Schumacher í fullri vinnu hjá Ferrari 25. desember 2006 19:30 Stjórnarmenn Ferrari vilja með engu móti sleppa takinu af Michael Schumacher. MYND/Getty Michael Scumacher er vissulega hættur að aka fyrir Ferrari-liðið í formúlunni en honum er engu að síður ætlað stórt hlutverk hjá liðinu á næsta ári. Nú hefur verið tilkynnt að Schumacher mun verða helsti ráðgjafi liðsins í þróun keppnisbílsins og einnig þróun hina "hefðbundnu" Ferrari-bíla. Í október var sagt frá því að Schumacher myndi vinna fyrir Ferrari við að uppgötva nýja og efnilega framtíðarökumenn ásamt því að vinna sem aðstoðarmaður Jean Todt, liðsstjóra Ferrari. En nú hefur verið skrifað undir samninga þess efnis að Schumacher muni verða helsti ráðgjafi Ferrari við þróun keppnisbílsins í Formúlu 1 sem og þróun almennra bíla sem seldir verða til almennings. "Við viljum alls ekki missa Schumacher. Öll hans reynsla mun nýtast okkur fyrirtæki gríðarlega vil við þróun nýrra bíla," segir Mario Almondo, nýr tæknistjóri Ferrari. Formúla Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Michael Scumacher er vissulega hættur að aka fyrir Ferrari-liðið í formúlunni en honum er engu að síður ætlað stórt hlutverk hjá liðinu á næsta ári. Nú hefur verið tilkynnt að Schumacher mun verða helsti ráðgjafi liðsins í þróun keppnisbílsins og einnig þróun hina "hefðbundnu" Ferrari-bíla. Í október var sagt frá því að Schumacher myndi vinna fyrir Ferrari við að uppgötva nýja og efnilega framtíðarökumenn ásamt því að vinna sem aðstoðarmaður Jean Todt, liðsstjóra Ferrari. En nú hefur verið skrifað undir samninga þess efnis að Schumacher muni verða helsti ráðgjafi Ferrari við þróun keppnisbílsins í Formúlu 1 sem og þróun almennra bíla sem seldir verða til almennings. "Við viljum alls ekki missa Schumacher. Öll hans reynsla mun nýtast okkur fyrirtæki gríðarlega vil við þróun nýrra bíla," segir Mario Almondo, nýr tæknistjóri Ferrari.
Formúla Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira