Fé leitar þangað sem fjölmiðlar eru 14. desember 2006 19:00 Janfvirði 1200 milljarða íslenskra króna var veitt til hjálparstarfs víða um heim í fyrra, samkvæmt nýrri hamfaraskýrslu Alþjóða Rauða krossins. Fénu er misskipt, að mati skýrsluhöfunda. Sem dæmi hafi ekki nægilega miklu fé verið veitt til hjálparstarfs í Malaví og segir íslenskur sendifulltrúi matvælaverkefnis Rauða krossins þar að fé leiti þangað sem fjölmiðlar séu. Þetta er í fjórtánda sinn sem Hamfaraskýrslan kemur út og henni ætlað að sýna á gagnrýninn hátt hvernig tekist hefur að veita neyðaraðstoð þar sem hennar er þörf. Að þessu sinni er athyglinni beint að neyð á svæðum í heiminum sem njóta lítillar eða engrar athygli ráðamanna, fjölmiðla eða jafnvel hjálparsamtaka. Fram kemur að alþjóðasamfélagið hafi í fyrra veitt samanlagt jafnvirði um tólf hundruð milljarða íslenskra króna til neyðaraðstoðar. Bent er á að fórnarlömb flóðbylgjunnar á Indlandshafi hafi fengið að meðaltali 85 þúsund krónur á hvern einstakling í formi aðstoðar þegar þörfin hafi verið um 18 þúsund. Framlög vegna átaka og hungursneiðar í Súdan hafi verið 30 þúsund á mann, 11 þúsundum minna en þurfti. Framlög vegna jarðskjálftans í Suður-Asíu hafi verið tvöfalt meiri en þurfti en framlög vegna átaka í Austur-Kongó aðeins þriðjugur af því sem þurfi. Framlagið á mann í Malaví í fyrra var átján hundruð krónur. Birna Halldórsdóttir, sendifulltrúi, hefur starfað við matvælaverkefni Rauða krossins í Malaví síðan í febrúar í ár. Hún segir það sorglega staðreynd að fé til hjálparstarfs leiti þangað sem umfjöllunin sé mest. "Þar sem fjölmiðlafókusinn er, þar koma peningarnir. Ef ef land er ekki í umfjöllun þá gleymist það," segir Birna. Í skýrslunni er einnig fjallað um það að konur verði oft útundan þegar brugðist sé við neyðarástandi. Í skýrslunni er fjallað um að konur vinni oft betur úr áföllum eftir hamfarir. Þær eigi oft auðveldara með að veita sálrænan stuðning og hafi fleiri tækifæri til að afla tekna á meðan neyðarástand ríki. Erlent Fréttir Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Sjá meira
Janfvirði 1200 milljarða íslenskra króna var veitt til hjálparstarfs víða um heim í fyrra, samkvæmt nýrri hamfaraskýrslu Alþjóða Rauða krossins. Fénu er misskipt, að mati skýrsluhöfunda. Sem dæmi hafi ekki nægilega miklu fé verið veitt til hjálparstarfs í Malaví og segir íslenskur sendifulltrúi matvælaverkefnis Rauða krossins þar að fé leiti þangað sem fjölmiðlar séu. Þetta er í fjórtánda sinn sem Hamfaraskýrslan kemur út og henni ætlað að sýna á gagnrýninn hátt hvernig tekist hefur að veita neyðaraðstoð þar sem hennar er þörf. Að þessu sinni er athyglinni beint að neyð á svæðum í heiminum sem njóta lítillar eða engrar athygli ráðamanna, fjölmiðla eða jafnvel hjálparsamtaka. Fram kemur að alþjóðasamfélagið hafi í fyrra veitt samanlagt jafnvirði um tólf hundruð milljarða íslenskra króna til neyðaraðstoðar. Bent er á að fórnarlömb flóðbylgjunnar á Indlandshafi hafi fengið að meðaltali 85 þúsund krónur á hvern einstakling í formi aðstoðar þegar þörfin hafi verið um 18 þúsund. Framlög vegna átaka og hungursneiðar í Súdan hafi verið 30 þúsund á mann, 11 þúsundum minna en þurfti. Framlög vegna jarðskjálftans í Suður-Asíu hafi verið tvöfalt meiri en þurfti en framlög vegna átaka í Austur-Kongó aðeins þriðjugur af því sem þurfi. Framlagið á mann í Malaví í fyrra var átján hundruð krónur. Birna Halldórsdóttir, sendifulltrúi, hefur starfað við matvælaverkefni Rauða krossins í Malaví síðan í febrúar í ár. Hún segir það sorglega staðreynd að fé til hjálparstarfs leiti þangað sem umfjöllunin sé mest. "Þar sem fjölmiðlafókusinn er, þar koma peningarnir. Ef ef land er ekki í umfjöllun þá gleymist það," segir Birna. Í skýrslunni er einnig fjallað um það að konur verði oft útundan þegar brugðist sé við neyðarástandi. Í skýrslunni er fjallað um að konur vinni oft betur úr áföllum eftir hamfarir. Þær eigi oft auðveldara með að veita sálrænan stuðning og hafi fleiri tækifæri til að afla tekna á meðan neyðarástand ríki.
Erlent Fréttir Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“