Dæmdur í annað sinn fyrir nauðgun á rúmu ári 20. desember 2006 10:30 Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann á þrítugsaldri í eins og hálfs árs fangelsi fyrir að hafa nauðgað konu á heimili sínu í lok maí eða byrjun júní árs 2004. Þá var hann jafnframt dæmdur til að greiða henni eina milljón króna í miskabætur. Þetta er annar dómurinn sem maðurinn hlýtur á rúmu ári fyrir nauðgun en í fyrra var hann dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir naugðun.Fram kemur í dómnum að konan hafi kært atkvikið seint á síðasta ári. Þar segir að konan og karlmaðurinn hafi hist á skemmtistað í bænum og farið heim til karlmannsins þar sem hann hafi boðið henni upp á bjór. Skömmu síðar hafi hún fundið fyrir sljóleika og síðar rankað við sér þegar maðurinn var að eiga við hana samræði með ofbeldi. Hún hafi aftur lognast út en rankað við sér aftur og þá hafi maðurinn einnig verið að hafa við hana samræði.Um ástæður þess að hún kærði ekki atburðinn fyrr sagði konan að henni hefði ekki fundist hún hafa neitt í höndunum. Málið hafi síðan hvolfst yfir hana þegar hún sá fréttaflutning af því að ákærði hefði hlotið dóm fyrir samskonar brot og hún hefði sjálf orðið fyrir, en maðurinn var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun í nóvember í fyrra.Maðurinn neitaði að hafa nauðgað stúlkunni en viðurkenndi að hafa haft samræði við hana og hafa verið harðhentur. Dómurinn mat framburð stúlkunnar trúverðugan og í ljósi þeirrar líkamlegu valdbeitingar sem ákærði viðurkenndi að hafa beitt og hefði orðið sekur um áður þótti dómnum hafið yfir skynsamlegan vafa að ákærði hefði þröngvað konunni til samræðis.Var hann því sakfelldur og honum dæmdur eins og hálfs árs hegningarauki við tveggja og hálfs árs dóm fyrir naugðun sem Hæstiréttur staðfesti fyrr á árinu. Einn dómari, Sandra Baldvinsdóttir, skilaði séráliti og taldi ekki færða fram nægilega sönnun fyrir sekt mannsins. Dómsmál Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Fleiri fréttir Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann á þrítugsaldri í eins og hálfs árs fangelsi fyrir að hafa nauðgað konu á heimili sínu í lok maí eða byrjun júní árs 2004. Þá var hann jafnframt dæmdur til að greiða henni eina milljón króna í miskabætur. Þetta er annar dómurinn sem maðurinn hlýtur á rúmu ári fyrir nauðgun en í fyrra var hann dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir naugðun.Fram kemur í dómnum að konan hafi kært atkvikið seint á síðasta ári. Þar segir að konan og karlmaðurinn hafi hist á skemmtistað í bænum og farið heim til karlmannsins þar sem hann hafi boðið henni upp á bjór. Skömmu síðar hafi hún fundið fyrir sljóleika og síðar rankað við sér þegar maðurinn var að eiga við hana samræði með ofbeldi. Hún hafi aftur lognast út en rankað við sér aftur og þá hafi maðurinn einnig verið að hafa við hana samræði.Um ástæður þess að hún kærði ekki atburðinn fyrr sagði konan að henni hefði ekki fundist hún hafa neitt í höndunum. Málið hafi síðan hvolfst yfir hana þegar hún sá fréttaflutning af því að ákærði hefði hlotið dóm fyrir samskonar brot og hún hefði sjálf orðið fyrir, en maðurinn var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun í nóvember í fyrra.Maðurinn neitaði að hafa nauðgað stúlkunni en viðurkenndi að hafa haft samræði við hana og hafa verið harðhentur. Dómurinn mat framburð stúlkunnar trúverðugan og í ljósi þeirrar líkamlegu valdbeitingar sem ákærði viðurkenndi að hafa beitt og hefði orðið sekur um áður þótti dómnum hafið yfir skynsamlegan vafa að ákærði hefði þröngvað konunni til samræðis.Var hann því sakfelldur og honum dæmdur eins og hálfs árs hegningarauki við tveggja og hálfs árs dóm fyrir naugðun sem Hæstiréttur staðfesti fyrr á árinu. Einn dómari, Sandra Baldvinsdóttir, skilaði séráliti og taldi ekki færða fram nægilega sönnun fyrir sekt mannsins.
Dómsmál Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Fleiri fréttir Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Sjá meira