Tengsl milli jafnréttis og velferðar barna 11. desember 2006 19:14 Náin tengsl eru á milli jafnréttis kynjanna og velferðar barna, samkvæmt nýrri skýrslu Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, sem birt var í dag. Þar er vitnað til rannsókna sem sýna að ef karlmenn og konur hefðu jafnmikil völd í ákvarðanatökum myndi vannærðum börnum fækka í heiminum. Í skýrslunni er greint frá aðstæðum barna um allan heim út frá tíðni ungbarnadauða, lífslíkum, heilsu og menntun svo fátt eitt sé nefnt. Í tilkynningu frá UNICEF á Íslandi kemur fram að aðstæður barna á Íslandi séu góðar í samanburði við önnur lönd heims og enn sé Ísland meðal þeirra landa sem hafa lægsta tíðni ungbarnadauða. Í skýrslunni er bent á að jafnrétti kynjanna og aukin völd kvenna í heiminum séu mikilvæg fyrir heilbrigði og þróun fjölskyldna, samfélaga og þjóða. Skýrsluhöfundar vitna til rannsóknar á vegum International Food Policy Institution þar sem segir að ef karlmenn og konur hefðu jafnmikil völd þegar kæmi að ákvarðanatöku myndi vannærðum börnum undir þriggja ára fækka um þrettán prósent í Suður-Asíu - það er rúmum þrettán milljónum færri vannærð börn á svæðinu. Í sunnanverðir Afríku fengju ein komma sjö milljón barna betri næringu. Í skýrslunni er nefndur eins konar leiðarvísir að jafnrétti kynjanna þar sem tekið væri tillit til menntunar kvenna, grasrótarsamtök verði efld og rannsóknir á mæðradauða, ofbeldi gegn konum og atvinnuþátttöku þeirra auknar. Skýrsluhöfundar telja einnig kynjakvóta góða aðferð til að tryggja þátttöku kvenna í stjórnmálum. Hólmfríður Anna Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi UNICEF Ísland, sagði í Hádegisviðtalinu á Stöð 2 í dag að sú aðferð hefði sannað sig þó umdeild væri. 17 þeirra 20 landa þar sem þátttaka kvenna á þjóðþingi sé mest beiti einhvers konar kynjakvóta. Það séu lönd á borð við Afganistan, Írak og Rúanda og engin þurfi að segja henni það að þessi lönd hafi ekki gott af þátttöku kvenna. Erlent Fréttir Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Erlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Fleiri fréttir Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Sjá meira
Náin tengsl eru á milli jafnréttis kynjanna og velferðar barna, samkvæmt nýrri skýrslu Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, sem birt var í dag. Þar er vitnað til rannsókna sem sýna að ef karlmenn og konur hefðu jafnmikil völd í ákvarðanatökum myndi vannærðum börnum fækka í heiminum. Í skýrslunni er greint frá aðstæðum barna um allan heim út frá tíðni ungbarnadauða, lífslíkum, heilsu og menntun svo fátt eitt sé nefnt. Í tilkynningu frá UNICEF á Íslandi kemur fram að aðstæður barna á Íslandi séu góðar í samanburði við önnur lönd heims og enn sé Ísland meðal þeirra landa sem hafa lægsta tíðni ungbarnadauða. Í skýrslunni er bent á að jafnrétti kynjanna og aukin völd kvenna í heiminum séu mikilvæg fyrir heilbrigði og þróun fjölskyldna, samfélaga og þjóða. Skýrsluhöfundar vitna til rannsóknar á vegum International Food Policy Institution þar sem segir að ef karlmenn og konur hefðu jafnmikil völd þegar kæmi að ákvarðanatöku myndi vannærðum börnum undir þriggja ára fækka um þrettán prósent í Suður-Asíu - það er rúmum þrettán milljónum færri vannærð börn á svæðinu. Í sunnanverðir Afríku fengju ein komma sjö milljón barna betri næringu. Í skýrslunni er nefndur eins konar leiðarvísir að jafnrétti kynjanna þar sem tekið væri tillit til menntunar kvenna, grasrótarsamtök verði efld og rannsóknir á mæðradauða, ofbeldi gegn konum og atvinnuþátttöku þeirra auknar. Skýrsluhöfundar telja einnig kynjakvóta góða aðferð til að tryggja þátttöku kvenna í stjórnmálum. Hólmfríður Anna Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi UNICEF Ísland, sagði í Hádegisviðtalinu á Stöð 2 í dag að sú aðferð hefði sannað sig þó umdeild væri. 17 þeirra 20 landa þar sem þátttaka kvenna á þjóðþingi sé mest beiti einhvers konar kynjakvóta. Það séu lönd á borð við Afganistan, Írak og Rúanda og engin þurfi að segja henni það að þessi lönd hafi ekki gott af þátttöku kvenna.
Erlent Fréttir Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Erlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Fleiri fréttir Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Sjá meira