Um hundrað merktir í tölvukerfi vegna bakteríunnar 7. desember 2006 18:30 Svokölluð Mosa-baktería hefur ekki fundist í þeim sýnum sem hafa verið rannsökuð á Landsspítalanum eftir að hún greindist í sjúklingi á þriðjudag. Búið er að rannsaka um helming sýnanna. Þeir sem eitt sinn hafa greinst með bakteríuna fara ávallt í einangrun við komu á sjúkrahús en um hundrað manns eru þannig merktir í kerfi Landsspítalans. Bakterían er fjölónæm og margir algengustu flokkar sýklalyfja bíta ekki á hana. Bakterían fannst fyrst árið 1961 og hefur komið upp einstaka sinnum á Íslandi þar til fyrir nokkrum árum. Fjöldatilfelli komu fyrst upp árið 2000 og hefur barátta við hana staðið síðan. Sýni þurfti að taka úr sjúklingum og starfsmönnum sem komið hafa nálægt manninum sem mosa bakterían fannst í en hún smitast við snertingu. Fjögur hundruð sýni hafa verið tekin á Landsspítalnum vegna þessa tilfellis og eru tveir þriðju hlutar þeirra úr fólki. Helmingur sýnanna hefur verið rannsakaður og hefur bakterían ekki greinst í þeim 35 tilfelli hafa komið upp í ár, þrjú þeirra tengdust Landsspítalanum og sýkti bakterían tvo þeirra. Annar þeirra sem sýktist sagði í samtali við fréttastofu hafa greinst með bakteríuna mánuði eftir uppskurð á Spítalanum. Skurðurinn greri illa og að lokum þurfti að opna skurðinn aftur til að láta hann gróa innan frá. Vikur og mánuði getur tekið að losna við sýkingu sem þessa. Hann vildi ekki koma í viðtal og sagði nóg að vera sérmerktur í kerfi spítalans. Um hundrað er merktir í kerfi sjúkrahússins og verða þeir áfram merktir með þessum hætti eða þangað til annað verður ákveðið. Í Svíþjóð dettur merkingin út eftir fimmtíu ár. Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Fleiri fréttir Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Sjá meira
Svokölluð Mosa-baktería hefur ekki fundist í þeim sýnum sem hafa verið rannsökuð á Landsspítalanum eftir að hún greindist í sjúklingi á þriðjudag. Búið er að rannsaka um helming sýnanna. Þeir sem eitt sinn hafa greinst með bakteríuna fara ávallt í einangrun við komu á sjúkrahús en um hundrað manns eru þannig merktir í kerfi Landsspítalans. Bakterían er fjölónæm og margir algengustu flokkar sýklalyfja bíta ekki á hana. Bakterían fannst fyrst árið 1961 og hefur komið upp einstaka sinnum á Íslandi þar til fyrir nokkrum árum. Fjöldatilfelli komu fyrst upp árið 2000 og hefur barátta við hana staðið síðan. Sýni þurfti að taka úr sjúklingum og starfsmönnum sem komið hafa nálægt manninum sem mosa bakterían fannst í en hún smitast við snertingu. Fjögur hundruð sýni hafa verið tekin á Landsspítalnum vegna þessa tilfellis og eru tveir þriðju hlutar þeirra úr fólki. Helmingur sýnanna hefur verið rannsakaður og hefur bakterían ekki greinst í þeim 35 tilfelli hafa komið upp í ár, þrjú þeirra tengdust Landsspítalanum og sýkti bakterían tvo þeirra. Annar þeirra sem sýktist sagði í samtali við fréttastofu hafa greinst með bakteríuna mánuði eftir uppskurð á Spítalanum. Skurðurinn greri illa og að lokum þurfti að opna skurðinn aftur til að láta hann gróa innan frá. Vikur og mánuði getur tekið að losna við sýkingu sem þessa. Hann vildi ekki koma í viðtal og sagði nóg að vera sérmerktur í kerfi spítalans. Um hundrað er merktir í kerfi sjúkrahússins og verða þeir áfram merktir með þessum hætti eða þangað til annað verður ákveðið. Í Svíþjóð dettur merkingin út eftir fimmtíu ár.
Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Fleiri fréttir Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Sjá meira