Segir ákæruna vonbrigði 14. desember 2006 18:48 Geir Magnússon, fyrrverandi forstjóri Essó, segir það hafa verið sér mikil vonbrigði að hafa verið ákærður vegna olíumálsins. Honum, fyrrverandi forstjóra Skeljungs og núverandi forstjóra Olís voru birtar ákærur í gær. Geir Magnússon, fyrrverandi forstjóri Essó, segist ekki hafa átt von á ákæru eftir allan þennan tíma sem hann segir hafa verið mjög erfiðan fyrir sig og fjölskyldu sína. Til marks um hve langur tíminn er segir hann lögfræðinginn sem hann hafi verið með í upphafi vera í sínu þriðja starfi síðan. Erfitt hafi verið að sitja undir ásökunum og umfjöllun um málið í fimm ár án þess fá að svara fyrir sig. Geir fagnar því þó að aðrir starfsmenn olíufélaganna, sem höfðu stöðu sakbornings, verði ekki ákærðir og segir það hljóta að vera léttir fyrir þá. Ekki náðist í þá Einar Benediktsson núverandi forstjóra Olís og Kristinn Björnsson, fyrrverandi forstjóra Skeljungs. Gísli Baldur Garðarsson, lömaður og stjórnarformaður Olís, sagði í Íslandi í dag í gærkvöldi að hann teldi ákæru ríkissaksóknara tilraunastarfsemi sem ætti ekki heima í réttarríki. Helgi Magnús Gunnarsson, saksóknari hjá ríkissaksóknara segir ákæruna ekkert með tilraunastarfsemi að gera heldur sé embættið að fylgja lagaskyldu sinni að ákæra vegna brota þar sem taldar eru meiri líkur en minni á sakfellingu. Sigurður Líndal lagaprófessor telur ekki rétt að segja ákæruna tilraunastarfsemi þó ágreiningur sé á milli lögspekinga um hvort ákæra megi einstaklinga fyrir brotin, dómstólar muni dæma um það. Fréttir Innlent Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Sjá meira
Geir Magnússon, fyrrverandi forstjóri Essó, segir það hafa verið sér mikil vonbrigði að hafa verið ákærður vegna olíumálsins. Honum, fyrrverandi forstjóra Skeljungs og núverandi forstjóra Olís voru birtar ákærur í gær. Geir Magnússon, fyrrverandi forstjóri Essó, segist ekki hafa átt von á ákæru eftir allan þennan tíma sem hann segir hafa verið mjög erfiðan fyrir sig og fjölskyldu sína. Til marks um hve langur tíminn er segir hann lögfræðinginn sem hann hafi verið með í upphafi vera í sínu þriðja starfi síðan. Erfitt hafi verið að sitja undir ásökunum og umfjöllun um málið í fimm ár án þess fá að svara fyrir sig. Geir fagnar því þó að aðrir starfsmenn olíufélaganna, sem höfðu stöðu sakbornings, verði ekki ákærðir og segir það hljóta að vera léttir fyrir þá. Ekki náðist í þá Einar Benediktsson núverandi forstjóra Olís og Kristinn Björnsson, fyrrverandi forstjóra Skeljungs. Gísli Baldur Garðarsson, lömaður og stjórnarformaður Olís, sagði í Íslandi í dag í gærkvöldi að hann teldi ákæru ríkissaksóknara tilraunastarfsemi sem ætti ekki heima í réttarríki. Helgi Magnús Gunnarsson, saksóknari hjá ríkissaksóknara segir ákæruna ekkert með tilraunastarfsemi að gera heldur sé embættið að fylgja lagaskyldu sinni að ákæra vegna brota þar sem taldar eru meiri líkur en minni á sakfellingu. Sigurður Líndal lagaprófessor telur ekki rétt að segja ákæruna tilraunastarfsemi þó ágreiningur sé á milli lögspekinga um hvort ákæra megi einstaklinga fyrir brotin, dómstólar muni dæma um það.
Fréttir Innlent Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Sjá meira