kerfi sjúkrahússins og verða þeir áfram merktir með þessum hætti eða þangað til annað verður ákveðið. Í Svíþjóð dettur merkingin út eftir fimmtíu ár. Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks Sjá meira
Svokölluð Mosa-baktería hefur ekki fundist í þeim sýnum sem hafa verið rannsökuð á Landsspítalanum eftir að hún greindist í sjúklingi á þriðjudag. Búið er að rannsaka um helming sýnanna. Þeir sem eitt sinn hafa greinst með bakteríuna fara ávallt í einangrun við komu á sjúkrahús en um hundrað manns eru þannig merktir í kerfi Landsspítalans. Bakterían er fjölónæm og margir algengustu flokkar sýklalyfja bíta ekki á hana. Bakterían fannst fyrst árið 1961 og hefur komið upp einstaka sinnum á Íslandi þar til fyrir nokkrum árum. Fjöldatilfelli komu fyrst upp árið 2000 og hefur barátta við hana staðið síðan. Sýni þurfti að taka úr sjúklingum og starfsmönnum sem komið hafa nálægt manninum sem mosa bakterían fannst í en hún smitast við snertingu. Fjögur hundruð sýni hafa verið tekin á Landsspítalnum vegna þessa tilfellis og eru tveir þriðju hlutar þeirra úr fólki. Helmingur sýnanna hefur verið rannsakaður og hefur bakterían ekki greinst í þeim 35 tilfelli hafa komið upp í ár, þrjú þeirra tengdust Landsspítalanum og sýkti bakterían tvo þeirra. Annar þeirra sem sýktist sagði í samtali við fréttastofu hafa greinst með bakteríuna mánuði eftir uppskurð á Spítalanum. Skurðurinn greri illa og að lokum þurfti að opna skurðinn aftur til að láta hann gróa innan frá. Vikur og mánuði getur tekið að losna við sýkingu sem þessa. Hann vildi ekki koma í viðtal og sagði nóg að vera sérmerktur í kerfi spítalans. Um hundrað er merktir í kerfi sjúkrahússins og verða þeir áfram merktir með þessum hætti eða þangað til annað verður ákveðið. Í Svíþjóð dettur merkingin út eftir fimmtíu ár.
Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks Sjá meira