Deilt um helförina 11. desember 2006 19:28 Tvær ráðstefnur um helför gyðinga hófust í Íran og Þýskalandi í dag. Í Teheran er spurt hvort helförin hafi í raun átt sér stað en í Berlín er fullyrt að þeir sem neiti því geri það einvörðungu í pólitískum tilgangi. Gögn Þjóðverja sjálfra um ódæðin séu næg sönnun. Það var Mahmoud Ahmadinejad, Íransforseti, sem átti hugmyndina að ráðstefnunni í Teheran. Hann hefur sagt Helförina goðsögn eða að minnsta kosti orðum aukna. Að sögn ráðstefnuhaldara koma sextíu og sjö fræði menn til hennar frá þrjátíu þjóðlöndum. Þar á meðal séu fjölmargir Gyðingar. Frjáls umræða sé leyfð og engar staðreyndir gefnar. Robert Faurisson, franskur prófessor, sagði á ráðstefnunni í dag að leggja þyrfti fram sannanir og vitnisburði, annars væri helförin lítið annað en trú. En á sama tíma er efnt til annarrar ráðstefnu Helförina í Berlín. Þar ræða fræðimenn rannsóknir sínar á gögnum um hana. Meðal þeirra er Raul Hilberg sem fæddist í Austurríki árið 1926 og slapp til Bandaríkjanna þegar Nasistar náðum völdum þar. Þegar hann kom til Þýskalands sem bandarískur hermaður árið 1945 fann hann einkabókasafn Adolfs Hitlers í Munchen. Hilberg segir skjöl sýna fjölda útrýmingarbúða og vitna til tölfræði frá stormsveitum Hitlers. Helförin sé því ekki hugarburður. Sönnunargögnin komi frá Þjóðverjum sjálfum og því nái það engri átt að neita því að hún hafi átt sér stað. Erlent Fréttir Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Innlent Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Innlent Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Innlent Fleiri fréttir Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Sjá meira
Tvær ráðstefnur um helför gyðinga hófust í Íran og Þýskalandi í dag. Í Teheran er spurt hvort helförin hafi í raun átt sér stað en í Berlín er fullyrt að þeir sem neiti því geri það einvörðungu í pólitískum tilgangi. Gögn Þjóðverja sjálfra um ódæðin séu næg sönnun. Það var Mahmoud Ahmadinejad, Íransforseti, sem átti hugmyndina að ráðstefnunni í Teheran. Hann hefur sagt Helförina goðsögn eða að minnsta kosti orðum aukna. Að sögn ráðstefnuhaldara koma sextíu og sjö fræði menn til hennar frá þrjátíu þjóðlöndum. Þar á meðal séu fjölmargir Gyðingar. Frjáls umræða sé leyfð og engar staðreyndir gefnar. Robert Faurisson, franskur prófessor, sagði á ráðstefnunni í dag að leggja þyrfti fram sannanir og vitnisburði, annars væri helförin lítið annað en trú. En á sama tíma er efnt til annarrar ráðstefnu Helförina í Berlín. Þar ræða fræðimenn rannsóknir sínar á gögnum um hana. Meðal þeirra er Raul Hilberg sem fæddist í Austurríki árið 1926 og slapp til Bandaríkjanna þegar Nasistar náðum völdum þar. Þegar hann kom til Þýskalands sem bandarískur hermaður árið 1945 fann hann einkabókasafn Adolfs Hitlers í Munchen. Hilberg segir skjöl sýna fjölda útrýmingarbúða og vitna til tölfræði frá stormsveitum Hitlers. Helförin sé því ekki hugarburður. Sönnunargögnin komi frá Þjóðverjum sjálfum og því nái það engri átt að neita því að hún hafi átt sér stað.
Erlent Fréttir Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Innlent Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Innlent Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Innlent Fleiri fréttir Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Sjá meira