Stýrivextir hafa sjaldan verið hærri 21. desember 2006 13:42 Seðlabankinn hækkaði stýrivexti í dag um 0.25 prósent og hafa stýrivextir sjaldan verið hærri, en þeir eru nú 14.25 prósent. Þetta er sjöunda vaxtahækkun Seðlabankans á þessu ári og telur greiningardeild KB Banka ekki hafa verið ástæðu fyrir hækkuninni í dag.Peningalegt aðhald er enn ekki orðið nægilegt til að verðbólgumarkmið Seðlabankans náist á næstu tveimur árum, en það er háð því að gengi krónunnar haldist sterkt. Verðbólga er enn langt yfir markmiði bankans. Þetta sagði Davíð Oddsson seðlabankastjóri í dag þegar hann skýrði ástæður hækkunarinnar. Innlend eftirspurn hefur vaxið og gert er ráð fyrir að einkeneysla vaxi hraðar á yfirstandandi ársfjórðungi. Gríðarleg og aukin spenna er á vinnumarkaði og viðskiptahallinn sló enn eitt metið og stefnir í frekari halla en spáð var í nóvember.Þóra Helgadóttir hagfræðingur hjá KB banka er ósammála hækkuninni og telur að ekki hafi verið þörf á henni nú, þar sem dregið hafi úr hagvexti og verðbólguþrýstingur sé lítill. Hún telur fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar ekki hafa stutt við stefnu Seðlabankans þar sem fjárlögin séu þensluhvetjandi og ekki nægilegt samspil milli peningamálastefnu go fjármálastefnu.Davíð Oddsson Seðlabankastjóri viðurkennir að aðhaldssamari fjárlög hefðu hjálpað.Næsta vaxtaákvörðun Seðlabankans verður birt 8. febrúar næstkomandi.i. Fréttir Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira
Seðlabankinn hækkaði stýrivexti í dag um 0.25 prósent og hafa stýrivextir sjaldan verið hærri, en þeir eru nú 14.25 prósent. Þetta er sjöunda vaxtahækkun Seðlabankans á þessu ári og telur greiningardeild KB Banka ekki hafa verið ástæðu fyrir hækkuninni í dag.Peningalegt aðhald er enn ekki orðið nægilegt til að verðbólgumarkmið Seðlabankans náist á næstu tveimur árum, en það er háð því að gengi krónunnar haldist sterkt. Verðbólga er enn langt yfir markmiði bankans. Þetta sagði Davíð Oddsson seðlabankastjóri í dag þegar hann skýrði ástæður hækkunarinnar. Innlend eftirspurn hefur vaxið og gert er ráð fyrir að einkeneysla vaxi hraðar á yfirstandandi ársfjórðungi. Gríðarleg og aukin spenna er á vinnumarkaði og viðskiptahallinn sló enn eitt metið og stefnir í frekari halla en spáð var í nóvember.Þóra Helgadóttir hagfræðingur hjá KB banka er ósammála hækkuninni og telur að ekki hafi verið þörf á henni nú, þar sem dregið hafi úr hagvexti og verðbólguþrýstingur sé lítill. Hún telur fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar ekki hafa stutt við stefnu Seðlabankans þar sem fjárlögin séu þensluhvetjandi og ekki nægilegt samspil milli peningamálastefnu go fjármálastefnu.Davíð Oddsson Seðlabankastjóri viðurkennir að aðhaldssamari fjárlög hefðu hjálpað.Næsta vaxtaákvörðun Seðlabankans verður birt 8. febrúar næstkomandi.i.
Fréttir Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira